Morgunblaðið - 15.11.1986, Page 3

Morgunblaðið - 15.11.1986, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 3 l*3Bjarstióri 09 stjérnmái einkalff J- tb>- * érg Veri kr. 259 Hýski rannsóknablaða- maðurinn Gunter Wallraff hefur vakið heimsathygli fyrir afhjúpanir sínar á ýmsum meinsemdum þýsks þjóðfélags, m.a. vinnubrögðum Springer- pressunnarsvokölluðu og meðferð Þjóðverja á tyrkn- eskum verkamönnum. Um reynslu sína af því síðarnefnda skrifaði Wall- raff bókina Ganz unten sem orðin er metsölubók í heimalandi hans og er nú væntanleg í íslenskri þýðingu. í tilefni af því kemur Wallraff til íslands síðar í mánuðinum en í einkaviðtali við Mannlíf segir hann frá Iffi og starfi rannsóknablaðamanns- ins. Rúnars ; 'teinunnar Siguriardnn ŒS2t“' ^Oottur SSSmKL, UuðmundurÁmi Stefánsson, bæj- arstjóri í Hafnarfirði, hefur aðeins þrítugur að aldri náð allnokkrum frama innan Alþýðuflokksins. Guð- mundur Árni segir opinskátt frá einkalífi og stjórnmálum, m.a. að- förinni að Kjartani Jóhannssyni fyrir síðustu formannsskipti í flokknum. Jafnframt lýsir hann þeirri sorglegu lífsreynslu, þegar hann og kona hans misstu tvo unga syni sína í hörmulegum bruna fyrir tæpum tveimur árum. jjAstandið" svokallaða á íslandi hefur löngum verið efniviður róg- burðar. Nýjar athuganir og heim- ildamynd Ingu Dóru Björnsdóttur og Önnu Björnsdóttur um hlutskipti „ástandskvenna" varpa öðru Ijósi á efnið. linn stórfenglegi skemmtigarður Disney World í Florida er 15 ára um þessar mundir. Mannlífi var boðið í afmælisveisluna og frá því segir Atlí Rúnar Halldórsson í máli og myndum. wteinunn Sigurðardóttir, rithöfundur, á það sam- eiginlegt aðalpersónu fyrstu skáldsögu sinnar, sem út kemur nú fyrir jólin, að hafa upplifað ástarsorg. Frá þeirri reynslu innan bókar sem utan og mörgu fleiru segir Steinunn í hressilegu viðtali. lerdís Hallvarðsdóttir og Gísli Helgason eru þjóðkunn, — Herdís ekki síst fyrir leik sinn með Grýlunum og Gísli sem tónlistarmaður, fjölmiðlamaður og baráttumaður fyrir hags- munum sjónskertra. Þau leika nú saman í vísnahljómsveitinni Hálft í hvoru og deila jafn- framt lífinu í hjónabandi. Frá hvoru tveggja, lífinu og tónlistinni saman og sundur, segja þau í fyllstu einlægni. Medal fjölmargs annars efnis: Fylgst með íslensku leikkonunni Margréti Arnadóttur á leik- ferðalagi með hinum kunna spænska leikhópi Els Comediants um Evrópu; fjallað um forvitnilega ævisögu Elínar Þórarinsdóttur, fyrrum eiginkonu Úrsusar íslands, Gunnars Salómonssonar og birtar einstæðar myndir frá lífi þeirra í fjölleikahúsum erlendis; birtar fallegar tískumyndir af vetr- artískunni, teknar á Korpúlfsstöðum; rætt við Hlíf Svavarsdóttur, ballettdansara í Amsterdam og Jón Kr. Ólafsson, söngvara og náttúrutalent á Bíldudal; birt sýnishorn úr nýrri listaverkabók um Ásgrím Jónsson sem sum hver hafa ekki áður komið fyrir almenningssjónir; sagt frá fatahönnuð- inum og sjónvarpskonunni Ásdísi Loftsdóttur og margt, margt fleira. T ímaritið MANNLÍF Áskriftarsími: 687474

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.