Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 Afstaða stjórnmála- f lokka til aðildar íslands að kjarnorkuvopnalaus- um Norðurlöndum. Opinn fundur á Hótel Borg sunnudaginn 22. marz kl. 15.00 Sigurbjörn Magnússon Sigrún Þorsteinsdóttir Jón Bragi Bjarnason Anna Margrét Valgeirsdóttir Guðmundur G. Þórarinsson Birgir l’sleifur Gunnarsson A Álfheiður Ingadóttir Helgi Schiöth Pétur Guðjónsson Þórður Ægir Óskarsson Margrét S. Bjömsdóttir Guömundur Árni Stefánsson Inngangserindi flytur Þórður Ægir Óskarsson stjórn- málafræðingur. Fundarstjórar: Guðmundur Árni Stefánsson bæjar- stjóri, Margrét S. Björnsdóttir félagsfræðingur. Kynnið ykkur málið fyrir kosningar Allir velkomnir. Samtök um kjarnorkuvopnalaust ísland Reuter/Símamynd • Pirmin Zurbriggen hefur ekki setifi auðum höndum þótt stórsvig- skeppninni hafi verið frestað. Hann tekur þá bara létta æfingu. Hann heidur hér á svigstöngum eftir æfingu í gær. Heimsbikarinn á skíðum: Tekst Zurbriggen að vinna fjórfalt? SÍÐUSTU keppni heimsbikarsins í stórsvigi karla og kvenna var frestað f gær vegna veðurs í Sarajevo í Júgólsavíu. Keppnin í stórsvigi kvenna átti upphaflega að fara fram á fimmtu- daginn en varð þá einnig að fresta henni vegna veðurs. Mikil snjó- koma og hvassviðri hefur verið í Sarajevo og hefur nú verið ákveðið að reyna að keppa á sunnudag. Allir bestu skíðamenn heims eru saman komnir í Sarajevo. Þar á meðal eru Pirmin Zurbriggen og Maria Walliser sem þegar hafa tryggt sér sigur í heimsbikar- keppninni samanlagt. Zurbriggen hefur nú þegar unn- ið brunið, risastórsvigið og samanlagt og gæti einnig tryggt sér sigur í stórsvigskeppninni með því að hafna í 1. eða 2. sæti í stórs- viginu á sunnudaginn. Ef honum tekst það er hann fyrsti skíðamað- urinn til að vinna fjórfalt síðan Frakkinn Jean Claude Killy gerði það 1967. Iþróttir helgarinnar Handknattleikur Laugardagur.l. deild karla: Digranes: Stjarnan—KA kl.14.00 Hafnarfjörður: Haukar— Fram kl.14.00 2. deild karla: Seljaskóli: ÍR—Þór kl.14.00 Vestmannaeyjar: ÍBV— ÍA kl.13.30 3. deild karia Húsav.: Völs,—UFHÖ kl.14.00 Seljaskóli: Ögri—Selfoss kl.15.15 Sunnudagur, l.deild karla Hafnarfjöröur: FH—Vík. kl.20.00 Digranes: UBK—KR kl.20.00 Laugard.: Ármann—Valur kl.20.15 2.deild karla Keflavík: ÍBK—Þór kl.14 1-deild kvenna Hafnarfjörður: FH—KR kl.21.15 Laugardalsh..: Ármann—Stj. kl.19 Laugardals.: Valur— Framkl.21.15 Körfubolti l.deild karla Laugardagur. Sauðárkr.: UMFT—ÍR kl.14.00 Blak. Laugardagur. I.deild karla. Digranes: Fram—Þróttur kl.15.45 Digranes: ÍS—Vikingur kl.17.00 Skfði Á ísafirði verður keppt í alpa- greinum karla og kvenna. Á Akureyri verður keppt í alpagrein- um í unglingaflokki, 15—16 ára. Þá fer íslandsgangan fram í Blá- fjöllum Fimleikar Islandsmótið í fimleikum fer fram í Laugardalshöll um helgina. Badminton Ljóma-mótið í badminton fer fram á Akranesi í dag. Keppt verður í öllum greinum karla og kvenna í meistaraflokki. 6-10-14“ litadýptarmælar fyrirallar stærðir báta. Vönduðvara. Hagstættverð. °p\ð \au9a' rðarmenn Margargerðir af Loran C á afar hagstæðu verði. rdaðaAft -18' 2 gerðir bflasíma, vatnsþéttir, léttir, fyrirferðarlitlir, vandaðir. Hagstættverð. ■ í r 1 u l'l / flj:; V Siit wm I Radararfyrir alla báta á góðu verði. Sjálfstýringar fyrirallar stærðir báta og skipa. Vandaðarog fullkomnar stýringar. Gott | verð. Allt á einum stað. Kaupleigusamningar. Euro og Visa kredit. Skuldabréf. Benco VHFtalstöðvar fyriralla báta. Mjög gottverð. hf. Láginúla 7, s. 91-84077.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.