Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.05.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1986 Nýtt bifvélaverk- stæði á Flúðum Syðra-Langholti, 26. mai. SIGURÐUR H. Jónsson, bifvéla- virkjameistari, opnaði fyrir nokkru nýtt bifvélaverkstæði á Flúðum. Húsið er 300 fermetrar að flatarmáli. Þar fara fram almennar bifvélaviðgerðir og er næg atvinna fyrir 5 starfsmenn að mestu við viðgerðir á bflum og dráttarvélum. í sumar verður verkstæðið opið um helgar með hjólbarðaþjónustu og aðrar minniháttar viðgerðir fyrir ferðamenn. Sigurður hefur rekið bifvélaverkstæði á öðrum stað hér í sveitinni f 5 ár. Hannes Bjamason bifvélameistari rak i tæp 30 ár verkstæði á Flúðum en hætti rekstr- inum fyrir þremur árum utan þess að annast hjólbarðaþjónustu og ljósastillingu. Það er hverju byggðarlagi mikils virði að hafa góða viðgerðarþjón- ustu fyrir vélar og tæki svo sem við Hrunamenn höfum verið svo farsælir að hafa haft um langt ára- bil. Sig. Sigm. Morgunblaðið/Sig. Sigm. «v Starfsmenn verkstæðisins, f.v. Sigurður H. Jónsson, Jóhann Marels- son, Jóhann B. Kormáksson og Esther Guðjónsdóttir. Á myndina vantar Gisla Einarsson. Söluvagn við Skalla- grímsgarð í Borjfamesi. NÝLEGA var settur upp sölu- vagn við Skallagrímsgarðinn í » .Borgamesi. Vagninn, sem heitir „Trölli“, er í eigu hjónanna Ólafs I. Waage og Gunnþórunnar Gisladóttur. í vagninum eru seldar heitar pylsur, samlokur, pizzur, pítur, langlokur, ís, sælgæti og gos. Að sögn Ólafs I. Waage hefur þessari nýjung verið tekið vel og gengur reksturinn framar öllum vonum. Borgarnesi Sagði Ólafur að með staðsetningu vagnsins hefði verið haft í huga að hafa hann í hjarta bæjarins og að hann þjónaði einnig ferðafólki sem skoðaði sig um í Borgamesi. Að- spurður sagði Ólafur að vagninn væri opinn alla virka daga frá hálf- tfu á morgnana til miðnættis, um helgar opnaði hann á hádegi og væri þá opið til klukkan flögur eftir miðnætti. - TKÞ Morgunblaðið/Theodór Gunnþórunn Gfsladóttir stendur við hliðina á söluvagninum „Trölla“ sem nýlega var settur upp við Skallagrfmsgarðinn í Borgamesi. VEGARÆSI Eigum fyrirliggjandi rör í vegaræsi frá 12—48", efni galv., 1,25—1,5 og 1,65 mm. Hjólbörur Eigum ávallt fyrirliggjandi sterku hjólbörurnar með trésköftum sem við höfum framleitt í 45 ár. Póstkassar Eigum fyrirliggjandi á lager inni- og útipóstkassa. NÝJA BLIKKSMIÐJAN HF., Ármúla 30, sími 81104. Skólanemendur, kennarar og foreldrar fjölmenntu á afmælishátíðina í Ölduselsskóla og var salur- ínnjafnan troðfullur meðan sýningaratriði fóru fram. Afmælishátíð Reykja- víkur í Ölduselsskóla FYRSTU helgina í maí var í Ölduselsskóla í Reykjavík há- tíðleg haldin afmælishátíð Reykjavíkurborgar, þar sem kennarar, foreldrar og skóla- nemendur lögðust á eitt um glæsilega hátið. Var hún ngög fjölsótt. Stóð hátfðin 2. og 3. maí og sáu foreldrar um grillveislu við mikinn fögnuð kl. 1 á laugardag. En á föstudag var lokadansleikur ogfurðufataball. Hátíðin á laugardag hófst með skrúðgöngu um hverfið kl. 12.30. Kl. 1 til 5 voru sýningar f stofum skólans, sem nemendur höfðu út- búið með hjálp kennara sinna og var það allt tengt sögu Reykjavík- ur. Jafnframt voru sýningar af ýmsu tagi á sviði, blokkflautuleik- ur, kórsöngur, leiklistarhópar 4., 5. og 6. bekkjar fluttu efni en 7.-9. bekkur flutti ljóð, samtals- Sýningar nemendanna voru allar tengdar Reykjavík. Hér siglir fley Ingólfs Arnarsonar inn f Reykjavikurhöfn. þátt og efni úr Pilti og stúlku. Guðmundsson. Á leikvelli skólans 6. bekkur flutti ljóð eftir Tómas fóru fram íþróttir. Krabbameinsfélagið: 800 hafa svarað í könnun félagsins UM ÞAÐ bil 800 manns hafa þegar svarað bréfum Krabbameinsfélagsins við- víkjandi könnun á ristil- og endaþarmskrabbameinum sem nú fer fram á vegum félagsins. Tilviljun ræður hverjir veljast í könnunina en hún nær til sex þúsund einstaklinga, karla og kvenna, á aldrinum 45 til 70 ára. I byrjun árs voru send út tvö þúsund bréf og eitt úsund til viðbótar nýlega. haust verða þau þrjú þús- und bréf sem eftir eru send út. Af þeim sem svarað hafa SIMI 685411 endaþarmskrabbameins. nú þegar þurfa 17 manns nánari rannsókna við. í upphafí er væntanlegum þátttak- endum gert að senda hægðasýni til rannsóknar á blóði. Þeir sem blóð fínnst hjá verða kailaðir inn til ristilspeglunar. Blæðing getur verið af ýmsum orsökum en þeir sem hafa verið með bólgusjúkdóma og/eða krabbamein eru taldir vera í meiri hættu en aðrir. Fréttatilkynning Flugleiða- fréttir í nýju broti FLUGLEIÐAFRÉTTIR, 1. tbl. 12. árg., eru nýkomnar út og er blaðið i nýju og stærra broti en verið hefur. Útgefandi er kynningardeild Flugleiða og er Sæmundur Guðvinsson ábyrgð- armaður þess. Blaðið er 12 síður og flytur ýmsar fréttir úr starfí og af umsvifum Flugleiða. Jafnframt eru Flugleiða- fréttir gefnar út á ensku en það blað er 43 síður og flytur helztu fréttir sem birtast í íslensku út- gáfunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.