Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1986 .9 9 * Snjallir sparifjáreig- endurættu aö eiga eitt sameiginlegt Aö eiga viöskipti viö leiðandi fyrir- tæki á sviöi fjár- vörslu, fjármála- ráðgjafar og verö- bréfaviðskipta Einingabréf Samvinnusjóösbréf Skuldabréf Eimskips Skuldabréf Glitnis hf. Bankatryggö bréf Veöskuldabréf M ' Sölugengi verðbréfa 29. maí 1986: Vedskuldabréf Verðtryggð óverðtryggð Með 2 gjaldd. á ári Meö 1 gjakld.ó ári Sölugengi Sölugengi Solugengi 14%áv. 16%áv. Hœstu Hœstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. timi vextir verðtr. verðtr. vextir vextlr vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Hávðxtunarfólagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.140- kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingaskuktabr. Hávöxtunarlétagsins 8 5% 74,74 70,54 verð á elningu kr. 1.555- 9 5% 72,76 68,36 SiS bréf, 19651. fl. 12L266- pr. 10.000- fcr. 10 5% 70,94 63,36 SS btéf, 19651. fL 7306- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 19851. IL 7.076- pr. 10.000- kr. rtaesta og laegsta avoxtun np verooœfaoeaa Kauppngs nr. Vlkumar 11.5.-24.5.1986 Verðtr. veðskbr. öll verðtr. skbr. Hasta% Lægsta% 19 15 19 10,5 Meðalávöxtun% 16,65 16,51 KAUPÞINGHF Húsi verslunarinnar S68 69 88 Svavar niður- lægður Fylkingarnar innan Alþýðubandalagsins eru margar, en helstar eru „nýtt lýðræði" I»jóðvilja- mannn og Ólafs Ragnars Grímssonar, „flokkseig- endafélagið", sem er hinn hefðbundni valda- hópur, og verkalýðsarm- urinn. Hinir tveir síðast- nefndu hópar náðu sam- stöðu á síðasta lands- fundi Alþýðubandalags- ins og hafa síðan verið samstíga i mikilvægum máhim, sa. i afstöðu til nýgerðra kjarasamn- inga. Þjóðviljakltkan, sem sækir fylgi sht eink- nm til menntamanna og skólafólks, er á öndverð- um meiði við þessa tvo hópa um flest mál og boðar nú m-ri. að kjara- samningarnir verði brotnir upp nái hún völd- ■im. Hún fer ekki i laun- kofa með andúð sína og lítílsvirðingu á andstæð- ingunum. Nýjasta dæmið er aðförín að Svavari Gestssyni. Lagt hafði verið til, að flokksfor- maðurinn talaði á kosn- ingafundi Alþýðubanda- lagsins i gærkvöldi, en erindrekar „nýs lýðræð- is“ i kosningastjóm flokksins reyndu að koma i veg fyrir það, eins og skýrt var frá hér f blaðinu í gær. í atkvæða- greiðslu i stjóminni munaði aðeins einu at- kvæði að flokksformað- urinn yrði felldur út af listanum yfir ræðumenn. Þegar þcssi úrslit vom Ijós fytltust Ossur og fé- lagar hans bræði og ákváðu að hefna sin á Svavari, en vissu ekki hvemig það yrði best gert. Þeir birtu auglýs- ingu nm fundinn f Þjóð- viljanum sL laugardag, þar sem era jafnstórar myndir af öUum ræðu- mönnunum. í Þjóðviljan- um á þriðjudag birtist augtýsingin aftur, en að þessu sinni mjög breytt. Ræðumenn af borgar- stjómariistanum era saman á stórri mynd, en Svavar Getsson fær að- eins af sér litla mynd til Atök i koaningaatjóm