Morgunblaðið - 27.03.1986, Síða 49

Morgunblaðið - 27.03.1986, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 49 um. Bæjarábyrgð ... Samþykkt hefur verið I bæjar- stjóm að Akureyrarbær takist á hendur sjálfskuldarábyrgð á láni hjá Lífeyrissjóðnum Sameiningu að upphæð 5 milljónir fyrir sóknar- nefnd Lögmannshlíðarkirkju vegna kirkjubyggingar í Glerárhverfi. Lánið er veitt í tvennu lagi, 3 millj- ónir f marz og 2 í júní nk. ___ekki bæjarábyrgð Synjað hefur verið beiðni frá Rekstrarstofunni, Hamraborg 1, Kópavogi, fyrir hönd Arnar og Hauks Snorrasona. Þar er þess farið á leit við Bæjarsjóð Akureyrar að hann veiti sjálfskuldarábjrrgð til tryggingar láni að upphæð sjö og hálf milljón króna til kaupa á skíða- skipi til landsins. Skipinu er ætlað það hlutverk á sumrin að flytja ferðamenn frá Akureyri til Hrfseyj- ar og Grímseyjar og á vetmm hugsanlegum farþegaflutningum milli Akraness og Reykjavíkur. lestrarefni. Tungumálanám var honum sérlega hugleikið og kunni hann auk Norðurlandamála, ensku og frönsku, sem hann lærði mjög vel eftir að hann veiktist og er það vottur um hvort tveggja greind hans og dugnað. Tillitssemi Vigfusar við alla menn, háttprýði hans og kurteisi var viðbrugðið. Gott er nú að minnast fjölmargra gleðistunda frá fyrri árum. Vigfús var sérstakur vinur og félagi, skemmtilegur, fróður og traustur og hvers manns hugljúfi. Eftir að Vigfús veiktist var hann árum saman ýmist í heimahúsum eða á Reykjalundi, bæði sem vistmaður og starfsmaður. Það var þar sem hann kynntist Dagbjörtu Þórðar- dóttur yfirhjúkrunarfræðingi. Hún annaðist hann af mikilli elsku og hjálpsemi árum saman, og leyfi ég mér að fullyrða að það er nú þakkað og metið af venslafólki Vigfúsar og vinum hans. Við þökkum órofa tryggð hans og vináttu um áratugi og blessum minningu góðs drengs. Fari hann í friði, friður guðs hann blessi. Geir Herbertsson —Skeifunni 5 A „Fljótandi gler“ Bilabón i sérflokki • Auðvelt í notkun • Auðvelt að þrífa • Margföld ending Bónaðu t.d. bretti og geröu samanburö viö aörar bóntegundir. Þú tekur enga óhœttu því við endurgreiðum ónotaöar eftirstöövar ef þú ert ekki fyllilega ónœgö/ur meö órangurinn. Otsölustaöir: ESSO-stöövarnar Hagkaup Skeifunni Akureyri. BÆJARSJÓÐUR hefur veitt Bjama Einarssyni, forstöðu- manni Minjafnsins á Akureyri, 50.000 króna styrk til fomleifa- rannsókna á ýmsum stöðum i Eyjafirði, m.a. að Gásum, en Morgunblaðið hefur áður greint frá þessum fyrirhuguðu rann- sóknum. Þær era þáttur í sam- norrænum fomleifarannsókn- Minning: Vigfús Egilsson Fomvinur minn, Vigfús Egilson, andaðist 19. mars síðastliðinn, eftir löng og oft ströng veikindi árum saman. Hann fæddist hér í Reykja- vík 13. febrúar 1917, sonur hjón- anna Sveinbjamar Egilsonar, hins kunna sægarps og ferðasöguhöf- undar, sem flestir af eldri kynslóð- inni muna, og konu hans Elínar Vigfúsdóttur. Þeim hjónum varð fimm sona auðið. Vom það þeir Þorsteinn, Gunnar, tvíburabræð- umir Vigfús og Egill og yngstur Sveinbjöm. Heimili þeirra hjóna var ætíð með sérstæðum menningarbrag. Þar var ekki kynslóðabil en gestrisni og alúðar nutu allir sem þar komu. Við vinir þeirra bræðra, sona þeirra hjóna, nutum þeirra forrétt- inda að geta hvenær sem var spurt Sveinbjöm Egilson um allt milli himins og jarðar og fengið réttu svörin. Þetta var á unglingsárunum þegar við vissum allt, en þurftum samt stöku sinnum að spyija. Hann var okkur lifandi lexikon. Reynsla hans og þekking brást ekki, enda minni hans ótrúlega trútt. Minn- umst við vinir þeirra bræðra með þakklæti í huga fjölmargra gleði- stunda á þessu góða heimili. Eftir að Vigfús lauk gagnfræðaprófi vann hann í rúman áratug í bók- haldsdeild Eimskipafélags íslands við góðan orðstír og minntist hann oft á starfsfélaga sína þar með hlý- hug og virðingu. Þá var enn flest handskrifað f bókhaldi og kom sér þá vel að Vigfús hafði sérlega fagra og fastmótaða rithönd. Síðar veikt- ist hann og hlaut að láta af störfum. Vigfús var víðlesinn og fjölfróður og kunni öðmm fremur að velja sér Akureyri: Stuttar fréttir úr bæjarstjórn igÍWMMMÍl POLARIS w Nú geta korthafar VISA hringt og greitt staðfestingargjöld vegna farpantanna sinna hjá neðangreindum ferðaskrifstofum, með einu símtali. Ennfremur gefst forsjálum korthöfum tækifæri á að greiða mánaðarlega inn á væntanlegar ferðir af kortareikningi sínum samkvæmt sérsamningi við eftirtaldar ferðaskrifstofur: Atlantik Hallveigarstíg 1 ............................. 28388 Ferðamiðstöðin Aðalstræti 9........................... 28133 Polaris Austurstræti 8................................ 21085 Úrval Pósthússtræti 13 .............................. 26900 Útsýn Austurstræti 27 ................................ 26611 fÐtBfiSKRfSrOMHÚRWL OTCdMTIK m Cterkurog k-/ hagkvæmur auglýsmgamiðill! VISA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.