Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 í DAG er laugardagur 21. mars, vorjafndægur, 80. dagur ársins 1987. Bene- diktsmessa. 22. vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.56 og síðdegisflöð kl. 22.26. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.27 og sólar- lag kl. 19.45. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.35 og tunglið í suðri kl. 6.12 (Almanak Háskóla íslands.) Þá tók Pétur til máls og sagði sannlega skil eg nú að Guð fer ekki í mann- greinarálit. (Post. 10,34.) ARNAÐ HEILLA n pf ára afmæli. í dag, • O laugardag 21. mars, er 75 ára frú Dagrún Frið- finnsdóttir Suðurgötu 15— 17 Keflavík. Eigin- maður hennar var Karl Guðjónsson rafvirkjameistari er lést á síðastliðnu hausti. Hún aetlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar þar í bænum, Háaleiti 23, kl. 16— 19 í dag. ÁRNAÐ HEILLA I7A ára afmæli. Nk. I \/ mánudag 23. mars á sjötugsafmæli frú Aldís Þor- björg Brynjólfsdóttir Schrám. Hún tekur á móti gestum í tilefni afmælisins á morgun, sunnudaginn 22. mars, í Félagsheimili Fóst- bræðra, Langholtsvegi 109 — III, milli kl. 16 og 18. HA ára afmæli. í dag, 21. 4 \/ mars, er sjötugur Erik Kondrup trésmíðameistari og fyrrum hótelsfjóri Hvannavöllum 2, Akureyri. Nafn hans misritaðist hér í Dagbók í gær og er afmælis- bamið beðið afsökunar á því. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu kl. 15—19 í dag. r A ára afmæli. Á mánu- Oi/ daginn kemur, 23. mars, verður fimmtugur Þór- arinn Eyþórsson útibús- stjóri Landsbanka íslands á Keflavíkurflugvelli, Kambs- vegi 31 hér í bæ. Hann ætlar að taka á móti gestum í dag, laugardag, milli kl. 16 og 19 í Ármúla 40. FRÉTTIR LÆTUR af embætti. í nýju Lögbirtingablaði tilk. menntamálaráðuneytið að forseti íslands hafi veitt Guð- mundi Björnssyni lausn frá prófessorsembætti í augn- sjúkdómum við háskólann frá næstu áramótum að telja. LANGHOLTSSÓKN. Á morgun, sunnudag, verður merkjasala og fjáröflunar- kaffi til ágóða fyrir kirkjuna og hefst kaffisalan í safnaðar- heimilinu kl. 15. Það er Kvenfélag Langholtssóknar sem stendur fyrir þessari íjár- öflun. SKAFTFELLINGAFÉL. í Reykjavík efnir til kaffiboðs fyrir aldraða Skaftfellinga á Laugavegi 178 á morgun, sunnudag, og hefst kaffisam- sætið kl. 14.30. KLÚBBURINN Þú og ég efnir til bingós fyrir félaga sína á morgun, sunnudag, kl. 14 í Mjölnisholti 14. FORELDRA- og kennara- félag Fossvogsskóla heldur á morgun, sunnudag, árlegan leikjadag og kaffisölu í skól- anum kl. 13.30. Ágóðanum verður að vanda varið til tækjakaupa fyrir skólann. BARÐSTRENDINGFÉL. í Reykjavík efnir til félagsvist- ar á morgun, sunnudag, í Ármúla 40 og verður byrjað að spila kl. 13.30. FRA HOFNINNI I FYRRADAG lagði Eyrar- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn til útlanda. Togarinn Tillaga Steingfríms Hermannssonar: * Stofnun á Islandi til að bæta ástandið í heiminum Sovétmenn leggja ef til vill fram fé til stofnunarinnar Framnes fór. í fyrrinótt lagði Svanur af stað til útlanda og Jan er komið að utan. í gær kom Askja úr strandferð og átti að fara aftur samdægurs. Reykjafoss átti að leggja af stað út í gær. Þá var Detti- foss væntanlegur að utan. I dag, laugardag, er togarinn Ottó N. Þorláksson væntan- legur inn til löndunar HEIMILISDYR GULUR og hvítur högni er í óskilum í Goðatúni 3 í Garðabæ. Þessi köttur hefur verið á flækingi á Grundun- um. Síminn á heimilinu er 42333. Þetta ætti að ekki þurfa að kosta svo margar rúblur. Friðarhöfðinginn er til og kofanum get ég alveg klambrað saman sjáifur ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. mars til 26. mars, aö báöum dög- um meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Hóaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lsaknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Islanda. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag íd. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamamea: Heilsugæsiustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungiing- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrír nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, síml 23720. MS-fálag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sfðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfreeðistöðln: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Uugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Ssengurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. ÖMrunariaakningadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeiid 16—17. — Borgarapftalinn f Fosavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til k). 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeiid: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - Fnðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartiaimlli I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - ajúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aóalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyrl og Hóraöaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21.Álaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sárútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BÚ8taAasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. BœkistöA bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafnlö Geröubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. LÍ8ta8afn Elnars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Mynt8afn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Brelð- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug I MosfeilaavaK: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvlku- dags kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.