Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 15 1980 — á ári trésins. í upphafi máls vék ég að því að Iðnaðarmannafélagið hafí aldrei verið fjölmennt og saga þess' sveiflukennd — en áfoll hafa aldrei leitt til uppgjafar eða hiks. Tvennt nefni ég sem ljósi varpar á eðli fé- lagsins og eiginleika góða. Á árinu 1943 kom út á vegum félagsins Iðnsaga íslands, — mynd- arlegt rit í tveim bindum sem Guðmundur Finnbogason, lands- bókavörður, ritstýrði og samdi ásamt öðrum mætum mönnum. Rit- verk þetta er reisnarlegt upphaf á miklu menningarsögulegu verki á sviði atvinnusögu sem þá var van- rækt. Verkið var fímm ár í smíðum og kom út er meiri hætta steðjaði að íslenskri þjóð en nokkru sinni áður. Margar samvirkar ástæður ollu að ekki tókst að ljúka nema hluta þess sem að var stefnt. En það sem gert var er glæsilegur vitn- isburður um framsýni og stórhug sem ekki gætti þá annars staðar. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík bar eitt allan kostnað af útgáfu iðnsögunnar og enginn lyfti merk- inu þegar félagið varð að láta það síga. Upplag bókarinnar brann ásamt mörgum öðrum eignum fé- lagsins í Iðnaðarbankabrunanum. Þau eintök sem enn eru til af rit- verki þessu teljast kjörgripir. Frumkvæði félagsins á þessum vettvangi er því til stórsóma. Iðn- saga Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík varð bæði leiðbeining og hvatning þegar þráðurinn var aftur upp tekinn röskum fjörutíu árum síðar fyrir atbeina Sverris Her- mannssonar, þáverandi iðnaðarráð- herra. — Ljúft og skylt er mér að staðfesta að fáir hafa meiri áhuga sýnt á þeirri iðnsöguritum sem nú fer fram en einmitt stjóm og félags- menn í Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík. Eldur lék félagið grátt í annað sinn á síðastliðnu sumri. Iðnskóla- bmninn er ekki bættur þótt borgar- stjóm Reykjavíkur hafí bmgðist skjótt og vel við og endurreist út- veggi, þak og tum í upprunamynd svo halda mætti 200 ára afmælis- hátíð með fullri reisn. Geta ber þess sem gert er en ekki má gleyma óbættum skaða. — Baðstofa iðnað- armanna, tréskurðarverk Ríkharðs Jónssonar, eyðilagðist í eldinum. Flestir hefðu harmað tjón en lagt síðan árar í bát. Ekki brást Iðnaðar- mannafélagið við á þann máta. Til em nákvæmar lýsingar og teikningar af baðstofunni og út- skurði öllum. Því mun unnt að endurgera baðstofu iðnaðarmanna og að því stefnir félagið nú — fá- mennt og fjárvana en félagsmenn em gæddir þeim baráttuanda og bjartsýni sem dugar hefur í 120 ára sögu. Þeir em nú flestir í eldri aldurs- flokkum en að undanfömu hafa í hópinn bæst ungir menn og röskir. Enn er þó rými nokkurt fyrir vaskí menn sem vilja standa að næsti afreksverkum elsta og merkastí iðnaðarmannafélags í landinu. Hér hefur verið á stóm stiklac og framhjá mörgu gengið sem verð- skulda vandlega umfjöllun. Stór- brotnu og fjölþættu starf Iðnaðarmanafélagsins í Reykjavíl verður ekki gerð verðug skil í blaða grein. En vilji menn fræðast un félagið vek ég athygli á myndar legri sögu þess sem Gísli Jónsson menntaskólakennari á Akureyri samdi og félagið gaf út á aldaraf mæli sínu 1967. Bókin er prýðilega úr garði ger< og samboðin félagi sem verið hefu: menningarlegt forystuafl iðnaðar manna stórt hundrað ára. Höfundur er ritstjóri Iðnsögu /s- lendinga. „Langar að flytja heim aftur“ - segir dr. Jón S. Jónsson tónlistar- kennari „Ég er að íhuga þann mögu- leika að flytja hingað heim aftur. Ég gæti til dæmis hugs- að mér að verða skiptikennari hér i eitt til tvö ár til að byija með meðan ég er að athuga hvernig mér líkar að búa hér á ný“, sagði dr. Jón S. Jónsson í samtali við Morgunblaðið, en hann hefur starfað sem tónlist- arkennari í Bandaríkjunum undanfarin 20 ár og ekki kom- ið til íslands þau fimmtán síðustu. Hvernig er að koma aftur eftir þetta langan tíma? „Jú, stórkostlegar breytingar hafa átt sér stað á þessum tíma. Það fyrsta sem menn verða varir við eru miklar byggingarfram- kvæmdir, en ég tek líka eftir því, að tónlistarlífið hefur tekið miklum