Morgunblaðið - 21.03.1987, Síða 62

Morgunblaðið - 21.03.1987, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 Afstaða stjórnmála- f lokka til aðildar íslands að kjarnorkuvopnalaus- um Norðurlöndum. Opinn fundur á Hótel Borg sunnudaginn 22. marz kl. 15.00 Sigurbjörn Magnússon Sigrún Þorsteinsdóttir Jón Bragi Bjarnason Anna Margrét Valgeirsdóttir Guðmundur G. Þórarinsson Birgir l’sleifur Gunnarsson A Álfheiður Ingadóttir Helgi Schiöth Pétur Guðjónsson Þórður Ægir Óskarsson Margrét S. Bjömsdóttir Guömundur Árni Stefánsson Inngangserindi flytur Þórður Ægir Óskarsson stjórn- málafræðingur. Fundarstjórar: Guðmundur Árni Stefánsson bæjar- stjóri, Margrét S. Björnsdóttir félagsfræðingur. Kynnið ykkur málið fyrir kosningar Allir velkomnir. Samtök um kjarnorkuvopnalaust ísland Reuter/Símamynd • Pirmin Zurbriggen hefur ekki setifi auðum höndum þótt stórsvig- skeppninni hafi verið frestað. Hann tekur þá bara létta æfingu. Hann heidur hér á svigstöngum eftir æfingu í gær. Heimsbikarinn á skíðum: Tekst Zurbriggen að vinna fjórfalt? SÍÐUSTU keppni heimsbikarsins í stórsvigi karla og kvenna var frestað f gær vegna veðurs í Sarajevo í Júgólsavíu. Keppnin í stórsvigi kvenna átti upphaflega að fara fram á fimmtu- daginn en varð þá einnig að fresta henni vegna veðurs. Mikil snjó- koma og hvassviðri hefur verið í Sarajevo og hefur nú verið ákveðið að reyna að keppa á sunnudag. Allir bestu skíðamenn heims eru saman komnir í Sarajevo. Þar á meðal eru Pirmin Zurbriggen og Maria Walliser sem þegar hafa tryggt sér sigur í heimsbikar- keppninni samanlagt. Zurbriggen hefur nú þegar unn- ið brunið, risastórsvigið og samanlagt og gæti einnig tryggt sér sigur í stórsvigskeppninni með því að hafna í 1. eða 2. sæti í stórs- viginu á sunnudaginn. Ef honum tekst það er hann fyrsti skíðamað- urinn til að vinna fjórfalt síðan Frakkinn Jean Claude Killy gerði það 1967. Iþróttir helgarinnar Handknattleikur Laugardagur.l. deild karla: Digranes: Stjarnan—KA kl.14.00 Hafnarfjörður: Haukar— Fram kl.14.00 2. deild karla: Seljaskóli: ÍR—Þór kl.14.00 Vestmannaeyjar: ÍBV— ÍA kl.13.30 3. deild karia Húsav.: Völs,—UFHÖ kl.14.00 Seljaskóli: Ögri—Selfoss kl.15.15 Sunnudagur, l.deild karla Hafnarfjöröur: FH—Vík. kl.20.00 Digranes: UBK—KR kl.20.00 Laugard.: Ármann—Valur kl.20.15 2.deild karla Keflavík: ÍBK—Þór kl.14 1-deild kvenna Hafnarfjörður: FH—KR kl.21.15 Laugardalsh..: Ármann—Stj. kl.19 Laugardals.: Valur— Framkl.21.15 Körfubolti l.deild karla Laugardagur. Sauðárkr.: UMFT—ÍR kl.14.00 Blak. Laugardagur. I.deild karla. Digranes: Fram—Þróttur kl.15.45 Digranes: ÍS—Vikingur kl.17.00 Skfði Á ísafirði verður keppt í alpa- greinum karla og kvenna. Á Akureyri verður keppt í alpagrein- um í unglingaflokki, 15—16 ára. Þá fer íslandsgangan fram í Blá- fjöllum Fimleikar Islandsmótið í fimleikum fer fram í Laugardalshöll um helgina. Badminton Ljóma-mótið í badminton fer fram á Akranesi í dag. Keppt verður í öllum greinum karla og kvenna í meistaraflokki. 6-10-14“ litadýptarmælar fyrirallar stærðir báta. Vönduðvara. Hagstættverð. °p\ð \au9a' rðarmenn Margargerðir af Loran C á afar hagstæðu verði. rdaðaAft -18' 2 gerðir bflasíma, vatnsþéttir, léttir, fyrirferðarlitlir, vandaðir. Hagstættverð. ■ í r 1 u l'l / flj:; V Siit wm I Radararfyrir alla báta á góðu verði. Sjálfstýringar fyrirallar stærðir báta og skipa. Vandaðarog fullkomnar stýringar. Gott | verð. Allt á einum stað. Kaupleigusamningar. Euro og Visa kredit. Skuldabréf. Benco VHFtalstöðvar fyriralla báta. Mjög gottverð. hf. Láginúla 7, s. 91-84077.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.