Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 31 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson LjóniÖ í dag ætla ég að fjalla um Ljónið (23. júlí—23. ágúst). Einungis er fjallað um hið dæmigerða fyrir merkið og lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjörnu- merki, sem öll hafa áhrif. Hver einstakur maður er því blanda, ef svo má að orði komast, úr nokkrum merkj- um. HiÖ hefÖbundna I hefðbundinni stjömuspeki- lýsingu á Ljóninu segir gjaman að það sé konungur dýranna og vilji láta bera á sér og vera í miðju í um- hverfi sínu. Einnig er sagt að Ljónið sé skapandi merki, að það vilji hafa áhrif á um- hverfí sitt og breyta því eftir sínu höfði. Ljónið er því stjómsamt og ráðríkt en einnig stolt, stórtækt og hneigist til glæsileika, sbr. að það er kennt við konung. Hlýtt oggeislandi Auk þess sem framan greinir er Ljónið sagt hafa hlýjan og opinn persónuleika, er gjafmilt, einlægt og vingjam- legt í viðmóti. Það er ekki síst þessi opna hegðun sem ýtir Ljóninu oft fram í sviðs- ljósið. Sjálfsánœgt Hið neikvæða við Ljónið er sagt vera tilhneiging til að tala fullmikið um sjálft sig og vera sjálfsupptekið, tilætl- unarsamt og stundum eigin- gjamt. Einnig á það að eiga erfitt með að hlusta á aðra, sérstaklega ef um gagnrýni er að ræða. AÖalsmaÖur Á hinn bóginn er sagt að Ljónið eigi einnig til að vera göfugur hugsjónamaður, eða hinn sanni aðalsmaður. ísland Ég hef viljandi talað um það að sagt sé að Ljónið hafi þessa og hina eiginleika. Ástæðan fyrir því er sú að Ljónið nýtur sín yfirleitt ekki á íslandi og því sjáum við hér á landi ekki hið rétta eðli þess. Framangreind lýs- ing, þó hún sé í grunnatriðum rétt, á því ekki alltaf við um íslensk Ljón. Ítalía Skapgerð Ljónsins á vel við Ítalíu. Sólskin, gleði, drama- tík, leikhús, stórar sveiflur, hiti og hlýja. Hinar varkáru og köidu þjóðir skilja ekki Ljónið. Hið kalda loftslag á ekki við skapgerð þess. Þegar Ljónið gengur hlæjandi niður Laugaveginn í rauðu skikkj- unni líta Satúmusamir við og horfa köldum og fjand- samlegum augum á fyrirbær- ið. „Litir og hlátur! En sú ósvífni." Og Ljónið, sem oft vill öðlast virðingu og reynir því oft að þóknast öðmm, hrekkur inn í sig. HrœÖast eld íslendingar hræðast eld. Þeir hræðast einnig skapið sem eldurinn skapar. Hrútar, Ljón og Bogmenn njóta sín því ekki á landinu. Það eru jarð- armerkin og Satúmusar sem eiga aðdáun landans. Þeir hagsýnu sem geta agað til- finningar sínar og haldið út langan vetur án þess að skipta skapi. Einhver breyting Sem betur fer hafa ýmis teikn verið á lofti þess eðlis að íslenskt þjóðfélag sé að breytast og opnast og að hinn bjarti, geislandi, einlægi og skapandi heimsmaður, hið ítalska Ljón, sé farið að geta notið sín. Það skulum við a.m.k. vona. GARPUR DÝRAGLENS UÓSKA FERDINAND ðgflPÚM é& FLÓKNARI LEIKFÖNG, S\JO SEM SÍLA OG ý/MI LeiKFAU&Aserr- SMÁFÓLK OUE 5TART our mike IN EXACTLV ONE HOUK Við hefjum gönguna eftir nákvæmlega klukkustund. f I 5U66EST V0U GEl\ ANP KEMEMBER, ALL (Y0UR 6EART06ETHERÍ WE'RE TAKIN6 WITH US V KI6HT NObd.. ARETHE NECE55ITIE5 ■ OF LIFEf © 1986 United Feature Syndlcate.lnc. Ég legg til að þið takið Og munið, við tökum það strax saman dótið ykk- eitt með okkur sem telst ar — til lífsnauðsynja! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Með hugmyndaríkri vöm tókst austri að breyta yfirvof- andi botnskor í hreinan topp. Græðgi og óvarkámi sagnhafa hjálpaði vissulega til. Norður gefur; NS á hættu. “ Vestur ♦ 963 ¥G93 ♦ ÁK54 ♦ K75 Norður ♦ 10752 ♦ ÁD64 ♦ 103 ♦ ÁD9 II Suður ♦ ÁD4 ♦ K72 ♦ G96 ♦ G1082 Austur ♦ KG8 ♦ 1085 ♦ D872 ♦ 643 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2grönd Pass Pass 3grönd Pass Pass Svar suðurs á einum tígli var vel heppnuð biðsögn, því vestur valdi að skjóta ut spaðaníunni, frekar en hreyfa tígulinn. Þar sem hjartað fellur 3—3 og laufkóngurinn liggur þriðji fyrir svíningu getur sagnhafí innbyrt 10 slagi fyrirhafnar- laust. Sem ætti að gefa dágóða tvímenningsskor. En hann vildi meira. Og fékk tækifæri til þess þegar austur lét spaðagosann í fyrsta slag. Sagnhafi drap á drottningu og svínaði laufdrottningunni. Spilaði svo spaða heim og austur fullkomnaði blekkinguna með því að láta kónginn! Laufgosinn átti næsta slag, og nú fannst suðri tilvalið að nota innkomuna til að spila spaða og taka „sönn- uðu“ svíninguna fyrir spaðaátt- una. Austur var fljótur að skipta yfir í tígul og vömin tók þar fjóra slagi til viðbótar við spaða- áttuna. Einn niður, og útspilið reyndist bara vel heppnað, þegar allt kom til alls. Umsjón Margeir Pótursson Á alþjóðlega skákmótinu I Moskvu, sem lauk um helgina, kom þessi staða upp ( viðureign sovézku stórmeistaranna Ifik- hail Gurevich, sem hafði hvftt og átti leik, og Yuri Razuv^jev. 31. Rd5! og svartur gafst upp, því hann tapar skiptamun efUr 31 — exd5, 32. Hxe7 — Dxe7, 33. Dxf5+. Gurevich vann verðskuldaðan sigur á mótinu, hann hlaut 8 'A vinning af 13 mögulegum. Loka- staðan varð annars þessi: 2. Romanishin 8 v. 8—5. Jóhann Hjartarson, Dolmatov og Mal- anjuk 7‘/« v. 6. Lemer 7 v. 7—8. Lputjan og Razuvajev 6V« v. 9—10. Geller og Beqjamin (Bandaríkjunum) 6 v. 11. Mar- geir Pétursson 5*/s v. 12—13. Vasjukov og Hodgson (Eng- landi) 5 v. 14. Ionescu (Rúm- eníu) 4l/« v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.