framförum. Nú eru tón- listarskólar um allt land, og mikil gróska almennt í listalífinu." - Hver var ástæða þess að þú fluttir utan á sínum tíma? „Ég fékk kennslu í Suður- Dakota, og var þar í 7 ár. Ég hóf tónlistarnám hjá Ragnari H. Ragnar á ísafirði, og hélt áfram tónlistarnámi í Reykjavík. Þá fór ég í framhaldsnám til Banda- ríkjanna, þar var ég í 3 ár og lauk námi í tónfræðum og tónsmíðum. Að námi loknu kom ég til Islands og var hér í fjögur ár, stofnaði m.a. Tónlistarskól- ann í Kópavogi og stjómaði Karlakór Reykjavíkur. Þá ákvað ég að fara utan þar sem það var ekki svo mikið um að vera í tón- listarlífinu hér um þetta leyti. Frá Suður-Dakota fór ég svo til Ohio Dr. Jón S. Jónsson og var þar í eitt ár. Þá flutt: ég til New Mexico og hef vei þar síðan í háskóla í austurhlu fylkisins, háskólinn heitir Easte New Mexico University. Ég yfirmaður tónfræðideildar 1 skólans og kenni ýmsar greii í tónfræði og tónsmíði. Að a er ég formaður háskólará Kennarar taka miklu meiri þ í stjórnun skólanna þar en og kennarasamtök em sterk. . En nú langar mig til að kc : heim aftur, og datt í hug ac til vill vildi einhver tónlistarke ari skipta við mig í eitt til tvö á: - Hvert eiga þeir að snúa sem hafa áhuga? „Heimilisfang mitt er: dr.. S. Jónsson, Eastern New Me> University, Portales, New Mex 88130.“ SMITHEREENS ESPECIALLY FOR YOU frumburð Smithereens, breiðskifuna Especially For You, til athyglisverðustu platna síðasta árs. Hljóm- sveit, sem leitar fyrirmynda i gullöld breskrar rokktón- listar án þess að tapa nokkru af eigin sérkennum. Við bjóðum Smithereens velkomna til íslands. Wednesday Week WHATWPHAD Hérer á ferð millivigtarrokk í anda Pretenders og Til Tuesday. Útsett af Don Dixon, en nafn hans er orð- inn viðurkenndur gæða- stimpill á plötum banda- rískra hljómsveita. AÐRAR ATHYGLISVERÐAR: Camper Van Beethoven - CVB (3.LP) Flaming Lips - Hear It Is Gone Fishin’ - Cant't Get Lost... Game Theory - The Big Shot Chronicies Game Theory - Real Nighttime Jet Black Berries - Desperate Fires Jet Black Berris - Sundown On Venus Romans - The Last Days... R.E.M - Murmur Jules Shear - demo - itis TheDead Milkmen EATYOURPAISLY Smekklausir en raunsæir spaugarar með tónlist í ætt við enska pönkið eins og það gerðíst best i lok 8. áratugarins. T.S.O.L. REVENGE Gagnrýnendur vestan hafs deila ekki um gæði skífunn- ar, sem er undir áberandi Doors-áhrifum. Telja marg- ir þeirra að Revenge sé gripurinn sem breytti T.S.O.L. úrefnilegri sveit í Dangerously Close Tónlist úr spennumyndinni Dangerously Close, sem Austurbæjarbíó hefur sýnt undanfarnar vikur. Meðal flytjenda eru Smithereens, GreenOnRed.T.S.O.L., BlackUhuruo.fi. góða, Eigum jafnframt fyrirliggjandi mikiÖ úrval af allskyns tóalist, s.s. þnaga rokk meá Strypers og Poison. Jazz, blues, cajun, rock’n'roll, reggae, afro- popp, rockabilly og svo mxtti áfram telja... Sendum í póstkröfu samdægurs. GÆÐATÓNLISTÁ GÓÐUMSTAÐ. gramm nD MEÐAL TITLA: Smiths - Panic 299 kr. Smiths - Ask 299 kr. Vic Godard - Trouble 299 kr. Einst. Neubauten - YLI Gung 299 kr. Elvis Costello - I Want You 199 kr. Elvis Costello - Tokyo Rose 199 kf. New Order - Brotherhood 499 kr. New Order - Bizzare Love Song 199 kr. New Order - State Of The Nations 199 kr. Woodentops - Everyday Living 299 kr. Woodentops - Good Thing 299 kr. Richard Thmopson - Small Town Romance 399 kr. Imperiet - Synd 499 kr. Imperiet - Rassera 399 kr. The Avons - Music From Three Rivers 399 kr. The Colour Purple 599 kr. Crime & The City Solut. - Room Of Lights 499 kr. The Feelies - The Good Earth Kinks - Think Visual 499 kr. Billy Joel - The Bridge 399 kr. Richard H. Kirk - Black Jesus Voice Spandau Ballet - Through The Barricades 499 kr. Swans - Greed 399 kr. Blue Aeroplanes - Tolerance 399 kr. Jah Wobble - Trade Winds 199 kr. Bruce Springsteen - Live o.fl. o.fl. o.fl. . . Jazz, blues, íslenskar plötur og svo mætti áfram telja. TILBOÐ SEM ERFITT ER AÐ STANDAST.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.