Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.06.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. JÚNÍ 1986 C 5 Stóltínn er úr kaffihúsinu Café Costes og heitir Costés. Hann er úr formbeygðum kross- viði með leðursessu. Hann stendurá þrem stálfótum. Nafn þessa stóls er „Ubik“ eftir persónu í vísindaskáldsögu. Phitíp K. Dick. Starck hefur mikið dálæti á þessari skáldsögu. Ef við víkjum að gerð stólsins þá er grind- in úr státí máluð í svörtu eða gráu með epoxy málningu. setan er úr gúmmí- kenndu plasti. Hægt er að leggja stótínn saman á auðveldan hátt. Borðið er hannað fyrir forsetahjónin í Elysée hötí og hefur verið kallað „Bureau ptíant de Madame", sem útleggst á ís- lensku, samanbrotna dömuskrifborðið. Grindin er iir státí og lökkuð með epoxy- málningu. Borðplatan er úr hömruðu gleri því ekki gegnsætt. BókahiIIurnar eru að uppistöðu úr stál- grind sem máluð er með epoxymálningu. HiIIurnar eru festar við vegg oggólf. HægindastóII úr átí. Hann er að finna í Elysée höllííbúð forsetans. Kallar Starck stótínn Richard III. StóUinn er ekkilengur framleiddur úr átí heldur trefjaplasti í silfurgráum eða svörtum tít og er með leður sessu. Mjúkir og þægilegir Litur: beige Litur: blár Stærð: 36—40 Stærð: 36—40 Kr. 1.180 Kr. 1.180 T°pp|f —''SKORIÍÍN VELTUSUNDI 1 21212 FÁST ÁÖLLUM BETRI MYNDBANDALEIGUM. Háskólabíó auglýsir ný myndbönd með íslenskum texta UPÍiKKTft Ný magnþrungin og dular- full mynd frá leikstjóra Poltergeist. Nóg af spennu og gríni í nýrri mynd með James Brolin (Hotel). Gereyðandinn er mættur til leiks á ný í þessari æsispennandi mynd. Ógnvekjandi mynd um hörmungar kjarnorku- stríðs. Myndband vikunn- aríMBI. 23.5.86.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.