Morgunblaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD (Thankyou MissJones). Susan Jones er rítari hjá stóru trygg- ingarfyrírtæki. Þegarhún kemst á snoðir um að verið erað hafa fé út út fyrirtækinu neita allirað trúa henni. ánæstunn: ImiilMIIIIII IITTI■■■■■■ITT 17:00 Sunnudagur NOVA Eyðimerkur eru tiltölulega ungt fyrirbæri í sögu jarðarinnar og lífríkið hefur ekki haft langan tíma tilþess að aðlagast þeim. Þrátt fyrirþað eru eyðumerkur þó fjarrí því að vera lífvana. Mánudagur BARNTILSÖLU (Black Market Baby). Ungtpar sem á von á ótímabæru barni hefur samband við ættleiðingafyr- irtæki. Fyrren variréruþau algjörlega á valdi fyrirtækisins. Auglýsingasími Stöövar 2 er 67 30 30 Lykillnn faarð þú hjá Heimilistsðkjum Heimilistæki h S:62 12 15 H®1 - Morgunblaðið/Kr.Ben. Séð yfir Mallaig. Fiskibátur kemur inn til löndunar og er að sigla fyrir hafnargarðinn þar sem Isafoldin lagðist upp að í vetur. Fiskvinnslufyrirtæk- in standa fram á tanganum þar upp af. Fiskibátar Mallaigbúa er flestir mjög smáir og gamaldags eins og glöggt má sjá á þessari mynd. I baksýn liggur stór feija við hafnargarðinn. ' '■SíSXfet í r,. F7 r riFwlH gÉÉtíf! WBpr, r ' ■' B 1 tBBK, * . ÍiÍnÍi Icescot—Isskott: Kymnim MaUaighöfn á sjávar- útvegssýningunni í Reykjavík — segirRobert MacMillan hafn- arstj*óri í Mallaig Grindavik. „HÖFNIN hér í Mallaig er sú best staðsetta fyrir íslendinga til að koma ferskfiskafurðum sínum á markaðina hér í Bret- landi og víðar, en þarf á betri kynningu að halda og þess vegna verðum við með aðstöðu á sýningunni í Reykjavík í haust. Við eigum í harðri sam- keppni við aðrar hafnir og mín tilfinning er sú að reynt sé að kjæfa okkur með áróðri gegn okkur. Því kemur ICESCOT málið eins og reiðarslag yfir hafnaryfirvöld hér“, sagði Ro- bert MacMillan hafnarstjóri í Mallaig í viðtali við fréttaritara Morgunblaðsins í fyrradag. „Koma ísafoldar hér í vetur með físk færði okkur heim sannin að þessi leið er fær. Mallaig er að vísu afskekktur staður hér í Norður—Skotlandi en hafnaryfír- völd eru með markvissa upp- byggingu í gangi til að bæta hafnaraðstöðuna. Við lítum björt- um augum til framtíðarinnar vegna lagningu nýs vegar sem á að tengjast þjóðavegakerfi lands- ins 20 mflur fyrir sunnan okkur en þessari framkvæmd á að vera lokið 1993 ef áætlanir standast", hélt Robert áfram. „Þá er mjög þýðingarmikið fyr- ir bæinn að hingað liggur jám- braut en fískurinn sem kom með ísafold var einmitt sendur með lest héðan á markaðina og gekk vel eftir því sem mér er sagt. Við látum ekki deigan síga þó ísafold sé hætt að koma með físk og ICESCOT eigi í verulegum vandræðum, heldur höldum áfram uPPbyggingunni og næsta skrefið er að kynna Mallaighöfti á sjávar- útvegssýningunni sem haldin verður í Reykjavík í haust“, sagði Robert og brosti. Kr.Ben. Vegaframkvæmdir utan við Mallaig þar sem vonir framámanna liggja um aukna fiskflutninga suður á bóginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.