Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER Í985 Held það sé svo- lítíll rithöfundur í mér — segir Brynjar Ragnarsson höfundur „Ellý, Úlli og Banana- jólasveinagildran“ NÝKOMIN er út jólasaga, sem jatnframt er litabók, fyrir börn. Bókin heitir „Ellý, Úlli og Banana- jólasveinagildran“. Höfundar texta eru Brynjar Ragnarsson og eiginkona hans, Margrét Kristín Björnsdóttir. Brynjar teiknaði einnig myndirnar í bókina í sam- vinnu við Ásgeir Bergmann. Brynjar sagði í samtali við blaðamann að boðskapur sög- unnar væri sá að ekki hefðu öll börn í heiminum eins gleðileg jól og íslensk börn hefðu. Sagan greinir frá 6 og 7 ára systkinum, sem fá þá hugdettu að leggja bananagildru fyrir jólasveininn þegar hann kemur til að færa þeim gott í skóinn. Börnin vakna þá við lætin í jólasveininum þegar hann fellur í gildruna og verða þau hinir bestu vinir. Jóla- sveinninn segir systkinunum frá öllum þeim börnum sem lifa stöðugt við hungur, stríð og aðrar hörmungar í löndum sínum. Brynjar sagði að þetta væri fyrsta bókin sem komið hefði út eftir sig, en hann hefði skrifað mikið fyrir sjálfan sig á undan- förnum árum, aðallega um ungl- inga og vandamál þeirra, og langaði jafnvel til að skrifa meira. „Ég held að það sé svolít- ill rithöfundur í mér. Við byrjuð- um á sögunni seint í nóvember og gáfum hana út sjálf. Bókin var prentuð í 500 eintökum og kostar 150 krónur. Ég kem til með að ganga með bókina í hús og bjóða hana til sölu í stað þess að selja hana í verslunum. Ég hef lengi viljað gera eitthvað sérstakt í tilefni árs æskunnar og lít ég á bókina sem framlag til þess og er hún tileinkuð börn- um á íslandi. Hún er fyrir 5—10 ára börn. Ég var óvanur að fást við efni fyrir svo ung börn en konan mín veitti mér góða hjálp við textann. Sagan er hugljúf og sæt og jafnframt fræðandi og ekki laus við spenning," sagði Brynjar að lokum. 55 Gjöfin sem gleöur er falleg grávara frá Feldskeranum, Skólavörðustíg 18, sími 10840. Takið eftir Barrokksófasett + 2 aukastólar og sófaborð. Verð aðeins 65.000 Jáalltþettafyrir kr. 62.000 staðgreitt VALHÚSGÖGN Ármúla 4, símar 685375 og 82275. Afh. Aðeins hjá MáU og fflenn>flgtt Nóbelskáldií Hattiót ta*»«s áriiaib«kMMltóss?S! tnilU 3 og 5. EiMtBtaJiátitatendOT^Í” sínar Afnwnnm?^^* milli 5 og7. Sendtiffl í póstkröfu. Gódurdagur bókabúðinni Ná eru jólabækumar líka á efrí hæðínní fyrir þá sem vilja versla í rólegheittim. Sértilboðl á jólapappír meðan birgðir endast. 3 rúllur í pakka á kr. 99.- Einar Áskelllkemar í heimsókn í Bamabókabúðina. Bókabúð LMÁLS & MENNINGAR. LAUGAVEG118 SÍMI 24242 *tf»a 10.-17. 4. ÍTl)e,taorðabó^ 5- £J 5 j^Ámason. ' ^ retUr Gunnarss, fíaSia^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.