Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.04.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987 33 Reuter LögTeglumaður slær niður kjamorkuandstæðing í Wackersdorf. V estur-Þýskaland: Mótmæltu bygg'ingu endurvinnslustöðvar Wackersdorf, Reuter. 4.500 manns söfnuðust saman á sunnudag í þorpinu Wackersdorf í Bæjaralandi til að mótmæla byggingu endurvinnslustöðvar fyrir kjarnorkuúrgang, sem áformað er að reisa þar. Lög- reglumenn handtóku átta manns. Á sunnudag var ár liðið frá sprengingunni í Chemobyl-kjam- orkuverinu í Sovétríkjunum og minntust 4.500 kjamorkuandstæð- ingar þessa í Wackersdorf. Að sögn lögreglumanna safnaðist mann- fjöldinn saman á aðaltorginu og voru átta handteknir er þeir réðust að lögreglumönnum sem stóðu vörð við girðingu þar sem áformað er að reisa endurvinnslustöðina. Fram að þessu höfðu mótmælin farið frið- samlega fram. Kjamorkuandstæðingar hafa oftlega mótmælt bygginu endur- vinnslustöðvarinnar við Wackers- dorf en áformað er að taka hana í notkun um miðjan næsta áratug. Reuter Sænski flugherinn færnýja orrustuþotu Sven-OIof Olsson, hershöfðingi og yfirmaður sænska hersins, stendur hér kampakátur við nýja hljóðfráa orrustuþotu af Gri- pen-gerð. Sænski flugherinn mun nota þessar þotur. Þetta er fyrsta orrustuþotan, sem SAAB-verksmiðjurnar í Svíþjóð fram- leiða af þessari gerð, og var hún kynnt á sunnudag. -t Glæpaalda fer yfir NA-Kína Peking, Reuter. DAGBLAÐIÐ Liaoing i Peking segir frá því, mánudag, að hópar bófa og larfaláka hafi rænt, drepið og hrellt og skelft skóla- börn í mörgum héruðum norð- austur Kina upp á síðkastið. Alvarlegasta atvikið að sögn blaðsins gerðist í grunnskóla í bænum Dalian, þegar nemandi var stunginn til bana á skólalóð- inni nýlega. í bænum Benxi réðst hópur ill- virkja inn í matsal skóla og neyddi nemendur til að taka niður um sig buxurnar og lúbarði þá sem ekki hlýddu samstundis. Þá segir í blað- inu, að viða í þessum landshluta hafi bófar stolið af skólabömum og áreitt þau á allan handa máta. Oft sitji þessir óþokkar fyrir bömunum eftir skóla og ráðist síðan á þau á heimleiðinni. Ferjan lagði úr höfn með stafndyr galopnar Bátsmaður dró ýsur meðan sjórinn fossaði inn Reuter Brezka bílfeijan Herald of Free Enterprise hangir í vírum tveggja flotpramma, sem drógu hana inn í höfnina í Zeebrugge í gær. London, Reuter. LÉLEG vinnubrögð áhafnar brezku ferjunnar Herald of Free Enterprise urðu þess valdandi að ferjan lagði úr höfn með stafndymar galopnar í hinni ör- lagaríku ferð 6. marz sl. Fossaði sjórinn inn í skipið með þeim afleiðingum að það lagðist á hlið- ina og hálfsökk tveimur kSló- metmm utan við Zeebmgge í Belgiu. Nær 200 manns af 580, sem um borð vom, dmkknuðu. David Steel, lögmaður brezku stjómarinnar, sagði við sjópróf í gær að það væri eina skýringin á slysinu að skipið hefði lagt úr höfn með stafndymar opnar. Hann kenndi um lélegum vinnubrögðum áhafnarinnar og sagði að bátsmað- urinn, sem hefði verið hefði ábyrgur fýrir því að loka dymnum, hefði dregið ýsur í klefa sínum þegar það lagði úr höfn. Steel sagði að það kæmi rækilega fram í handbók skipsins að undir engum kringumstæðum mættu bógdyr þess vera opnar á siglingu. Las hann í réttinum upp skýrslu skipstjórans, sem skrifuð var tæpu hálfu ári fyrir slysið, þar sem sagði að skipið hefði haft óeðlilega til- hneigingu til að þyngjast að framan eftir því sem ferð þess var meiri. í ljósi þessa er talið að stafn feij- unnar hafí sigið þegar hún lét úr höfn og sjór fossað inn í skipið. Eftir því sem hraðinn hefði aukizt hefði það sigið meira og meira unz það lagðist skyndilega á hliðina. „Það var lán í óláni að feijah lagð- ist á stjómborða því við það tók hún niður á sandrifi sem hún var að sneiða hjá. Annars hefði hún farið niður á fertugt dýpi og enginn hefði komizt lífs af,“ sagði Steel fyrir sjóréttinum. GOODYEAR ■ GRAND PRIX S RA SUMARD HAGSTÆÐ VERÐ □Traust og öruggt „veggrip" □Undirstaða úr polyestef þræði með mikla mýk* 1 □ Sveigjanlegar hliðar. □Brúnalaus sóli auð- veldar fulla stjórn á bílnum. □ Sóli, sem endist ótrúlega. LEiÐANDI I VEROLD TÆKNIÞROUNAR HJOLBARÐA mHEKLAHF UU Laugavegi 170 172 Simi 695500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.