Morgunblaðið - 15.03.1987, Page 8

Morgunblaðið - 15.03.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 í DAG er sunnudagur 15. mars, 2. sunnudagur í föstu. 74. dagur ársins 1987. Árdegisflóð kl. 6.31 og síðdegisflóð kl. 18.49. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.48 og sólarlag kl. 19.27. Myrkur kl. 20.14. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 1.19 (Almanak Háskól- ans). Þú hefir heyrt óskir hinna voluðu, Drottinn, þú eyk- ur þeim hugrekki, hneigir eyra þitt. (Sálmur 10,17). 1 2 3 4 ■ 5 6 P ■ 8 9 10 11 ■ “ 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1. hiiggr, 5. trassi, 6. haka, 7. tónn, 8. korns, 11. tónn, 12. glöð, 14. aldursskeið, 16. nagl- ar. LÓÐRÉTT: 1. ólánleg, 2. duftið, 3. mánuður, 4. skrifa, 7. snögg, 9. góla, 10. keyrir, 13. hreinn, 1S. ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. satans, 5. ak, 6. fálk- ar, 9. ari, 10. ug, 11. rá, 12. ári, 13. isar, 15. nit, 17. tunnan. LÓÐRÉTT: 1. safarikt, 2. tali, 3. akk, 4. sorgin, 7. árás, 8. aur, 12. árin, 14. ann, 16. ta. ÁRNAÐ HEILLA er áttræður Ingimundur Guðmundsson vörubilstjóri frá Tjörn, Hringbraut 1 í Hafnarfirði. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 20 á afmælis- daginn. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM ÚTBREIÐSLA inflúens- unnar virðist vera jöfn frá degi til dags hér í bænum um þessar mund- ir, sagði héraðslæknirinn í samtali við Morgun- blaðið. Það var álit hans, er blaðið spurði hann hvort hægt væri að nefna tölur um inflúensutilfell- in í bænum, að miðað við skýrslur frá læknum bæj- arins síðustu daga, myndi kringum þriðjungur bæj- arbúa hafa tekið flens- una. Viljanir lækna þessa daga munu vera milli 8000 og 8500. FRÉTTIR ALÞINGISKOSNINGARN- AR. í nýju Lögbirtingablaði tilkynnti dóms- og kirkju- málaráðuneytið að sam- kvæmt bráðabirgðalögum, sem sett voru í byijun þessa mánaðar, rennur frestur til að afhenda sveitarsljórn kæru vegna hinnar fram- lögðu kjörskrár út hinn 6. apríl. Skal sveitarstjórn skera úr aðfinnslum við kjörskrána á fundi eigi síðar en 13. april nk. Sem kunnugt er fara alþingis- kosningamar fram laugar- dag 25. april. SÉRFRÆÐINGAR. í til- kynningu í Lögbirtingablað- inu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt Jens Kjartanssyni lækni leyfi til þess að starfa hérlendis sem sérfræðingur í lýtalækning- um, veitt Gísla Einarssyni lækni leyfí til að starfa sem sérfræðingur í orku- og end- urhæfíngalækningum og Magnúsi Páli Albertssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í bæklunar- skurðlækningum. Þá hefur Jens A. Guðmundsson læknir hlotið viðurkenningu ráðuneytisins sem sérfræð- ingur í innkirtlakvensjúk- dómum, sem undirgrein við kvenlækningar. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn annað kvöld, mánu- dag, á Hávallagötu 16 og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Selljöm heldur fund nk. þriðjudags- kvöld, 17. þ.m., kl. 20.30. Guðný Guðmundsdóttir kemur á fundinn og talar um lífræna húðrækt. FORELDRA- og styrktar- félag heyraardaufra efnir til félagsvistar á Klapparstíg 28 í kvöld, sunnudag, og verð- ur byijað að spila kl. 20.30. RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur árshátíð sína laugardaginn 21. mars nk. og verður hún í Domus Medica. Hefst hún með borð- haldi kl. 19. Heiðursgestir að þessu sinni verða prestshjónin í Holti sr. Halldór Gunnars- son og kona hans. SYSTRA- og bræðrafélag Keflavíkurkirkju heldur að- alfund sinn annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimilinu Kirkjulundi og hefst hann kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI____________ í FYRRAKVÖLD fór þýska leiguskipið Cranz úr Reykjavíkurhöfn áleiðis út aftur. Aðfaránótt laugar- dagsins fór Skógarfoss áleiðis til útlanda. í gær kom togarinn Ásgeir inn af veið- um til löndunar og togarinn Ögri kom úr söluferð. í dag fer togarinn Hjörleifur aftur til veiða og Urriðafoss er væntanlegur að utan. Á morgun, mánudag, er Bakka- foss væntanlegur frá útlönd- um og þá er væntanlegt rússneskt olíuskip með farm. Vert þú bara að drullumalla með hinum krökkunum á meðan, Svavar litli! Kvöld-, neetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. mars til 19. mars, aö báöum dög- um meötöldum, er í Lyfjabúö Breiðholts. Auk þess er Apótek Auöturbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly&a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 6815)5 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landsphalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landsphalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssph- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarsphalinn í Fossvogi: Mónu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deiid: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heiisuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöasphali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöaisafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl. 14.00-15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víðsveg- ar um borgina. Bókasafniö Geröubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustuhdir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrsaöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaftlr I Reykjavlk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbœjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug ( Moifellssvett: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.