Morgunblaðið - 28.08.1986, Side 34

Morgunblaðið - 28.08.1986, Side 34
84 MORGUNBLAÐIÐ; :EIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnafjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Vesturbæ. Upplýsingar í síma 51880. Fóstrur og annað hresst fólk Okkur hér á Sólbrekku og Nýjubrekku vantar samstarfsfólk á dagheimilisdeild sem tekur til starfa fljótlega. Einnig á leikskóladeildir eftir hádegi. Við höfum líka þörf fyrir starfs- fólk í afleysingar. Upplýsingar í síma 611961 og 612237. Forstöðumaður. Lausar stöður Stöður lögreglumanna við embætti lögreglu- stjórans í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 10. september 1986. Bæjarfógetinn íKeflavík, Grindavík og Njarðvík, sýslumaðurinn í GuUbringusýslu. Atvinna óskast Ég er 25 ára gömul og vantar vinnu fyrir hádegi, hef BA próf í íslensku og bókmennta- fræði frá Háskóla íslands og hef unnið við allan fjárann. Þeir sem vilja notfæra sér vinnuafl mitt sendi upplýsingar til augldeild Mbl. fyrir föstudagskvöld merktar: „A — 8066“. Skóladagheimili Öskjuhlíðarskóla Lindarflöt 41, Garðabæ óskar að ráða starfsmann í hálft starf eftir hádegi frá 1. september nk. Nánari upplýs- ingar veitir forstöðumaður í síma 666558 á kvöldin og skólastjóri Öskjuhlíðarskóla í síma 23040. Forstöðumaður. Aðstoðarfólk óskast til starfa í bókbandi nú þegar. Upplýs- ingar veitir Ásgeir i sima 17165. Röskur maður óskast strax til starfa við pappírsskurð og fleiri störf tengd pappírslager. Upplýsingar veitir Gunnar Trausti í síma 17165. ísafoldarprentsmiðja hf. Kennarar Reykhólaskóla í Austur-Barðastrandarsýslu vantar einn kennara næsta vetur við al- menna kennslu í 0-9 bekk. í skólanum eru 55 nemendur, rúmlega 20 í heimavist. Heimavistargæsla er því í boði. íbúð í skólan- um á góðum kjörum. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Steinunn Rasmus í síma 93-4807 og 93-4731. Skólastjóri. Alftanes Blaðbera vantar á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. Járnsmiður Okkur vantar mann í smíði á lyftum. Vand- virkni krafist. Akkorð. Hentugt fyrir t.d. bílasmið. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 24260. Vélsmiðjan Héðinn. Stjórnandi Óskum eftir að ráða dugmikla konu til að taka að sér stjórnun á eldhúsi og starfs- mannahaldi hjá traustu verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. sem fyrst merkt: „G — 8065". Fótaaðgerða- og snyrtifræðingur Snyrtistofa í miðbænum óskar eftir að ráða fótaaðgerða- og snyrtifræðing strax. Verður að vera búin að starfa við greinina nýlega. Vinnutími hálfur dagur. Upplýsingar í síma 19660. Leikfimi- fimleika- jazzballettkennarar Vegna aukinnar starfsemi í vetur vantar Þrek- miðstöðina í Hafnarfirði ýmsa kennara til starfa bæði með unglingum og fullorðnum. Góð vinnuaðstaða, góð laun fyrir góða kenn- ara. Húsnæði getur fylgt. Upplýsingar íÞrekmiðstöðinni, Dalshrauni4, Hafnarfirði. Sveitarstjóri Umsóknarfrestur um áður auglýst starf sveit- arstjóra Suðurfjarðarhrepps er framlengdur til 15. september. Upplýsingar um starfið gefur oddviti í síma 94-2261 eða 94-2110. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Suðurfjarðarhrepps, Bíldudal, fyrir 15. sept. nk. Hreppsnefnd Suðurfjarðarhrepps. Okkur vantar duglegt starfsfólk 1. Aðstoðarfólk í veitingasal. Unnið er á vöktum, 3 daga, 3 daga frí. 2. Smurbrauðsdömu virka daga. Vinnutími 9-17. Reynsla ekki nauðsynleg. Hafið samband við veitingastjóra. Hótel Borg. Laus staða Laus er til umsóknar nú þegar staða kennara í búnaðarhagfræði og félagsfræði við búvís- indadeild Bændaskólans á Hvanneyri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneytinu fyrir 10. september nk. Landbúnaðarráðuneytið, 25. ágúst 1986. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Afgreiðslustarf Vegna stækkunar óskum við að ráða 2 starfs- menn til afgreiðslustarfa. Æskilegt er að annar hafi þekkingu á bókum. Upplýsingar í versluninni frá 17.00-19.00 í dag og 17.00-19.00 á föstudag. Bóka- og ritfangaverslun, Siðumúla 35. Óskum eftir að ráða verkamenn, vörubílstjóra og menn á valtara. Fæði á staðnum. Upplýsingar í síma 681366. Verslunarstörf Starfsfólk, karla og konur, vantar í verslanir okkar í Austurstræti og Mjóddinni. 1. í almenn afgreiðslustörf. 2. í kjötvinnslu, röskir menn. 3. í kjötpökkun. Heilsdags og hálfsdags störf. Umsóknareyðublöð og allar frekari upplýsingar eru gefnar í Mjóddinni, starfsmannadeild, frá kl. 16.00-19.00 í dag. Víðir, Mjóddinni. Starfsfólk óskast við afgreiðslu í húsgagnadeild. Aldur 20-40 ára. Vinnutími: 13.00-18.00. Upplýsingar veitir Páll Kristjánsson (ekki í síma) föstudaginn 29. ágúst frá 16.00-19.30. Kringlan 7, (Húsi verslunarinnar) Starfsfólk óskast Vegna mikillar stækkunar hótelsins óskum við eftir að ráða starfsfólk í ræstingar og uppvask. Um er að ræða heilsdags- og hálfs- dagsstörf bæði fyrir og eftir hádegi. Enn- fremur getum við bætt við okkur starfsfólki í kvöld og helgarvinnu. (Eldri umsóknir ósk- ast endurnýjaðar). Nánari upplýsingar um vinnutíma og launa- kjör gefur starfsmannastjóri á staðnum frá kl. 10.00-16.00 næstu daga. GILDIHF Veitingarekstur, Hótel Sögu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.