Morgunblaðið - 21.03.1987, Side 8

Morgunblaðið - 21.03.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 í DAG er laugardagur 21. mars, vorjafndægur, 80. dagur ársins 1987. Bene- diktsmessa. 22. vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.56 og síðdegisflöð kl. 22.26. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.27 og sólar- lag kl. 19.45. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.35 og tunglið í suðri kl. 6.12 (Almanak Háskóla íslands.) Þá tók Pétur til máls og sagði sannlega skil eg nú að Guð fer ekki í mann- greinarálit. (Post. 10,34.) ARNAÐ HEILLA n pf ára afmæli. í dag, • O laugardag 21. mars, er 75 ára frú Dagrún Frið- finnsdóttir Suðurgötu 15— 17 Keflavík. Eigin- maður hennar var Karl Guðjónsson rafvirkjameistari er lést á síðastliðnu hausti. Hún aetlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar þar í bænum, Háaleiti 23, kl. 16— 19 í dag. ÁRNAÐ HEILLA I7A ára afmæli. Nk. I \/ mánudag 23. mars á sjötugsafmæli frú Aldís Þor- björg Brynjólfsdóttir Schrám. Hún tekur á móti gestum í tilefni afmælisins á morgun, sunnudaginn 22. mars, í Félagsheimili Fóst- bræðra, Langholtsvegi 109 — III, milli kl. 16 og 18. HA ára afmæli. í dag, 21. 4 \/ mars, er sjötugur Erik Kondrup trésmíðameistari og fyrrum hótelsfjóri Hvannavöllum 2, Akureyri. Nafn hans misritaðist hér í Dagbók í gær og er afmælis- bamið beðið afsökunar á því. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu kl. 15—19 í dag. r A ára afmæli. Á mánu- Oi/ daginn kemur, 23. mars, verður fimmtugur Þór- arinn Eyþórsson útibús- stjóri Landsbanka íslands á Keflavíkurflugvelli, Kambs- vegi 31 hér í bæ. Hann ætlar að taka á móti gestum í dag, laugardag, milli kl. 16 og 19 í Ármúla 40. FRÉTTIR LÆTUR af embætti. í nýju Lögbirtingablaði tilk. menntamálaráðuneytið að forseti íslands hafi veitt Guð- mundi Björnssyni lausn frá prófessorsembætti í augn- sjúkdómum við háskólann frá næstu áramótum að telja. LANGHOLTSSÓKN. Á morgun, sunnudag, verður merkjasala og fjáröflunar- kaffi til ágóða fyrir kirkjuna og hefst kaffisalan í safnaðar- heimilinu kl. 15. Það er Kvenfélag Langholtssóknar sem stendur fyrir þessari íjár- öflun. SKAFTFELLINGAFÉL. í Reykjavík efnir til kaffiboðs fyrir aldraða Skaftfellinga á Laugavegi 178 á morgun, sunnudag, og hefst kaffisam- sætið kl. 14.30. KLÚBBURINN Þú og ég efnir til bingós fyrir félaga sína á morgun, sunnudag, kl. 14 í Mjölnisholti 14. FORELDRA- og kennara- félag Fossvogsskóla heldur á morgun, sunnudag, árlegan leikjadag og kaffisölu í skól- anum kl. 13.30. Ágóðanum verður að vanda varið til tækjakaupa fyrir skólann. BARÐSTRENDINGFÉL. í Reykjavík efnir til félagsvist- ar á morgun, sunnudag, í Ármúla 40 og verður byrjað að spila kl. 13.30. FRA HOFNINNI I FYRRADAG lagði Eyrar- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn til útlanda. Togarinn Tillaga Steingfríms Hermannssonar: * Stofnun á Islandi til að bæta ástandið í heiminum Sovétmenn leggja ef til vill fram fé til stofnunarinnar Framnes fór. í fyrrinótt lagði Svanur af stað til útlanda og Jan er komið að utan. í gær kom Askja úr strandferð og átti að fara aftur samdægurs. Reykjafoss átti að leggja af stað út í gær. Þá var Detti- foss væntanlegur að utan. I dag, laugardag, er togarinn Ottó N. Þorláksson væntan- legur inn til löndunar HEIMILISDYR GULUR og hvítur högni er í óskilum í Goðatúni 3 í Garðabæ. Þessi köttur hefur verið á flækingi á Grundun- um. Síminn á heimilinu er 42333. Þetta ætti að ekki þurfa að kosta svo margar rúblur. Friðarhöfðinginn er til og kofanum get ég alveg klambrað saman sjáifur ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. mars til 26. mars, aö báöum dög- um meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Hóaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lsaknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Islanda. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag íd. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamamea: Heilsugæsiustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungiing- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrír nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, síml 23720. MS-fálag íslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sfðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfreeðistöðln: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805 kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Uugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Ssengurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. ÖMrunariaakningadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeiid 16—17. — Borgarapftalinn f Fosavogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til k). 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeiid: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HellsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - Fnðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartiaimlli I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - ajúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aóalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyrl og Hóraöaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21.Álaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sárútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BÚ8taAasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. BœkistöA bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafnlö Geröubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. LÍ8ta8afn Elnars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Mynt8afn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Brelð- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug I MosfeilaavaK: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvlku- dags kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akursyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.