Morgunblaðið - 28.08.1986, Side 5

Morgunblaðið - 28.08.1986, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28; ÁGÚST1986 5 Ráðstefna um rannsóknir á lífríki Þingvallavatns: Talið að breytingar á hæð yfirborðs valdi seiðadauða ÞESSA dagana stendur yfir ráðstefna í Norræna húsinu þar sem fjallað er um niðurstöður samnorrænna rannsókna 27 fræðimanna á lifríki Þingvallavatns. Með stjórn þessa rannsóknarverkefnis, sem reyndar stendur enn þá, fer Pétur Jónasson, prófessor í vatnalíf- fræði við háskólann í Kaupmannahöfn. Þetta er þriðja ráðstefnan sem hald- in er um lífríki Þingvallavatns síðan rannsóknir hófust á vatninu og eru ráðstefnugestir 100 talsins, þar af 35 erlendir gestir. „Þingvallavatn er eina vatnið í heiminum, þar sem til eru 4 tegund- ir silungs, svo vitað sé um, og það eina sem stendur undir fískiðn hvað við kemur silungi, en þar eru veidd allt að 80 tonn árlega af murtu sem ORA flytur út ti Bandaríkjanna," sagði Pétur Jónasson prófessor, MIKLAR verðhækkanir hafa orð- ið á pillaðri rækju á Evrópumark- aði að undanförnu. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru dæmi um að hækkunin hafi num- ið allt að 30% síðustu vikurnar. „Þetta fer flughækkandi," sagði Rafn Haraldsson hjá Seifí hf. er Morgunblaðið leitaði upplýsinga um rækjuverðið. Rafn kvaðst hafa verið að ganga frá sölu á rækju til Dan- merkur á 101 krónu danska, eða um 525 krónur íslenskar fyrir kílóið, helsti sérfræðingur íslands um lífríki Þingvallavatns. „Lífríki Þingvallavatns er ótrú- lega auðugt, sérstaklega strendum- ar; um 120.000 dýr eru þar á hvern fermetra og á strandlengjunni einni eru 2,5-3 milljónir silunga, sem eru yngri en eins árs, þ.a. þama eru greinilega miklir möguleikar til fískeldis. Vegna kulda vatnsins (2,7°l hrygnir silungurinn á sumrin og alveg andstætt við það sem gerist annars staðar, lifa ungu en í júlímánuði síðastliðnum hefði sama stærð af rækju farið á 78.35 krónur danskar fyrir kílóið, sem þótti gott verð þá að sögn Rafns. Hann sagði að fyrir tveimur mánuð- um hefði þótt gott að fá 60 krónur danskar fýrir sömu stærð af rækju. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins hefur eftirspum eftir pill- aðri rækju aukist mjög í mörgum Evrópulöndum að undanfömu og verð farið hækkandi. Hins vegar hefur á sama tíma orðið verðlækkun á skelrækju á Japansmarkaði. seiðin á rykmýi.“ Að sögn Péturs virðist svo vera sem hreyfíngar á yfírborði vatnsins valdi töluverðum seiðadauða. „Hreyfíngamar valda eyðileggingu þömnga og þá um leið rykmýs. Seiðin eru hins vegar það lítil að þau eiga erfítt með að færa sig til og drepst því eitthvað af þeim vegna skorts á rykmýi. Þegar }rfírborðið lækkar verður eitthvað af seiðum eftir og skrælnar og deyr, en ein- hver þeirra færa sig neðar og reyna að helga sér svæði. Þar er hins vegar fyrir stærri fískur, sem reyn- ir að veija sitt svæði og er mjög sennilegt að þau minni þurfí að lúta í lægra haldi fyrir hinum stærri." Pétur tók sem dæmi um þetta að árið 1959, þegar stíflan brast, hafi yfírborð Þingvallavatns lækkað um einn og hálfan metra og hafí það örugglega haft mjög alvarlegar af- leiðingar í för með sér. Vatnshæð Þingvallvatns er stjómað í Steingrímsstöð í Efra- Sogi og forvitnaðist Morgunblaðið um það í framhaldi af ummælum Péturs, hve mikil hreyfíng væri á hæð yfírborðsins. Landsvirkjun er heimilt að breyta vatnshæðinni inn- an ákveðinna marka, þ.e.a.s. ekki meira en um einn og hálfan metra og samkvæmt upplýsingum Lands- virkjunar er sveiflan á hæð yfir- borðsins yfirleitt ekki meira en hálfur metri. Peter C. Baxter Nýr yfir- maðurá Keflavíkur- flugvelli NÝR YFIRMAÐUR tók við sfjóm vamarstöðvarinnar í Keflavík síðastliðinn mánudag. Nýi yfir- maðurinn heitir Peter C. Baxter, kafteinn í bandaríska flotanum, en hann tekur við af George T. Lloyd, kafteini, sem gegnt hefur þessari stöðu síðan í ágúst 1984. Peter C. Baxter kemur til Kefla- víkur frá London þar sem hann var aðstoðarmaður varayfírmanns flota- flugsveitanna í Evrópu. Sem yfírmaður Flotaflugstöðvar- innar í Keflavík er hann ábyrgur fyrir vamarstöðinni sjálfri og allri þeirri starfsemi og þjónustu sem þar er starfrækt, svo sem heilbrigðis-, mennta- og húsnæðismálum. Peter C. Baxter er giftur Diane E. Irwin og eiga þau saman þrjár dætur. Morgunblaðið/Emclía Pétur Jónasson, prófessor í vatnalíffræði við Kaupmannahafnar- háskóla. Mikil verðhækkun á rækju á Evrópumarkaði VIDEOTÆKI VX-510TC Slimline Enda hæfiá 200%a afmá||i Reykjavíkur (adeins 9,6 cm á hæð). • Framhlaðið m/fjarstýringu. • Skyndiupptaka m/stillanlegum tíma, allt að 4 klst. • 14 daga minni og 2 „prógrömm". • 12 rásir. • Hrein kyrrmynd og færsla á milli myndramma. • Stafrænn teljari. • Sjálfvirk bakspólun. • Hraðspólun m/mynd í báðar áttir. Afmælistilboð: Kr. 32 .900stgr Laugavegi 63 — Síml 62 20 25

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.