Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 52 fclk í fréttum Reykið ekki! -Yul Brynner kemur fram í sjónvarpsauglýsingu gegn reykingxim Nú, þegar ég er farinn vil ég aðvara ykkur: Reykið ekki! Gerið hvað sem ykkur dettur í hug en byrjið ekki að reykja." Þetta segir hinn þekkti kvikmyndaleikari Yul Brynner heitinn og horfír alvarlegur í kvik- myndavélina. Um er að ræða sjónvarpsaug- lýsingu geng reykingum sem Ameríska krabbameinsfélagið hefur látið sjónvarpa víða um Bandaríkin að undanfornu. Yul Brynner lést úr lungnakrabbameini síðastliðið haust. Hann byijaði að reykja 12 ára gamall og reyki oft fimm pakka af síga- rettum á dag ef álagið var mikið. Arið 1983 greindu læknar krabbamein í lungum hans og átti Brynner eftir það við mikla vanheilsu að stríða. Hann lét heilsuleysið þó ekki aftra sér frá því að leika hlutverk sitt í kvikmynd- inni Konungurinn og ég, sem varð síðasta hlutverkið hans. Aðvörunina, sem birtist hér að ofan, lét hann taka upp snemma árs 1985 er hann vissi að dauðinn nálgaðist. Ekkja leikarans, hin 28 ára gamla Kathy Lee, er samþykk birtingu auglýsingarinnar: „Haldið áfram að nota örlög eiginmanns míns öðrum til viðvörunar," segir hún. Flestum ber saman um að hér sé um áhrifaríka auglýsingu að ræða. ÚTGERÐARMENN SKIPST JÓRAR Um lang skeið reykti Yul Brynner fimm pakka af sígarettum á dag. Þegar hann hafði fengið lungnakrabba- mein líkti hann ánetj- un sinni við tilraun til sjálfsmorðs. Ingunn Jensdóttir leikstjóri. Katrin Jónsdóttir frá Lambey hannaði búninga og leikmynd og fer með eitt hlutverk. UMF Þórsmörk 70 ára: Joa vel tekið í Fljótshlíðinni Selfossi. UNDIRTEKTIR voru góðar á frumsýningu Ungmennafé- lagsins Þórsmerkur í Fljótshlíð á leikritinu Jóa eftir Kjartan Ragn- arsson. Sýningin fór fram í félags- heimili Fljótshlíðinga, Goðalandi, fýrir nokkru. Leikendum og leik- stjóra var vel fagnað í lok sýningar- innar Leiksýningin er sett upp í tilefni 70 ára afmælis félagsins á þessu ári. Æfingar á leikritinu hófust í janúar undir stjóm leikstjórans Ing- unnar Jensdóttur. Mikill leiklistar- áhugi er í félaginu og sem dæmi um það komust færri að en vildu á leiklistamámskeiði í fyrra. Með aðalhlutverk fara Gunnar Karlsson, sem leikur Jóa, Guð- mundur Svavarsson leikur Dóra og Ólöf Sveinsdóttir, sem leikur Lóu. Aðrir leikrar eru Þorsteinn Guðjóns- son, sem leikur Supermann, Krist- inn Jónsson leikur Bjama, Katrín Jónsdóttir Maggý og Jón Ólafsson fer með hlutverk pabbans. Alls eru það rúmlega 20 manns sem koma á einhvem hátt að þessari sýningu. Það var Katrín Jónsdóttir sem hannaði leikmynd og búninga og tónlistin er eftir Guðna Fransson. Sig.Jóns. HAGGLUNDS DENISON ► Einkaumboö, varahluta- lager viögeröarþjónusta. ► Afl sem tekur lítiö pláss. ► Tengjast beint á vindur eöa iönaöarvélar. ► Þola vel verstu skilvrði. ► Margar geröir á lager. j H Sw í / Við framleiðum: ► Togvindur. ► Crandaravindur. ► Cilsvindur o.m.fl. i Beinstýröar eöa fjarstýröar. ► Handbremsur eöa sjálfvirkar bremsur. ► Hönnum og setjum upp vökvakerfi. > vökvadælur, einfaldar, tvöfaldar, þrefaldar. > Olíumagn 20-300 l/mín. > Þrýstingur upp í 240 bar. > öxul-flans staöall sá sami og á öörum skófludælum > Hagstætt verö. > varahlutaþjónusta. VÉLAVERKSTÆÐI SIC. SVEINBJÖRNSSON HF. Skeiðarási, Garðabæ, sími 52850 Nokkrir umboðsmenn Henson voru viðstadduir sýninguna, talið frá vinstri: Albert Guðmundsson, Svíþjóð, Sigurður Þorvaldsson, Noregi, Halldór Einarsson forstjóri, Klaus Nielsen, Grænlandi og loks Hermann Gunnarsson, sem var kynnir. Henson kynnir vorlínuna Setur töskur á markað og skór væntanlegir inn- an skamms HIN árlega kynning Henson sportfatnaðar á vorlínunni í sportfatnaði var haldinn s.l. laugar- dag. Þar var sýnt fjölbreytt úrval af framleiðslu fyrirtækisins. Að sögn Halldórs Einarssonar forstjóra vom viðtökur viðstaddra mjög góð- ar, en meðal gesta voru umboðs- Sif Sigfúsdóttir og Anna Maria Pétursdóttir sýna nýjasta sport- menn fyrirtækisins í nokkrum fatnaðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.