Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 46
46 MORG.UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987 Rétt röð Héma em nokkrar myndir. Röðin á þeim hefur eitthvað ruglast. Getur þú raðað þeim upp á nýtt þannig að úr því verði rétt atburðarás? Hvert er Guðjón að fara? Guðjón vinur okkar er að fara í ferðalag. Veistu hvert hann fer? Þú getur fundið það út með því að nota stafina sem vantar í stafróf- ið hér og raðað þeim rétt saman. 4 'K ö c D Ð í f H I 1 K L Á \o C p a r u á \j 14/ Z z P S i Úti í bæ á öskudag í dag er öskudagur. Þá er frí í skólum og það færist í vöxt að böm klæði sig í alls kyns skrýtin föt og sprelli þennan dag. Bolludagur og sprengidagur eru dagamir fyrir öskudag. Þá þekkjum við best á því að bollur, fiskibollur, kjötbollur, rúsínuboll- ur, krembollur eða rjómabollur, eru etnar af bestu list og reynir hver að troðoa í sig eins miklu og mögulegt er. í kjölfar bollu- dagsins siglir svo sprengidagur- inn. Þá borðum við Islendinga saltkjöt og baunir. Þetta eru skemmtilegir siðir. Veistu af hveiju þessir dagar eru tilkomnir? Hér áður fyrr vissu menn gjarna meira um þessa Lagðirðu heilann í bleyti? Á síðustu bamasíðu var smá reikningsþraut: Rétt svar var 37 + 28 + 34 = 99. daga, en við gemm nú. Ástæðan fyrir því var sú að í kjölfar þeirra fylgdi fastan og þá neituðu menn sér um ýmislegt sem annars þótti sjálfsagt. Öskudagurinn er reynd- ar fyrsti dagur í föstu. Það er ekki oft sem við hugsum um föstu, en þó getum við nefnt jólaföstuna, aðventuna, tímann þegar við undirbúum jólin. Fastan sem byrjar á öskudag er undir- búningstími fyrir páskana. í Biblíunni er askan tákn sorgar Guðjón vinur okkar er hér mættur til leiks. Hann er búinn að baka bollur. Flengja með bolluvendinum og nú er hann búinn að búa sig uppá til að fara niður í bæ á öskudaginn. og iðrunar. Áður fyrr neituðu menn sér um kjöt eða annan mat fram að páskum. Þess vegna not- uðu þeir tímann fyrir öskudag og borðuðu eins mikið og þeir gátu. Þið hafið eflaust heyrt talað um kjötkveðjuhátíðar, sem haldnar eru á þessum tíma víða um lönd. I kirkjum eru oft notaðir litir til að minna á ákveðinn tíma kirkjuársins. Litur föstunnar er fjólublár. Þið hafíð e.t.v. tekið eftir því að á föstunni er lesið úr Passíusálmum Hallgríms Péturs- sonar í útvarpinu. Myndagátan 23 Hluti af myndinni sem birtist síðast virðist ekki hafa nægt til að þið fynduð út af hverju myndin er. Nú fáið þið annan hluta til viðbótar. Ég endurtek að þetta er teikning. Hver fær bolluna Allir krakkar vilja fá sem flestar bollur á bolludag. Hérna varð ein bolla afgangs. Eitt barnanna fær hana. Getur þú fundið út hvert þeirra það er?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.