Morgunblaðið - 24.09.1987, Side 1

Morgunblaðið - 24.09.1987, Side 1
88 SÍÐUR B STOFNAÐ 1913 215. tbl. 75. árg. FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins Reuter Tundurduflin sem Bandaríkjamenn segjast hafa fundið um borð í íranska skipinu sem gerð var árás á fyrr í vikunni. Khamenei, forseti írans hefur sagt myndir af duflunum falsaðar. Sviss: Alusuisse afskrif- ar tap síðustu ára ZQrich, Reuter. SVISSNESKA álfyrirtækið Alu- suisse, sem rekið hefur verið með tapi undanfarin ár, vann í gær lagalegt deilumál sem heimilaði fyrirtækinu að afskrifa tap síðustu ára upp á hundruð millj- óna Bandaríkjadala. Talsmenn fyrirtækisins segjast hafa dregið saman seglin í kjölfar lækkandi heimsmarkaðsverðs á áli. Þeir segjast nú geta greitt hluthöf- um í fyrirtækinu arð og leyft þeim þannig að njóta batnandi stöðu fyr- irtækisins. Aðgerðimar, sem nú vom heimilaðar, felast í því að nafn- verð hlutabréfa er lækkað um helming. Hlutafélagaeftirlit sviss- neska ríkisins hafði gert athuga- semd við þessar áætlanir fyrirtæk- isins á þeim forsendum að ekki væri tillit tekið til hluthafa án at- kvæðisréttar. Dómstóll í Sviss úrskurðaði í gær að fyrirtækið hefði rétt til þessara bókhaldslegu tilfær- inga. An þeirra hefði fyrirtækið orðið að bera gamlar skuldir næstu árin. Bandaríkin: Byssumað- ur banar þremur Persaflóastríðið: Iranar þjálfa tveggja manna New York, Nicosia, Reuter. ÍRANAR hyggjast á næstunni efla herafla sinn með tveunur milljónum sjálfboðaliða, sagði i tilkynningu í útvarpinu í Teher- an i gær. Nýliðunum er ætlað að vera varalið ef til átaka kemur við hvert það „stórveldi sem ógn- ar sjálfstæði landsins". Ali Khamenei, forseti írans, sagði á fundi með fréttamönnum i New York í gær að árás Bandaríkja- manna á íranskt skip á mánudag hefði verið „ein stærstu mistök“ Reagans Bandaríkjaforseta. Hann sagði að við þetta hefði Washinarton, Mexíkó, Reuter. FULLTRÚADEILD Bandaríkja- þings samþykkti i gær 3,5 millj- óna dollara framlag til kontra- skæruliða i Nicaragua. Fjárframlagi þessu er ætlað að sjá kontra-skæruliðum fyrir vist-' um, lyfjum og öðrum nauðsynj- um þann tima sem þeir þurfa að biða eftir að fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár verði lagt fram á Bandaríkjaþingi. Öldungadeild Bandaríkjaþings á eftir að sam- þykkja framlagið til þess að af því verði. Forseti Costa Rica, Oscar Arias, sem er einn af frumkvöðlum friðar- samkomulagsins f Mið-Ameríku er nú á ferð í Bandaríkjunum. Forset- anum hefur hvarvetna verið vel Persaflóastríðið tekið á sig nýja mynd og íranar áskildu sér rétt til að gripa til hefndarráðstaf- ana. Utanríkisráðherra Breta, Sir Geoffrey Howe, sagði í gær að Bretar hefðu fyrirskipað lokun vopnakaupaskrifstofu írans í Lon- don og vísað starfsmönnum hennar úr landi. Þetta væri svar við sjöttu árás írana á breskt skip á mánudag. Caspar Weinberger, vamarmála- ráðherra Bandaríkjanna, sagði áður en hann hélt í gær til Persaflóa- svæðisins að þrjú tundurdufl hefðu tekið og hann ávarpaði þingmenn áður en þeir gengu til atkvæða og hvatti þá til að „gefa friðnum tæki- færi“. Á meðan atkvæðagreiðslan