Morgunblaðið - 22.03.1986, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 22.03.1986, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22, MARZ 1986 23 lóðirnar verði byggingarhæfar. Ekki er fjarri lagi að áætla að sá kostnaður nemi um 500 millj. kr. þegar öll kurl koma til grafar." Sú staðreynd blasir nú við, að mikið og harkalegt verðfall hefur orðið á notuðum íbúðum á síðustu tveimur árum, og horfír til vand- ræða fyrir marga húseigendur. Þau dæmi verða nú æ fleiri, að söluverð húseigna sé komið niður fyrir þau lán, sem á eigninni hvíla, ekki síst ef mikill hluti þeirra er verðtryggð- ur. Verðhrunið bitnar harðast á þeim húseigendum, sem hafa ætlað að leysa hluta vanda síns með því að selja húseignir, eða haft í hyggju að selja í þeim tilgangi að kaupa aðrar minni eða verðminni húseign- ir. Þetta blasir t.d. mjög skýrt við hjá öldruðum hjónum, sem vilja og þurfa að selja hús eða stóra íbúð til þess að kaupa minni. Þau skipti ganga hreint og beint ekki upp eins og nú er ástatt. Annað dæmi hefur nýlega komið upp við eigendaskipti á verka- mannabústöðum. Samkvæmt lög- um ber byggingasjóði þeirra að kaupa á kostnaðarverði þær íbúðir, sem eigendur vilja selja, en það er nú miklu hærra en markaðsverð fasteigna. Það getur því verið hagkvæmt fyrir eigendur þessara íbúða að selja þær sjóðnum og kaupa íbúð á almennum markaði, en sjóðurinn situr eftir með íbúðir, sem hann hefur orðið að kaupa á kostnaðarverði en getur ekki selt á sama verði. Auknar lánveitingar til kaupa á notuðu húsnæði til jafns við ný- byggingar geta snúið þessari þróun við, því að eftirspum mundi aukast, ef lántakendur neyddust ekki til að kaupa íbúðir í smíðum eins og reyndin sýnir. Það er einnig mikið hagsmunamál væntanlegra íbúða- eigenda, unga fólksins, að lánamál- um þess sé komið í skynsamlegan og fastan farveg. Slíkar ráðstafanir mundu létta á hinu opinbera og draga úr kröfum um byggingu fé- lagslegs húsnæðis. Pjármagni lífeyrissjóða yrði betur varið með því að lána það til fyrir- tækja, sem gætu skapað ný at- vinnutækifæri í stað þess að nota það einvörðungu til sívaxandi of- fjárfestingar íbúðahúsnæðis. Nýgerðir kjarasamningar fela í sér samkomulag um húsnæðismál sem mun viðhalda misrétti í lánamálum, og hafi lánafyrirgreiðsla til nýbygg- inga og kaupa á íbúðum í smíðum sama forgang og áður mun það viðhalda ofíjárfestingunni í íbúða- byggingum og jafnvel auka hana verulega. Höfundurervélstfórí, búsetturí Keflavík. í átökum við hóp Færeyinga um siðustu helgi. Slagsmálin urðu tilefni forsíðufréttar í færeyska blaðinu Dagblaðið undir fyrirsögninni „Gangurinn flaut í blóði“. Samkvæmt frásögn færeyska blaðsins var Islendingunum gerð fyrirsát er þeir voru að koma af dansleik. Gerðist það í anddyri sjó- mannaheimilisins í Runavik, þar sem íslendingamir bjuggu. Haft er eftir ritstjóra Dagblaðsins fær- eyska, að ástæðan fyrir árásinni kunni að hafa verið landlæg af- brýðisemi færeyskra karlmanna, vegna ásóknar færeyskra stúlkna í útlenda karlmenn. íslendingarnir eru komnir heim og munu ekki hafa hlotið alvarleg meiðsli í átök- unum. .^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 í Færeyjum FIMM íslendingar lentu í átökum íslendingar Sýnir í Gamla Lundi á Akureyri EYJÓLFUR Einarsson, list- málari, opnar málverkasýningu í Gamla Lundi á Akureyri í dag kl. 14. Sýning Eyjólfs er opin alla daga frá kl. 14.00 til 19.00 fram til 2. í páskum, 31. þessa mánaðar. Á sýningunni eru 20 myndir, allt vatnslitamýndir. „Eg sýndi hér á Akureyri fyrir átta árum, í Gallerý Háhóli, þá eingöngu olíumyndir. Eg er með vatnslitamyndir nú vegna hús- næðisins - þetta er lítið hús en mér líst ágætlega á það,“ sagði Eyjólfur í samtali við blaðamann Morgunblaðsins á Akureyri. Morgunblaðið/Skapti Hallgrfmsson Eyjólfur Einarsson við eina myndanna, sem hann sýnir í Gamla Lundi. Störf viðferðamannaþjónustu Hótel- og ferðaþjónustuskóli, stofnaður árið HOSTp 1959 í Leysin, frönskumælandi Sviss. Prófskírteini í lok námskeiðs. Kennsla fer fram á ensku. 1. 2ja ára fullnaðarnám i hótelstjórn (möguleiki á að innrita sig annaðhvort á 1. árið á stjórnsýslunámskeiö eða á 2. árið í framhaldsnám í hótelstjórn). 2. 9 mánaða alþjóðlegt ferðamálanámskeið, kjarnanám, viður- kennt af Alþjóða flugmálastofnuninni og UFTAA, sem lýkur með prófi. Fullkomin íþróttaaðstaða einkum til skíða- og tennisiðkunar. Næsta námskeið hefst 24. ágúst 1986. Skrifið til að fá upplýsingar til: HOSTA; CH-1854, Leysin Tel: 9041/25-34-18-14 Telex: 456-152 crto ch. [9 IUISSAIM Nissan Mid 4 MID'T Sýnum framtíðarbíl Nissan verksmiðjanna laugardag og sunnudag kl. 14-17 og næstu daga. Síðan verður þessi fullkomnasti sportbíll í heimi sendur aftur utan á alþjóð- legar bílasýningar. Allt er þegar fernt er. fjórhjóladrif fjórhjólastýring fjórir yfirliggjandi knastásar Qórir ventlar á hvern strokk, alls 24 ventlaar Notið þetta einstaka tækifæri að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. INGVAR HELGASON HF Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.