Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGAR 6. OKTÓBER1986 Stúlkurnar úr Hollywood- keppninni í Sjallanum Krýningin fer fram í kvöld Stúlkurnar sem í kvöld keppa umn titlana stjarna Holly- wood, sólarstjarna Úr- vals og fulltrúi ungu kynslóðarinnar, lögðu leið sína til Akureyrar fyrir nokkru, þar sem þær voru kynntar í Sjall- anum. Þangað mætti einnig Baldur Brjánsson með ný töfrabrögð og Friðþjófur ljósmyndari var á staðnum og tók Stúlkurnar sem keppa um titlana heita Ingibjörg Sig- urðardóttir, Agnes Grét- ' arsdóttir, Kristín B. Gunn- arsdóttir, Margrét Guó- mundsdóttir, Kagna Sæm- undsdóttir, Sigurdís Reyn- isdóttir og Sólveig Grét- arsdóttir. A myndina vantar Línu Rut Karlsdóttur. nokkrar myndir. En eins og áður sagði þá er það i kvöld sem krýningin fer fram í Broadway og það eru vegleg verðlaun í boði og ber þá fyrst að nefna bifreiðina Daihatsu Tur- bo árgerð 1985 sem stjarna Hollywood hlýt- ur, auk þess einnig sólar- landaferðir, úr, snyrti- vörur, sælgæti, blóm, sundbol o.s.frv. Heiðursgestur kvölds- ins verður nýkosin ung- frú Skandinavía, Sif Sigfúsdóttir. 2K-* Fri»þj*tur Þaó var fjölmenni og góó stemmning sem ríkti um kvöldið. Fólk segir að það fari ekki hjá neinum hvers son drengurinn er, en ef fólk skyldi ekki átta sig strax er hann sonur Roger Moore, Dýrlingsins góðkunna, eða James Bond. Pilturinn heitir Geoffrey Moore og er tvítugur. Hann hefur þegar ákveðið að leggja heiminn að fótum sér eins og pabbinn og er reyndar einn af 4 Geoffrey ætlar að reyna fyrst við poppsönginn. Jana, sem allajafna heldur uppi glens og gamni í Broadway, fór á kostum við Hlýlegt handaband feðganna. Hann er talinn líkur föður sínum. helstu aðdáendum föður síns. Aðspurður fyrir skömmu um galla hans sagði Geoffrey. „Ef hann hefði einhverja þá myndi ég ekki segja frá því, en hann er frábær faðir." En sem sagt, nú er það framabrautin sem bíður og hann segist ætla að reyna við poppsönginn fyrst, en svo verður tíminn bara að leiða í ljós hvort hann fer á leikistarbrautina. fclK í fiéttum í fótspor pabba

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.