Morgunblaðið - 28.09.1986, Side 8

Morgunblaðið - 28.09.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 I DAG er sunnudagur 28. september, 18. sd. eftir TRÍNITATIS, 271. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.09 og síödegisflóð kl. 14.51. Sól- arupprás í Rvík er kl. 7.27 og sólarlag kl. 19.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.18 og tunglið í suðri kl. 9.13. (Almanak Háskóla ís- lands.) Til þin hef eg augu mín, þú sem situr á himnum. (Sálm. 123,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 J ■ * 11 ■ " 13 14 ■ ■ * ■ 17 J LÁRÉTT: — 1 svðng, 5 upphróp- un, 6 málmurinn, 9 apíra, 10 félag, 11 tónn, 12 fæða, 13 ágeng, 15 á litinn, 17 gerir ama. LÓÐRÉTT: — 1 titring, 2 nema, 3 málmur, 4 talar illa um, 7 sund, 8 vond, 12 nytjaland, 14 kvenkyns- fruma, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kæta, 5 alda, 6 fála, 7 æf, 8 ótrúr, 11 tr, 12 lag, 14 topp, 16 Agnars. LOÐRÉTT: - 1 köflótta, 2 talar, 3 ala, 4 tarf, 7 æra, 9 trog, 10 úlpa, 13 gæs, 15 pn. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR Á MORGUN, mánudaginn 29. september, eru liðin 80 ár frá því Landsími íslands var opnaður. Þennan sama dag árið 1796 eða fyrir 190 árum fæddist Bólu-Hjálmar. Á morgun er Mikjálsmessa eða Engladagur. „Messan var sums staðar kölluð messa heilags Mikjáls og allra engla og af því er nafnið dregið — Engladagur," segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. ÍSLAND - Finnland. Starf- andi er Menningarsjóður íslands og Finnlands, en til- cri rM O. >1112 13 7t (?. 111516 lilili kD 00 CTi (S <y Afmælisfrimerki Landsím- ans koma út á morgun, mánudag, í tilefni 80 ára afmælis Landsíma íslands. Þau verða tvö frímerkin. Þann dag verður sérstakur dagstimpill í notkun og er þetta mynd af þeim stimpli. HJÓNABAND. í Keflavíkur- kirlqu hafa verið gefin saman í hjónaband Ingibjörg Guð- mundsdóttir og Jón Björg- vin G. Jónsson. Heimili þeirra er á Ásvöllum 10 í Keflavík. Það var sóknar- presturinn þar, sr. Ólafur Oddur Jónsson, semgaf brúð- hjónin saman. (Ljósm.st. Suðumesja.) gangur hans er að efla menningartengsl landanna og veitir sjóðurinn árlega ferða- styrki eða annan Qárhags- stuðning, sem veittir em einstaklingum en fjárhags- legur stuðningur til félaga. Tilk. er í nýju Lögbirtinga- blaði að umsóknir um styrki úr sjóðnum þurfi að berast til menntamálaráðuneytisins hér fyrir 15. október nk. ÁRSREIKNINGAR. í nýju Lögbirtingablaði eru birtir á vegum Tryggingaeftirlitsins ársreikningar 23 vátrygg- ingafélaga hér í Reykjavík og úti á landi. Á FÁSKRÚÐSFIRÐI er laus staða skólastjóra grunnskól- ans þar í bænum. Er staðan augl. laus í Lögbirtingablaði með umsóknarfresti til menntamálaráðuneytisins til 3. október nk. Á SIGLUFIRÐI hefur aðal- fundur í hlutafélaginu Togskip samþ. að slíta félag- inu. Var kosin skilanefnd þriggja manna fyrir félagið og em í henni Gunnar I. Hafsteinsson hdl. í Reykjavík, Hallgrímur Þor- steinsson endurskoð. og Sigurður Finnsson framkv. stj. á Siglufírði. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund nk. sunnudagskvöld kl. 20.30. KVENFÉL. Lágafellssókn- ar heldur fyrsta fund sinn á haustinu mánudaginn 6. október næstkomandi í Hlé- garði. Þessi fyrsti fundur HEIMILISDÝR Þetta er heimiliskötturinn frá Langholtsvegi 180, sem hefur verið týndur um nokkurt skeið. Hann er grábröndóttur á baki og rófu, annars hvítur. Hann er ómerktur, sagður stór og stæðilegur köttur. Síminn á heimilinu er 84073. félagsins hefst með kvöld- verði kl. 19.30. Síðan verður gengið til fundarstarfa og verður rætt um vetrarstarfið. Formaður félagsins er Herdís Þorvaldsdóttir. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Ottó N. Þorláksson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Kyndill kom af strönd- inni I gær. Norskur bátur sem kom um daginn fer út aftur í dag. Á morgun, mánudag, er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum og írafoss er þá væntanlegur frá útlöndum. Morgunblaðið/Ól.K.M. ÞESSAR myndir eru teknar hér i Reykjavíkurhöfn í austurhöfninni við Faxagarð. Hann er nú kominn til ára sinna. Um langt árabil var Faxagarður ein helsta togarabryggjan hér í Reykjavíkurhöfn, því þar lögðu að togar- arair er þeir komu með fisk í hraðfrysti- húsin hér í bænum. Faxagarður er ekki öðruvísi en önnur mannvirki að tímans tönn hefur verið að vinna á honum og er nú svo komið að enduraýjun bryggju- staura og bryggjugólfsins sjálfs er aðkallandi. Það var t.d. ekki lítið sem lagt var á þessa gömlu togarabryggju þegar karfaveiðarnar voru i hámarki og stöðugur straumur þungra flutningabíla með fisk var eftir bryggjunni endi- langri. Þessi mynd var tekin um daginn er starfsmenn Köfunarstöðvarinnar voru búnir að leggja flotkrana stöðvar- innar að bryggjunni því nú á að skipta iim bryggjustraurana. Sjá má að á þil- fari flotkranans stendur stærðar krani og eins má sjá á nokkra bryggjustaura sem liggja á þilfarinu. Á neðri myndinni má sjá fremri hluta gömlu Faxagarðsbryggju, sem er alls 160 m löng. Sjá má á bryggjunni dálítinn hnykk. Hann kom fyrir fáum dögum vegna þess að óvænt hafði mikill þungi veríð lagður þarna á bryggjuna. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. september til 2. október að báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúð Breiðholts. Auk þess er Apótek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sam- bandi viö lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 símí 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónsstíg 5 Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjaf- asimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: ÁJppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg róðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landsphalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjóls alla daga. Grensásdeiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimilí Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsíö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta- valtu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aöalsafn - Utlánsdeild, Þinghottsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.