Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 77 Úr borgarstjóm: Söluskilmálar fyrir íbúð- ir aldraðra samþykktir SÖLUSKILMÁLAR vegna íbúða fyrir aldraða í Hjallaseli í Breiðholti voru samþykktir á borgarstjórnar- fundi í fyrrakvöld. Hér er um að ræða átján íbúðir í parhúsum á lóð dvalarheimilisins Seljahlíðar. Hver íbúð er tæpir 70 fermetrar og afhendist í apríl/maí 1986, nema hvað afhending ein- staka íbúðar gæti dregist fram í júlí/ágúst. íbúðirnar "erða seldar á áætluðu kostnaðarverði og er kaupverðið rúmar 3,2 milljónir króna. Miðað er við að við undirrit- Á Borgina í kvöld Opiðkl.10—3. T-Jöfóar til XJL fólks í öllum starfsgreinum! un greiðist 250 þúsund, á næstu 16 mánuðum eftir undirskrift greiðist 2 milljónir og með veð- skuldabréfi greiðist síðan rúmar 200 þúsund krónur með veðskulda- bréfi til sex ára. 800 þúsund krónur er sú upphæð sem miðað er við að komi inn með yfirtöku fram- kvæmdaláns og/eða við afgreiðslu húsnæðisláns. f skilmálunum er þess sérstaklega getið að Reykja- víkurborg geti, ef sérstakar ástæð- ur mæla með og kaupandi æskir þess, tekið upp í kaupverðið íbúð, sem kaupandi á í Reykjavík, enda takist samningar þar um. Enn- fremur kemur fram í skilmálunum að þeir einir geti keypt íbúðir og búið í þeim, sem eru orðnir 63 ára og hafa verið búsettir í Reykjavík í a.m.k. þrjú undanfarin ár. Þó skulu þeir sem orðnir eru 67 ára, og þeir sem Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar mælir sérstak- lega með, hafa forgang. Reykjavík- urborg á ennfremur forkaupsrétt að íbúðunum. Nokkur umræða átti sér stað um þennan söluskilmála á borgar- stjórnarfundinum. í máli fulltrúa minnihlutaflokkanna kom fram óánægja með kaupverð þessara íbúða. Guðrún Jónsdóttir (Kf.) sagði í ræðu sinni að ekki væri stór hópur almennra borgara sem ekki gæti eignast þessar íbúðir. Sérstaða þessara íbúða hvað hönn- un snertir sé vissulega nokkur, en það geti vart kostað á 4. milljón. Sigurður E. Guðmundsson (A) sagði í ræðu sinni að hugmyndin að litlum eignaíbúðum væri í alla staði góð. En verðið væri allt of hátt. Guðmundur Jónsson (Abl.) sagði í ræðu sini að 3ja herbergja íbúðir í verkamannabústöðum í nýja miðbænum, sem væru 100 fermetra kostuðu 3,3 milljónir. Þetta væri því enn ein sönnunin fyrir því að íbúðirnar í Hjallasel- inu væru allt of dýrar. Hilmar Guðlaugsson (S) minnti á það í ræðu sinni að ekki væri hægt að bera saman blokkaríbúðir annars- vegar og parhús hinsvegar. í Hjallalandinu væri um að ræða parhús en fjölbýli hvað varðar verkamannabústaði. Páll Gíslason (S) sagði í ræðu sinni að hér væri farið inn á nýja braut svipaða þeirri sem Samtök aldraðra og verslunarfélag Reykjavíkur hefði farið í byggingum á íbúðum fyrir <■„ aldraða. Mikilvægt sé að borgin veiti þeim einstaklingum sem áhuga hafa á þessum íbúðum allar nauðsynlegar upplýsingar um möguleg eignaskipti, fjármögnun o.fl. Þessar íbúðir geta notað þá þjónustu, sem veitt er á Dvalar- heimilinu Seljahlíð. Það sé því mikill akkur fyrir fólk sem vill tryggja sig fyrir framtíðina með því að fara í húsnæði sem veitir meiri þjónustu. Með því að hafa þetta söluíbúðir getur borgin veitt fleiri einstaklingum tækifæri á þessari þjónustu, þar sem það eðli málsins samkvæmt er ekki eins kostnaðarsamt fyrir borgina. í Garðalunai sunnudaginn 22. desember kl. 17—^19.30 4 Nú á 4. sunnudegi aðventu, þegar jólahátíðin er að ganga í garð bjóðum við upp á stórkostlega Qölskylduhátíð Á stjörnujólum verdur fjöldi skemmtiatriöa, meðal annars: • Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur jólalög og stjórnar dansi í kringum jólatréö. • Hattadansinn, — nemendur úr dansflokknum Dansneistanum. • Pottasleikir og galdranornin Sandra úr Stundinni okkar. • Dansaö í kringum jólatréö. • Hlé — Veitingar — Happdrætti • Dansneistinn sýnir frábært dansatriöi. • Pálmi Gunnarsson syngur nokkur lög af plötunni sinni meö aöstoð Magnúsar Kjartanssonar. • Skotturnar og Huröaskellir bregöa á leik. • Dansaö í kringum jólatré. Hljómsveitin Hálft í hvoru. • Stórglæsileg flugeldasýning á vegum Hjálparsveitar skáta. • Jólasveinar útbýta jólapokum. Heiðursgestir hátíðarinnar verða Hólmfrfður Karlsdóttir Ungfrú Heimur ^ og Sif Sigfúsdóttir ungfrú Skandinavía *. Þessi fyrirtæki styrkja Stjörnuna: Nybylavegi 16#Postholt397 202 Kopavogur • simi 641222 SunnuhHö, Akureyri, %. 96-29004 Garðabæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.