Morgunblaðið - 18.12.1985, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 18.12.1985, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR18. DESEMBER1985 77 Morgunblaölö/Theódór K. Þóröarson. • Nýveriö gáfu eigendur verslunarinnar JS í Borgarnesi sunddeild Skallagríms 20 búninga. Á myndinni er keppnisliö Skallagríms í nýju búningunum á sundlaugarbarminum í jþróttamiöstöðinni í Borgarnesi. Góö afrek á Borgar- nesmótinu í sundi Borgemesi, 13. desember. GÓÐ afrek voru unnin é Borgar- nesmótinu í sundi sem haldiö var fyrir skömmu, og fjölmörg Borg- arnesmet slegin. Sunddeild Ung- mennafélagsins Skallagríms stóð fyrir mótinu sem haldiö var í Sundlaug Borgarness. Jón Valur Jónsson sigraói í öll- um greinum drengja 13-14 éra og setti 6 Borgarnesmet í drengja- flokki og önnur sex í piltaflokki. Sigríöur Dögg Auöunsdóttir lék sama leikinn í telpnaflokki 13-14 ára og setti 5 met í telpnaflokki og 3 í stúlknaflokki. í flokki sveina 11-12 ára sigraöi Þórir Indriöason í þremur greinum og Jón Bjarni Björnsson i einni, og slógu þeir báöir gildandi Borgarnesmet. Jenný Vigdís Þorsteinsdóttir sigr- aöi í 4 greinum í flokki meyja 11-12 ára og setti 5 meyjamet, og Iris Björk Baldursdóttir í einni grein, einnig á meti. Hlynur Þór Auöunsson sigraöi í 5 greinum hnokka 9-10 ára á nýjum Borgarnesmetum í þeim öllum og Bragi Guölaugsson sigraöi í einni grein. Sólveig Asta Guömunds- dóttir sigraöi í 4 greinum í flokki hnáta 9-10 ára og setti 3 hnátumet, og Anna Þóröardóttir Bachmann í einni grein. Bragi Guölaugsson sigraöi í þremur greinum í flokki hnokka 8 ára og yngri og Dagmar Haröardótir og Hrund Einarsdóttir í flokki hnáta 8 ára og yngir. — TKÞ. Fjölmennasta ársþing FRÍ 39. ársþing Frjálsíþróttasam- bands íslands var haldið í íþrótta- miöstöö ÍSÍ í Laugardal 30. nóv- ember og 1. desember. Þingiö var það fjölmennasta sem haldið hefur veriö til þessa en alls mættu til þings um 100 manns. Helsta mál þingsins var staöa sambandsins i fjáröflun og hvernig halda á rekstrinum gangandi miö- aö viö þann fjárhagslega bak- grunn, sem þaö hefur. Hér er um aö ræöa þá fjárhæö, sem kemur frá ÍSÍ árlega. Sveinn Björnsson forseti ÍSÍ upplýsti í ávarpi er hann flutti á þinginu, aö auknu fjármagni yröi veitt til sórsambandanna þeg- ar á næsta ári og ennfrekar á árinu 1987. Helstu verkefni sambandsins veröa sem fyrr aö reyna aö efla fræðslu- og útbreiðslustarfiö. Samþykkt var aö koma á fót sér- stakri unglinganefnd til aö sinna unglingamálum. Mótahald innanlands veröur meö svipuöu sniöi og veriö hefur. Stærsta verkefniö hér heima er keppnin Island/Skánn/Smáiönd, sem fram fer dagana 18. og 19. júlí. Er hér um fullkomna lands- keppni aö ræða, þ.e. tveir í grein frá hverjum aðila. Hér verða því við keppni um 100 Svíar þessa daga í júlí. Stærstu verkefni FRl erlendis á næsta ári veröa landskeppni í Edinborg 12. og 13. júlí. Karlaliöiö keppir viö Skota, Ira og Kýpurbúa en konurnar viö Skota, íra og ísra- ela. Hér er einnig um fullkomna landskeppni aö ræöa þ.e. tveir keppendur í grein frá hverju landi. Evrópumeistaramótiö fer fram í Stuttgart dagana 26.-31. ágúst. Miöaö viö lágmörk Evrópusam- bandsins EAA er útlit fyrir aö fjöl- mennur hópur islendinga taki þátt í mótinu. Noröurlandakeppni ungl- ingalandsliöa fer fram í Noregi i endaöan ágúst og mun ísland senda sameiginlegt liö meö Dön- um. Stjórn Frjálsíþróttasambands islands er nú skipuö eftirfarandi mönnum: Guöni Halldórsson er formaður en aörir í stjórn Magnús Jakobsson, Sveinn Sigmundsson, Hafsteinn Þorvaldsson og Birgir Guöjónsson. Fréttatllkynnlng trá FRi Zurbriggen og Figini í efsta sæti iSviss Skíöastjörnurnar Pirmin Zur- briggen og Michela Figini, voru kjörin irþóttamaöur og fþrótta- kona ársins í Sviss 1985. Þaö voru íþróttafréttamenn í Sviss sem stóöu aö þessu kjöri. Zurbriggen er einn fremsti skiöamaöur heims og er jafnvígur á allar greinar alpagreina. Hann varö tvöfaldur heimsmeistari á síöasta heimsmeistaramóti og var í ööru sæti yfir stigahæstu menn i heimsbikarnum í alpagreinum. Figini er handhafi heimsbikars- ins í kvennaflokki og haföi hún talsverða yfirburöi yfir aöra kepp- endur í kennaflokki. * 100 ÁRA AIMTJill) eftir Brian Pilking- ton og Þráin Bertelsson. Barnabókin sem sló í gegn á síðasta ári og hlaut verðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur sem besta barnabókin 1984. Þessi bók hefur nú þegar verið þýdd á nokkur tungumál og er komin út í Danmörku. Vönduð bók handa vandlátum lesendum. Verd kr, 385r ÞAÐVAROG.. • Úrval útvarpsþátta Þráins Bertelssonar, sem notið hafa fádæma vinsælda undanfarin ár. I þessum þáttum sem birtast nú á prenti í fyrsta sinn kemur Þráinn víða við og fjailar um ýmsar hliðar mannlífsins á sinn einlæga og glettna hátt. Verd kr. 1095r c _»
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.