Morgunblaðið - 15.11.1986, Síða 38

Morgunblaðið - 15.11.1986, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 JOGURT OG SALATBAR Holl og næringarrík fæða - það ferskasta sem þú getur fengið í hádeginu. Á Hrafninum getur þú líka fengið ljúffenga fiskmáltíð eða valið kjöt á steikarabarnum. R HC/VFNINN — SKIPHOITI 37 SlMI 685670 Leggir þú sparifé þitt á Innlánsreikning með Ábót, tapast ekki vextir einn einasta dag. Þú getur notið 15,49% ársávöxtunar strax frá innleggsdegi. Ábót á vexti Hin nýja, almenna sparnaðaraðferð ■_____________.________ ■___ ^aiafc. mm Brids Arnór Ragnarsson Brídsdeild Skagfirð- ingafélagsins Birgir Þorvaldsson og Högni Torfason urðu sigurvegarar í haust- barómetertvímenningskeppni deild- arinnar. 34 pör tóku þátt í keppninni og voru spiluð 5 spil milli para, allir v/alla. Úrslit urðu þessi: Birgir Þorvaldsson — Högni Torfason 293 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 269 Bjöm Hermannsson - Lárus Hermannsson 248 Guðmundur Theodórsson - Ólafur Óskarsson 229 Gísli Steingrímsson - Guðmundur Thorsteinsson 221 Baldur Ámason - Sveinn Sigurgeirsson 194 Armann J. Lámsson - Helgi Viborg 160 Steingrímur Steingrímsson - Öm Scheving 146 Erlingur Kristjánsson - Þórður Þórðarson 116 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 85 Næsta þriðjudag hefst svo aðal- sveitakeppni deildarinnar. Skráning sveita er þegar hafín og geta spilar- ar snúið sér til Sigmars Jónssonar (687070) eða Ólafs Lámssonar (16538—18350), til skráningar. Spilaðir verða tveir leikir á kvöidi, allir v/alla. Spilað er í Drangey v/Síðumúla. Allt spilafólk velkomið meðan húsrúm leyfír. Brídsdeild Barðstrend- ingafélagsins Mánudaginn 10. nóvember hófst hraðsveitakeppni félagsins (15 sveitir). Staða efstu sveita eftir 1. umferð: Þorleifur Þórarinsson 576 Amór Ólafsson 557 Þórarinn Ámason 553 Vikar Davíðsson 550 Þorsteinn Þorsteinsson 515 Ágústa Jónsdóttir 513 Magnús Sverrisson 501 2. umferð verður spiluð mánu- daginn 17. nóvember. Spilað er í Ármúla 40 og hefst keppni stund- víslega kl. 19.30. Bridsfélag Tálknafjarðar Brynjar Olgeirsson og Egill Sig- urðsson sigmðu í 4 kvölda tvímenn- ingskeppni félagsins, eftir góða keppni. Röð efstu para varð þessi: Brynjar Olgeirsson — Egill Sigurðsson 553 Jón H. Gíslason — ÆvarJónasson 533 Guðlaug Friðriksdóttir — Steinberg Ríkharðsson 485 Ólöf Ólafsdóttir — Bjöm Sveinsson 483 Næstu þijú kvöld verður spilaður einmenningur. Guðmundarmót á Hvammstanga Laugardaginn 1. nóvember sL var haldið Guðmundarmót á Hvammstanga. 24 pör mættu til leiks og var spilaður barómeter með þremur spilum milli para. Stjóm- andi var Guðmundur Kr. Sigurðsson en honum til halds og trausts var ísak Öm Sigurðsson úr Reykjavík. Sigurvegarar í mótinu urðu þeir bræður frá Siglufírði. Ásgrímur og Jón Sigurbjömssynir. Röð efstu para varð þessi: Ásgrímur Sigurbjömsson — Jón Sigurbjömsson 143 Þórir Leifsson — Þorsteinn Pétursson, Borgarf. 112 Ólafur Jónsson —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.