Morgunblaðið - 25.10.1986, Síða 56

Morgunblaðið - 25.10.1986, Síða 56
LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1986 VERÐ í LAUSASÖLU 50 KR. Fréttabréf VSÍ: Skattar hækka að raun- gildi um 6 - 8% á árinu Fj árlagaf rumvarpið byggir á 2 - 3% hækkun á næsta ári Ríkisspítalar: 270manns segja upp UM 150 sjúkraJiðar og 120 há- skólamenntaðir starfsmenn ríldsspítalanna hafa sagt upp stðrfum sinum frá og með 1. október, vegna óánægju með kjör sin. Uppsagnimar taka gildi um ára- mót, nema flármálaráðuneytið taki ákvörðun um að framiengja upp- sagnarfrestinum um þrjá mánuði. Ákvörðun um framlengingu verður að taka áður en mánuður er liðin frá uppsögn eða fyrir 1. nóvember, en samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins hefur slík ákvörðun ennþá ekki verið tekin. Það starfsfólk, sem þegar hefur sagt upp störfum, er um 90% þess starfsfólks, sem tilheyrir þessum starfsstéttum, en búast má við að “ ' uppsögnum fjölgi, ef þeir sem hafa styttri uppsagnarfrest en þijá mán- uði, segja einnig upp. Reykingar unglinga: Tíu sinnum fleiri segjast reykja á Höfn en Bolungarvík í NÝLEGRI könnun Tóbaksvarn- amefndar kemur fram að á þeim stöðum þar sem nefndin hefur ekki haldið uppi skipulögðum áróðri reylga allt að tvisvar sinn- um fleiri ungiingar á aldrinum 12-16 ára en annarstaðar á landinu. Á Höfn i Homafirði sögðust 18,3% barnanna reykja, en fæstir sögðust reykja í grunn- skóla Bolungarvikur, eða 1,8%. Á landinu öllu reykja 8% barna á þessum aldri. Borgarlæknirinn í Reykjavfk hef- ur frá árinu 1974 gert fjórar kannanir á reykingum unglinga. Þegfar spurt var í apríl sl. hvort reykingar tíðkist á heimilum kom í ljós að líkumar á því að bam reyki tvöfaldast ef annaðhvort foreldri, eða bæði, reykja og þrefaldast ef systkini reykja. Þessar niðurstöður voru kynntar á blaðamannafundi í gær. Nánar er fjallað um fundinn á bls. 2 Fulltrúar japanska stórfyrirtæk- isins C.Itoh & Company Ltd., sem er mikill fiskinnflytjandi í Japan, voru hér á landi í vikunni til við- ræðna við umboðs- og heildverelun- ina Seif hf., meðal annars um kaup á laxi héðan. Japanir neyta unr400 þúsund tonna af laxi á ári. Að sögn Ævare Guðmundssonar fram- kvæmdastjóra Seifs hf. lýstu full- HÆKKUN skatta að raungildi frá 1985 til 1986 er 5,6% miðað við byggingavísitölu og sam- svarandi skattahækkun miðað við framfærsluvísitölu er 8,2%. Þetta kemur fram í fréttabréfi trúamir yfir áhuga á að kaupa hér þúsundir tonna af hafbeitarlaxi og gerðu ákveðna pöntun á 20 tonnum í tilraunaskyni. Hann sagði að verð- ið væri nokkuð gott, eða um 260 krónur fyrir kflóið. Ævar nefndi laxinn sem dæmi um hvað Japansmarkaðurinn væri talinn góður. Norðmenn væru með stórátak til að komast inn á hann, Vinnuveitendasambands Islands, sem kemur út á næstu dögum. Þar segir að beinir skattar hækki á milli ára um 58% og óbeinir skattar um 26,9%. Samtals hækki skatttekjur ríkissjóðs á milli ára ekki síst með lax. Sagði Ævar að Japönum þætti norski eldislaxinn of feitur og hold hans ekki nógu rautt. Því hefðu þeir sýnt áhuga á að kaupa íslenskan hafbeitarlax. Ævar sagði sagði að verðið hefði farið hækkandi undanfarin tvö ár, einkum vegna hækkunar yensins, og nefndi allt að 20% í því sam- bandi. Það sem af er þessu ári hefur Seifur flutt til Japans um 1.000 íonn af rækju, sem er litlu minna en allt árið í fyrra og um 500 tonn af grálúðu, sem er meira en 100 tonnum meira en allt árið í fyrra. um 30,9%. í bréfinu segir um íjárlagafrum- varp áreins 1987: „Niðuretaðan er því sú að fjárlagafrumvarpið geng- ur út frá hækkun á raungildi beinna skatta um nálægt 3% og hækkun Fyretu níu mánuði áreins tvöfald- aðist útflutningur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsannatil Japans. Bjami Lúðvíksson hjá SH sagði að fyrir- tækið hefði flutt tæp 9 þúsund tonn af fiski þangað í ár, en 5.500 tonn allt árið í fyrra. Um 12,5% af út- flutningi SH hefur farið á Japans- markað það sem af er árinu en 6,4% í fyrra. Aukningin er meiri í verð- mætum en magni bæði hjá SH og Seifí hf. vegna verð- og gengis- þróunar og vegna þess að útflutn- ingur á dýrari fiski hefur aukist á þennan markað. á raungildi óbeinna skatta um ná- lægt 2%.“ Er því haldið fram að rfkisstjóm- in hafi í mikilvægum atriðum ákveðið að stefna í hættu markmið- um þjóðhagsáætlunar um aukinn spamað þjóðarinnar í þeim mæli sem þurfi, til þess að markmiðin um efnahagsþróunina nái fram að ganga. Þar skipti mestu máli áætl- aður rekstrarhalli ríkissjóðs á næsta ári um 1583 milljónir króna og nýjar erlendar lántökur að upphæð 1530 milljónir króna. Telja sérfræðingar VSÍ að halla- rekstur ríkissjóðs stafi ekki síður af útgjaldaþenslu en tekjumissi í kjölfar febrúarsamninganna. „Meg- inniðurstaða aðila vinnumarkaðar- ins varðandi stöðu ríkissjóðs í komandi kjarasamningum hlýtur að vera að vandinn sé útgjalda- vandi en ekki tekjuvandi," segir í bréfinu og að það muni ekki bæta horfur á skynsamlegri niðuretöðu samninganna að leysa þennan út- gjaldavanda með hækkun skatt- tekna. Sérfræðingar VSÍ segja að aðilar vinnumarkaðarins hafi frá febrúar- samningunum lagt mikla vinnu í uppstokkun á núverandi taxtakerfi, og að ef einhver árangur eigi að nást í þessari uppstokkun hljóti hún að hafa algjöran forgang umfram almennar launabreytingar í kom- andi samningum. í fréttabréfínu kemur fram að talið er að kaupmáttur verði um næstu áramót almennt um 4% - 5% hærri en að meðaltali á árinu öllu. Mikil aukning á fiskútflutningi til Japans: Japanir vilja kaupa ís- lenskan hafbeitarlax ÚTFLUTNINGUR sjávarafurða til Japans hefur aukist mikið það sem af er þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Fyrir fiskinn hef- ur fengist gott verð vegna hækkunar japanska yensins og tala sumir útflytjendur um allt að 20% raunhækkun á undanförnum tveimur árum. Japanskt stórfyrirtæki hefur lýst áhuga á að kaupa þúsundir tonna af íslenskum iaxi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.