fór fram voru bandarísk friðarsamtök að mótmæla framgöngu kontra- skæruliða í Nicaragua. Sögðu mótmælendur að kontra-skæruliðar væru hryðjuverkamenn, sem hefðu notað flármagn fengið frá stjóm Reagans Bandaríkjaforseta til að ræna og myrða óbreytta borgara í Nicaragua. Þær fréttir bámst í gær að vinstri sinnaðir skæruliðar í E1 Salvador hefðu fallist á friðarviðræður við forseta landsins Jose Napoleon Duarte. fundist sem lögð hefðu verið af áhöfn íranska skipsins sem Banda- rílgamenn tóku herskildi á mánu- dag. íranar höfðu fullyrt að skipið hefði staðið í matvælaflutningum. Weinberger neitaði orðrómi um að ný olíuskipalest, varin af banda- rískum herskipum, væri á leið út Persaflóa. íranar og írakar skiptust á skot- árásum í gær. írakskar omstuþotur vörpuðu einnig sprengjum á landa- mæraþorp í Tyrklandi. Tveir létust og 19 særðust. Stjómmálaskýrendur hafa lýst efasemdum um vopnasölubann á íran sem Bandaríkjamenn hyggjast leggja fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Þeir segja að meiri áhrif hefði ef ríki sameinuðust um að kaupa ekki olíu af írönum. Eduard Shevardnadze, utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, sagði í gær í ræðu á Allsheijarþingi Sameinuðu þjóðanna að bandalag þjóðanna yrði að veija siglingar á Persaflóa: Taiwan: Ferðabanni til Kína aflétt Taipei, Reuter. í TAIWAN hefur 38 ára gömlu ferðabanni til Kina verið aflétt. Þetta er talið vera gert til að bæta imynd landsins eftir harðar pólitískar árásir stjómvalda i Peking. Að sögn háttsettra embættis- manna í Taipei geta Taiwan-búar brátt heimsótt ættingja I Kína og jafnframt borið velmeguninni í Tai- wan vitni. Þeir leggja þó áherslu á að ekki sé um að ræða fyrstu skref- in til sameiningar Kína og Taiwan. „Siglingaöiyggi á Persaflóa verður að tryggja og til þess em Samein- uðu þjóðimar rétti aðilinn. Ef nauðsyn krefur verður að sjá Sam- einuðu þjóðunum fyrir viðeigandi herafla," Dallas, Reuter. MAÐUR sem gengur undir nafn- inu „Rambo“ skaut í gær í Texas þijá menn til bana áður en hann svipti sig lffi. Howard Stewart, 37 ára gamall, byijaði á því að skjóta yfírmann sinn á jámbrautaverkstæði eftir að hafa verið rekinn úr vinnu. Því næst hélt byssumaðurinn, brynjað- ur eins og kvikmyndapersónan Rambó, til heimilis fyrrverandi konu sinnar og myrti hana og félaga hennar. Að síðustu beindi hann byssunni að eigin höfði og hleypti af. Stewart sem einnig er gmnaður um þijú morð í Missouri í síðustu viku var gjama kallaður „Rambó“ vegna þess að hann bar jafnan víga- klæði og Ias lítið annað en tfmarit um vopn og veijur. Reuter Reagan hittir Shcharansky Bandaríkjaforseti hitti sovéska andófsmanninn Natan Shchar- ansky og eiginkonu hans að máli í Washington i gær. Shcharansky sagðist vera bjartsýnn á að mannréttindi ykjust frekar i Sov- étrikjunum undir stjórn Mikhails Gorbachev. Hann sagðist ennfremur vonast til að Sovétmenn létu sér ekki nægja að veita einstökum frægum andófsmönnum brottfararleyfi eins og gerst hefur á undanfömum vikum. Bandaríska þingið: Stuðningnr við kontra-skæruliða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.