Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1987 59 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 13-14 , FRÁ MÁNUDEGI -TIL FÖSTUDAGS i\e i am U.trrf *L) If Slj órnmálamenn og þunglyndi Kæri Velvakandi, Ég er að bytja í háskólanámi og mun héreftir sem hingað til vinna í sumarleyfum. En nú stend ég frammi fyrir einkennilegu vanda- máli sem ég sé ekki fram á að geta leyst. Felst það í því að ég verð eiginlega að liggja í leti næsta sum- ar til þess að geta lifað af næsta vetur. Otrúlegt, en satt. Og hver er ástæðan fyrir því? Jú, allar tekjur mínar verða dregnar frá námslánunum sem ég kem til með að þurfa að taka til þess að geta stundað mitt nám. Ég hef oft heyrt haft fyrir satt, að vinnan göfgi manninn en letin og aðgerðaleysið spilli fyrir og valdi þunglyndi. Ef stefna stjómmálamanna er að valda ungu námsfólki þunglyndi þá veit ég svei mér ekki hvaða lífsfílósófíu þeir stunda og væri mér fysn að fá slíkt upplýst fyrir kom- andi kosningar. Því vil ég beina þessum orðum Spurning- ar til land- læknisem- bættisins til verðandi þingmanna: Beitið ykk- ur fyrir breytingum á þessu rugli. Ég held að ég sé ekki að tala fyrir hönd minnihlutahóps, allavega hafa mér ekki borist til eyrna þær radd- ir sem halda því fram að letin göfgi manninn. Nöldri Foreldrar: Daglega höfum við í notkun ýmis konar hreinsiefni sem g-eta reynst hin hættulegustu í höndum ungra barna. Því miður hafa orðið alvarleg slys á börnum vegna inntöku slíkra efna. Geymum öll hreinsiefni á öruggum stað þar sem börn ná ekki til. Fyrirspurn um þjón ustuna í VR-húsinu 1516-2317 skrifar: Ég vil beina eftirfarandi spurn- ingum til landlæknisembættisins í Reykjavík að gefnu tilefni: 1) Er til ein tegund bóluefnis er dugar sem vörn gegn öllum eða flestum stofnum (vírusum) inflú- ensu? 2) Ef svo er, hver eða hverjir fundu þetta bóluefni upp og hvar var það fyrst framleitt? 3) Hefur bóluefnið verið notað hér á landi? 4) Ef svo er, hver er reynslan af notagildi þess? 5) Hve mikið magn bóluefnisins þarf að gefa einstaklingi og hve lengi eru áhrif þess fyrirbyggjandi? Með fyrirfram þökk fyrir greið svör. Skrif iö eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 13 og 14, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma þvi ekki við að skrifa. Með- al efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttar- ins, þó að höfundur óski nafn- leyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér i dálkunum. mmm og fáðu áskriftargjöldin skuldfærA á greiðslukorta- reikning þinn mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 jHorðMmhlabiíi) í DV 24. febrúar sl. svarar for- stöðumaður félags og þjónustumið- stöðvarinnar í VR-húsinu fyrirspum um hvað fólki standi þarna til boða, en Reykjavíkurborg kostaði bygg- ingu þessara þjónustumiðstöðvar. í svari forstöðumanns kemur fram að allir ellilífeyrisþegar sem eru orðnir 67 ára og eldri geti not- fært sér þessa þjónustu frá kl 13-17. Vegna ágreinings sem fram kom á fjölmennum fundi, þar sem margt fullorðið fólk var saman komið, langar mig til þess að fá upplýsing- ar um eftirfarandi: Gildir sama regla um fólk sem býr í þessum þjónustuíbúðum í húsi VR og fólk sem býr úti í bæ? Verður ekki matur þama í hádeg- inu eins og hjá öðrum þjónustumið- stöðvum borgarinnar? Getur fólk sem er 67 ára og eldra fengið máltíðir sendar heim frá þessum þjónustumiðstöðvum ef það óskar eftir því? Með þökk fyrir birtingu og ósk um skýr svör. Guðný Þessir hringdu .. Enn er bollað á Kópaskeri Herdís á Kópaskeri hringdi: Ég var að lesa um það í þætt- inu Matur og matgerð að hér áður fyrr hefðu böm farið í hús og bollað en nú sé þetta niðurlagð- ur siður. Hér á Kópaskeri tíðkast það enn að bolla fólk. Við skiljum dymar eftir opnar og um morgun- inn kemur svo allur bamaskólinn eins og hann leggur sig og bollar okkur í rúminu og fá í staðinn bollur af okkur. Endursýnið AC/ DC þáttinn I.Þ.S. og H.B. hringdu: Við skomm á sjónvarpið að endursýna popptónlistarþáttinn um hljómsveitina AC/DC sem sýndur var fyrir u.þ.b. sex ámm síðan. Skemmtileg her- ferð Margrét hringdi: Ég myndi vilja koma því á framfæri að það em sölumenn með í gangi mjög skemmtilega herferð er nefnist Oryggi heimilis- ins 87. Þeir em að selja sjúkra- kassa og slökkvitæki. Ég keypti þetta af þeim um daginn og fínnst þetta vera mjög gott framtak. lugerhillur oq rekkar Eigum á lagerog útvegum með stuttum fyrirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 S1ML6724 44 Færibönd fyrir allnn iðnað Getum útvegað með stuttum fyrirvara allskonar færibönd úr plasti og stáli . fyrir smáiðnað sem stóriðnað; matvælaiðnað, fiskvinnslu og verksmiðjuiðnað. Fjölbreyttir möguleikar. Leitið upplýsinga. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI.6724 44 hohner Eigum fyrirliggjandi tveggja hausa bóka- og bæklinga vírheftivél ACCORD 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.