Morgunblaðið - 03.02.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 03.02.1987, Qupperneq 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 1987 Háskólatón- leikar í Nor- ræna húsinu AÐRIR Háskólatónleikar á þessu misseri verða í Norræna húsinu miðvikudaginn 4. febrúar. Tón- leikarnir hefjast kl. 12.30. Á tónleikunum mun Nina G. Fly- er sellóleikari og Catherine Williams píanóleikari flytja verk eftir L. Boccherini, Sónötu í C-dúr, Sónötu fyrir einleiksselló op. 25 nr. 3 eftir Paul Hindemith og Scherzo eftir Frank Bridge. Nina G. Flyer sellóleikari Catherine Wiliiams pianóleikari Fyrirlestur umbamamál ÍSLENSKA málfræðifélagið efnir til almenns fundar þriðju- daginn 3. febrúar kl. 17.15 í stofu 422 í Árnagarði. Fyrirlesari verður Sigurður Konráðsson málfræðingur og nefnist fyrirlesturinn Um bama- málsrannsóknir: staða, tilgangur, hagnýting. Reykjavík: Tekur borgin við rekstri Ljós- myndasafnsins? LJÓSMYNDASAFN íslands hf. hefur farið þess á leit við borgar- ráð að kannaðir verði möguleik- ar á að Reykjavíkurborg taki yfir rekstur safnsins. Borgarráð samþykkti á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag, að fela þeim Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni og Bjama P. Magnússyni að taka upp viðræður við fulltrúa safnsins. Frá bifreiðasýningu Bílvangs sf., en þar eru sýndar þijár gerðir af Opel Omega. Bílvangur sf.: Sýning á nýrri bifreið BÍLVANGUR sf. Höfðabakka 9, sýnir um þessar mundir þijár gerðir af Opel Omega en það er ný bifreið sem framleidd er í V-Þýskalandi. Framleiðsla bifreiðarinnar hófst síðastliðið haust og kemur hann í stað Opel Record, sem ekki er fram- leiddur lengur. Opel Omega var valinn bifreið ársins 1987 af 57 blaðamönnum bílablaða frá 17 Evr- ópulöndum meðal annars vegna tæknilegrar fullkomnunar, mikils öryggis og spameytni. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem ný bifreið frá Opel hlýtur þennan heiður, en Opel Kadett var biðfreið ársins 1985. (Úr fréttatilkynningu Tilveran hefur margar hliðar. Myndlykill opnar þér leið að spennandi sjónvarpsefni. Kvikmyndir, skemmtiþættir, barnaefni, íþróttaefni. Fáðu þér myndlykil, -fyrr en seinna. Heimilistæki hf Sætúni8 Sími 621215 Við erum sveigjanlegir í samningum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.