Morgunblaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR15. JANÚAR1986 21 teknum stöðum. Nú bendir allt til þess að einmitt þessum vopnum sé beitt í Afganistan. Við sáum menn sem voru illa brunnir og staðhæfðu læknar að bruninn væri af völdum efnavopna. En það var einhvem veginn svo að þegar maður virti þetta særða fólk fyrir sér þá fannst manni ekki skipta öllu máli hvemig vopnin sem höfðu brennt það eða skapað því örkuml vom skilgreind samkvæmt alþjóðlegum stöðlum. Þama vom fómarlömb hroðalegrar styijaldar, böm með málmflísar í augunum og fólk sem dæmt hafði verið úr leik fyrir lífstíð með vopn- um og pyntingartækjum sem ekki einu sinni fmnast í alþjóðlegum staðalskrám. En fyrir bragðíð á þetta fólk ekki greiða leið inn í heimspressuna. Þér verður tiðrætt um örkuml af völdum stríðsins. Hvað með heilsufar almennt? „Þetta er sterkbyggt fólk og virðist vera hraust. A hinn bóginn á fólkið við ýmsa skæða smitsjúk- dóma að stríða svo sem holdsveiki og berkla. Einnig má ætla að sú röskun sem hefur orðið á öllum samfélagslegum venjum við að flytja úr heimahögunum í ókunnar flóttamannabúðir hafí veikt við- námsþrekið ekki síst hjá bömum og öldruðum enda var okkur sagt að heilsufar þessara aldurshópa væri bágborið á meðal flóttamann- anna. Sennilega er það þó enn verra innan sjálfs Afganistans. Þar er bamadauði mikill og næringar- skortur algengur hjá bömum að því er afganskir læknar tjá okkur." Nú láta erlendar hjálparstofn- anir til sín taka í sjúkrastarfi. Er það þitt mat að þessi aðstoð komi að einhveiju verulegu gagni? „Alveg tvímælalaust. Á því leikur enginn vafí. í rauninni er þetta nokkuð sem íslendingar ættu að geta skilið auðveldlega. Þama býr fólk við Vestmannaeyjagos upp á hvem einasta dag. Best er að reyna að gera sér grein fyrir gildi aðstoð- arinnar með því að ímynda sér að hún væri alis ekki fyrir hendi. Þá væm margir þeirra sem nú njóta læknisþjónustu án slíkrar aðstoðar, og margir þeirra sem nú sækja vatn f bmnn byggju við vatnsskort og þannig mætti áfram telja. Hvort fólkið héldi lífí veit ég ekki. Það má vel vera að það skrimti án hjálp- ar. En þá er mér spum: Er það réttur mælikvarði? Við megum til dæmis ekki gleyma því að þessu fólki er eins annt um framtíð bama sinna og okkur er sjálfum. Við urðum þannig varir við áhyggjur foreldranna vegna þeirrar röskunar sem stríðið hafði á líf bamanna. Þetta þóttu mér góð og gild sjónar- mið. En varðandi siðfræðina að baki hjálparstarfínu þá þótti mér merki- legt að koma í skóla þar sem bömin kyijuðu upp úr Kóraninum að hætti Múhameðstrúarmanna. Þetta er ekki frásagnarvert í sjálfu sér. Hitt þótti mér merkilegra að það skyldu vera kristnar kirkjur á Vesturlönd- um sem ráku þennan skóla. Með öðmm orðum þama hafði fólki úr gerólíkum hugmyndaheimum og óllikrar trúar fundið samnefnara: manneskjur sem eiga í vök að veij- ast.“ #1lrAl 1600 cc, 5 gíra Kr 280.0 Verdskrá Lada 1200 Lada Safír Lada 1300 skutb. Lada 1500 skutb. Lada Sport 5 gíra Ryðvörn innifalin í verði 195.000 230.000 236.000 268.000 396.000 Allir okkar bílar eru árgerð 1986, ryð- varðir og tilbúnir til af- hendingar strax Hagstæðir greiðsluskilmálar «<: BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR j^jf> SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SOLUDEILD: 31236 Allt að 80% afsláttur Allt að 80% afsláttur Allt að 80% afsláttur HÚSGAGNAÚTSALA út alla vikuna Stök húsgögn — lítið gölluð húsgögn — áklæðabútar Opið 9-6, föstudag 9-7. Lésmidjan Og laugardag 10-4 \/\CJ I C~ Uf Smiðjuvegí 2, Kópavogi. V ' v^Símar 45100 og 44444.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.