Alþýðubandalag: Samþykkt með eins atkvæðis mun að Svav- ar fengi að halda ræðu StDUSTU dags haf a itaðið Mrð — • MMW----------- fco—if f—di A»ý**,..d- Uoíb. I HUUUMéi i kvóid. Ctmmmr Sk.rpkiði—no. riuýórí G dagm. Að loinun var cnn boðn&tr fundur I koamngaitjóniinni og fór þar fram ný atkvæSagraiðala um þrnnan þátt mikrna Hán fór i'. uma hitt o* hm fjrm. að aam- þykkt var mað ctna atkvmðu mun Glundroði í Alþýðu- bandalaginu Á síðustu dögum kosningabaráttunnar í Reykjavík hafa átök andstæðra fylkinga í Alþýðubandalaginu vakið einna mesta athygii. Armur Össurar Skarphéðinsson- ar Þjóðviljaritstjóra, sem kennir sig við „nýtt lýðræði", veitist leynt og Ijóst að gamla valdahópnum í flokknum. Sigurjón Pétursson er beinlínis sakaður um að vera sendill fyrir Davíð Oddsson og greind hans er dregin í efa. Sjálfurflokks- formaðurinn, Svavar Gestsson, er ekki settur á bekk með stjórnmálamönnum í Þjóðviljaauglýsingum, eftir að „lýðræðis- hópnum" mistókst að koma í veg fyrir að hann talaði á kosningafundi Alþýðu- bandalagsins. hliðar. Skilaboðin em augfjós: Ræða formanns- ins er skemmtíatriði, sem ekki skal taka hátíðlega. Hin raunverulega stefna er mörkuð af Ossuri og félögum hans á Þjóðvilj- anum. Árásimar áDavíð Morgunblaðið hefur margsinnis vakid athygii á hinum neikvæða tóni, sem einkennir kosninga- baráttu vinstri manna í Reykjavík. Þeir hafa fátt málefnalegt fram að færa, en hamast eins og naut i flagi á móti verk- um og stefnumálum sjálfstæðismanna. Þeir hafa óspart beint spjót- unum að Davið Oddssyni, borgarstjóra, og spara engin meðul tíl að ófrægja hann á alla lund. Einna lengst í þvi efni gengur „lýðræðisarmur" Alþýðubandalagsins og Bryndís Schram, fram- bjóðandi Alþýðuflokks- ins. Er jafnvel lagst svo lágt, að líkja borgarstjór- anum við einræðisherra og glæpamenn í komm- únistaríkjum. Skýrinjíin á þessari bræði er fyrir hendi, en ástæöa er ekki sama og afsökun. Astæðan er augjjóslega hinar miklu persónulegu vinsældir borgarstjórans, sem ijúfa m.a. alla flokka- múra. Könnun Félagsvis- indastofnunar Háskól- ans, sem Morgunblaðið birti í gær, leiddi f Ijós, að 65% Reykvfldnga vilja að Davið verði áfram borgarstjóri. Þetta er mun stærri hópur, en segist ætía að kjósa Sjálf- stæðisflokkinn! Þar á meðal em 54% kjósenda Alþýðuflokksins, 32% kjósenda Framsóknar- flokksins, 16% kjósenda Alþýðubandalagsins og 10% kjósenda Kvenna- listans. Þetta þýðir t.d. að meira en hehningur þeirra sem hyggjast kjósa kratalistann i Reykjavík geta ekki hugsað sér að frambjóð- endur listans, Bjarai P. Magnússon eða Bryndis Schram, verði borgar- stjórar. Skiljanlegt er, að mönnum sámi, ekki síst þegar þeir em búnir að finna fyrir þessari af- stöðu á vinnustaðafund- um og almennum kosn- ingafundum. En það era hins vegar ekki miklir menn, sem láta gremju af þessu tagi hlaupa með sigf gönur. Það em ekki aðeins Bryndís og Bjarai P., sem láta sig dreyma