Morgunblaðið - 03.12.1986, Síða 60

Morgunblaðið - 03.12.1986, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986 • Hin nýja stjórn FRÍ Ágúst kjörinn formaður FRÍ ÁGÚST Ásgeirsson var um hetg- ina kjörinn formaður Frjálsí- þróttasambands íslands (FRÍ) á ársþingi sambandsins. Ágúst tekur viö af Guöna Halldórssyni sem verið hefur formaður FRÍ tvö undanfarin ár en Guðni gaf ekki kost á sér til áframhaldandi for- mennsku. Það var aðeins einn úr fráfar- andi stjórn sem gaf kost á sér til áframhaldandi veru í stjórninni. Birgir Guðjónsson heitir hann og var hann kjörinn áfram. Aðrir í stjórninni eru Ingibjörg Sigurþórs- dóttir, Jón ívarsson og Kjartan Guðjónsson. Reykjavíkurmótið í keilu: Alois og Birna urðu meistarar • Brynjar Kvaran mun verja mark KA fyrir fyrrverandi félögum sínum í Stjörnunni í kvöld og Sigmar Þröstur ver mark Stjörnunnar fyrir fyrrverandi fólögum sfnum f KA. ALOIS Raschhofer og Birna Þórð- ardóttir sigruðu f einstaklings- keppninni á Reykjavíkurmótinu í keitu, sem lauk um helgina, en keppnin hófst 4. október. Samtals léku 108 þátttakendur 1348 leiki í mótinu, en að keppni lokinni afhentu Davíð Oddsson, borgarstjóri, og Þóra Þrastardótt- ir, ungfrú Reykjavík 1986, verðlaun ■fyrir hönd Keilufélags Reykjavíkur. Urslit urðu þessi: Einstaklingskeppni Kartar: Alois Raschhofer Halldór Ragnar Halldórsson Þorgrímur Einarsson Höskuldur Höskuldsson Guðjón Ómar Davíðsson Konur: Birna Þórðardóttir Dóra Sigurðardóttir Björg Hafsteinsdóttir Sólveig Guömundsdóttir Emilía Vilhjálmsdóttir Parakeppni 1. Björg Hafsteinsdóttir Halldór Ragnar Halldórsson 2. Hrafnhildur 3. Þorgrímur 4. Höskuldur 5. Helgi Liðakeppni Þröstur Vikingasveitin P.L.S. Fellibylur T-bandið Hæsta skor Karlar: Alois Raschhofer 232stig Konur: Sólveig Guðmundsdóttir 202stig Hæsta serfa Karlar: Alois Raschhofer 661 stig Konur: Birna Þórðardóttir 234 stig Einnig voru veitt verðlaun af hálfu Öskjuhlíðar fyrir hæsta skor hússins, sem jafnframt eru ís- landsmet í keilu. Birna Þórðardótt- ir á hæsta skor kvenmanns og er það 234 stig, en met Hjálmtýs Ingasonar er 258 stig. Alois Raschhofer Ólafsdóttir Emilia Vilhjálmsdóttir Einarsson Dóra Sigurðardóttir Höskuldsson Birna Þórðardóttir Ingimundarson Stjarnan og KA á Akureyri Sjöundu umferð lýkur á morgun í Höllinni en þá leika Valur og Ár- mann klukkan 20.15 og síðan stórleikur umferðarinnar klukkan 21.30, Víkingur og FH. Selfoss og Ögri leika klukkan 20.00 á Selfossi í 3. deildinni. Hörkuleikir í blakinu Tveir leikir verða í 1. deild kvenna í blaki í kvöld og einn leik- ur hjá körlunum. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 18.30 í Hagaskólan- um en þá leika Víkingur og ÍS í kvennaflokki og verður það eflaust hörkuleikur. Strax að þeim leik loknum, eða um klukkan 20.00, leika Víkingur og Fram í karlaflokki og verður það eflaust einnig spennandi leikur. Á sama tíma leika í Digranesi lið HK og Breiðabliks í kvennablakinu og má þar vænta mikillar einstefnu UBK. • Ásgeir Heiðar úr Víkingasveitinni einbeittur á svip í lokaumferð Reykjavíkurmótsins í keiiu um helgina. Margir með 12 rétta ÞAÐ voru margir með 12 rétta í getraunum nú um helgina. Alls fundust 48 raðir með 12 rétta og hlaut hver röð tæplega 30 þús- und. Með 11 rétta voru 793 raðir og gerir það 764 krónur á röð. Að þessu sinni seldust 842.267 raðir og vinningsupphæðin var rúmar tvær milljónir. leika ÞRÍR leikir verða í 1. deildinni f handknattleik f kvöld og að auki einn leikur í 3. deild karla. Stjarn- an bregður sér til Akureyrar þar sem liðið mætir KA og er þetta eftaust aðalleikur kvöldsins. Brynjar Kvaran, sem nú þjálfar KA, lék áður í markinu hjá Störn- unni og verður hann ábyggilega erfiður sínum gömlu félögum er liðin mætast í kvöld. í marki Stjörn- unnar í kvöld stendur reyndar gamall KA-ingur, Sigmar Þröstur Óskarsson, og verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig þeim Brynjari og Sigmari Þresti tekst að verja markið fyrir sóknum fyrr- verandi félaga sinna. Á sama tíma, klukkan 20.00, hefst leikur Fram og Hauka í Laug- ardalshöll og síðan leika KR og Breiðablik. Síðari leikurinn hefst klukkan 21.15. 1X2 S 3 n c 3 ? o S > o c c I p c c ? s zr 3 Q S I i « 3 cc Bylgjan Sunday Mirror Sunday People News of the World Sunday Express Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Stuttgart — Leverkusen 1 1 1 1 1 X 1 — — — — — 6 1 0 Arsenai — QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Charfton — Newcastle 1 X 2 2 X 2 2 1 1 X 2 X 3 4 5 Chelsea — Wimbldon 2 1 X X 1 1 X X 1 X X 1 5 6 1 Coventry — Leicester 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i 12 0 0 Everton — Norwich 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Man Utd. — Tottenham 2 1 1 2 X 1 2 — — — — — 3 1 3 Nott'm Forest — Man. City 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Oxforn — Luton X 2 1 X 2 X X 2 1 X X 2 2 6 4 Sheff. Wed. — Aston Viila 1 1 1 1 1 1 1 X i 1 1 1 11 1 0 Watford — Liverpool 2 X 2 2 2 2 2 2 X 2 2 2 0 2 10 West Ham — Southamton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.