Morgunblaðið - 18.08.1987, Side 7

Morgunblaðið - 18.08.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 , 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 1 * 23:15 TÍSKUÞÁTTUR Sérstakurþáttur um vetrar- tískuna. M.a. verður sýnd línan í vetrartiskunni frá Armani, Basile, Valentino, Krizia, Erre- uno, Genny o. fl. Umsjón: Anna Kristin Bjarnadóttir. Á NÆSTUNNI 20:45 Mlðvlkudagur SJÚKRASAQA (Medical Story). Unguriæknirá stóru sjúkrahúsi ermótfallinn þeirri ómannúðlegu meðferð sem honum finnst sjúklingarnir htjóta. Iiimmmii 9 — «* !2:15 Flmmtudagur UNDRASTEINNINN (Cocoon). Mynd um nokkra eldri borgara iFiórida sem uppgötva raunverulegan yngingarbrunn. Don Ameche hlaut Óskarsverð- laun fyrirbésta leik iaukahlut- verki í þessari mynd. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn fœrö þúhjé Heimlllstsakjum tþ Heimilistæki hf S:62 12 15 Morgunblaðið/BAR Myndin var tekin í Sundahöfn á laugardaginn Ný báta- bryggja í Viðey BATABRYGGJA er nú í smíðum í Viðey. A laugardaginn var byrj- að að steypa undirstöður undir bryggjuna og voru steypubílar fluttir á pramma út að eynni. Voru bílarnir hafðir um borð í prammanum meðan verið var að steypa. Verkið er unnið á vegum Reykjavíkurhafnar. Gunnar B. Guð- mundsson hafnarstjóri sagði í samtali við Morgunblaðið að stefnt væri að því að bygging bryggjunnar verði lokið um næstu mánaðamót. Áætlaður kostnaður er um 15 millj- ónir króna. SILFURBÚÐIN KRINGLUNNI—REYKJAVÍK ' SÍMI 689066 !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.