um borg- arstjórastólinn. Það ger- ir lika Össur Skarphéð- insson og fer ekki í laun- kofa með það. Alþýðu- bandalagið hefur haft þá stefnu, að borgarstjóri eigi að vera „ópólitískur“ embættísmaður, en ekki úr hópi borgarfulltnia. Siguijón Pétursson hef- ur þess vegna aldrei tal- að um sjálfan sig sem borgarstjóraefni, heldur sem tilvonandi forseta borgarstjómar. Nú undir lok kosningabaráttunnar hefur Össur breytt um stefnu og tclur sig auð- vitað ekki þurfa að biðja Siguijón eða aðra í flokksforystunni um leyfi. Við vinstri menn „ætlum að koma okkur saman um sameiginlegan borgarstjóra, sem verður úr hópi borgarfulltrúa," sagði hann orðrétL Við skulum vona, að draum- ur Össurar um borgar- stjórastólinn rætist ekki, þvi það yrði sannarlega óskemmtílegt fyrir afla aðra! Annars er nauðsyn- legt, að stuðningsmenn Daviðs Oddssonar i Al- þýðuflokknum, Fram- sóknarflokknum, Al- þýðubandalaginu og Kvennalistanum geri sér grein fyrir þvi að hann er ekki borgarstjóraefni vinstri manna. Atkvæði greidd þessum flokkum em atkvæði gegn Davíð. Eina leiðin til að halda Davið i borgarstjóra- stólnum er að greiða Sjálfstæðisflokknum at- kvæði. Dyrasímar frá EDÖMEa Smekklegt útlit og gæöi dyrasíma- búnaðarins frá Siedle er óþarfi að kynna hér eftir áratuga frábæra reynslu íslendinga af honum. Þau þægindi og það öryggi sem hon- um er samfara réttlæta það að þú klippir út þessa auglýsingu og hafir samband við okkur. Þar færðu greinargóðar upplýsingar og myndabaeklinga. [iSH FfrzrfTta SMITH OG NORLAND Nóatúni 4, s. 28300. Mrtvifuhbó á hverjum degi! TSilnmalLiiutina cifl11 12-18 Höfum kaupendur að: Escort '83—'86, Toyotu '83—'86, Hondu '83—'86, Golf '83—'86, SAAB '83-'86 o.fl. Einnig japanska jeppa '81—'86. Subaru 1800 Station Grænsans. Ekinn 10 þ. km. Mjög mikið af aukahlutum. Bill í sérfiokki. Verð. Til- boö. M. Bens 240 diesel '85 Sjálfsk. m/öilu. V. 1100 þ. Suzuki Foxyfirb. '85 Ekinn 14þ.V. 530 þ. Saab 900 GLS '82 Sjálfsk. m/öltu. Ekinn 43 þ. V. 370 Þ- M. Benz 280 SEL '75 Einnmeðöllu. V. 495 þ. Mazda RX7 sport '81 Sportbill (sérfi. V. 460 þ. Mazda 323 Saloon 1984 Gott eintak. 1.51 vél. V. Tilboö. Colt5dyra 1.5 '84 Hvitur, ekinn 40 þ. V. 300 þ. ColtGLX '85 1500 vél, ekinn 3 þ. V. 390 þ. Citroen GSA Pallas '82 Ekinn 50 þ. V. 230 þ. Daihatsu Charade '85 3ja dyra, ekinn 16 þ. V. 290 þ. Fiat Uno 45 S'85 Ekinn 33 þ. V. 200 þ. Volvo 240 '83 Grásans, ekinn 33 þ. km. BMW320 '82 Ekinn40þ. km. Mazda 626 diesel '84 Grásans. V. 380 þ. BMW 52011982 Blár, afistýri, álfelgur o.fl. Einstakur bill. Ekinn aðeins 43 þ. km. Verö 480 þús. --------- Honda Civic Sedan 1983 Vínrauöur, sjálfsk., ekinn aöeins 17 þ. km. Ath. skipti á ódýrari. Verð 295 þús. Tíir VWGolf GL1984 Gullsans, ekinn 40 þ. km., gott eintak. Fallegur bíll. Verö 350 þús. Mitsubishi Pajero 1985 Silfurgrár, ekinn 21 þ. km. 5 gira með aflstýri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.