Morgunblaðið - 24.09.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 24.09.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 9 LIFEYiiS BREF ÁRLEGA 1.008.000 kr. SKATTFRJÁLSAR TEKJUR mi m. m SOLUGENGI VERÐBREFA ÞANN 24 seL ________________________________" 4 Einingabref verö á einingu Lifeyrisbréf verö á einingu :jl;l ^eyrisbrél Skuldabréfaútboð 5ͧ ss 1985 1. II. 1985 1. fl. Kópav. 1985 1. fl. Lind hf. . 1986 1. II. 1.164,- T6.Ö72,- “57922T 3 pr. 10.000,- kr. pr. 10.000,- kr. pr. 10,000,- kr. pr. 10.000,- kr. Verötryggö veðskuldabréf 2 gjaldd. á ári Lánstími Nafnvextir 11% áv. umfr. verðtr. 13% áv. umfr. verðtr. 6% 94 6% 93 91 L 6% 92 89 t 6% 90 86 L 6% 88 84 L 6% 87 82 k 6% 85 80 , 6% 84 78 6% 83 77 , 6% 81 75 KAUPMNG HF Húsi verslunarinnar - sími 68 69 88 Þrír í boði Fyrir skðmmu voru þeir saman á slgánum i fréttum Július Sólnes og Asgeir Hannes Eiríksson, sem báðir hðfðu þá geflð kost á sér til varafor- mennsku i Borgara- flokknum, en fyrsti landsfundur hans er tun helgina. Þar eins og datt það út úr Júlíusi Sólnes, að hann kynni að draga framboð sitt til baka til að koma í veg fyrir átök á landsfundinum. Var það helst að skifja á hon- um, að það fœri illa á þvi fyrir Borgaraflokkinn að fara þannig af stað, að kosið yrði um menn i trúnaðarstöður. Ef Július átti von á þvi, að Ásgeir Hannes myndi bregðast við þessari yfirlýsingu á þann veg að lýsa því einn- ig yfir, að hann yrði ekki i framboði, hlýtur Július að hafa orðið fyrir von- brigðum. Ásgeir Hannes hélt sinu striki og taldi sjálfsagt, að borgara- flokksmenn fengju að njóta starfskrafta sinna, enda ætti varaformaður flokksins að sjá um innra starf, áróður meðal fólks og hina stöðugu baráttu. Áður en þeir félagar tveir birtust á skjánum, hafði verið rætt um, hvort Benedikt Bogason yrði kannski i framboði til varaformennsku. Var jafnframt talið, að Bene- dikt væri því afhuga að sækjast eftir þeirri virð- ingarstöðu. Líklega hefur hann séð hag sinn vænkast við að Júlíus Sólnes ætlaði að draga sig í hlé, því að Benedikt sendi, eftir sjónvarps- yfirlýsingar flokks- bræðra sinna, út fréttatilkynningu þ< efnis, að skorað hefði verið á sig til framboðs og eftir ihugun »m nokk- urt skeið og að höfðu samráði við nánustu stuðningsmenn hefði hann ákveðið að gefa kost á sér i stöðuna. Siðan gerðist það, að á þriðjudagskvöldið lýsti sjálfur Albert Guð- mundsson opinberiega stuðningi við þann mann, sem hafði áður- sagst fús Hrifnir af yfir- lýsingu Alberts Valdabarátta Borgaraflokkurinn gengur til síns fyrsta landsfundar um helgina. Svo virðist sem formaðurinn verði sjálfkjörinn en hins vegar er hart barist um varaformennskuna og hefur tilvonandi formaður, Albert Guðmundsson, lýst yfir stuðningi við Júlíus Sólnes í vara- formennskuna. Júlíus sagði hins vegar í sjónvarpinu á dögunum, að hann gæti vel hugsað sér að draga framboð sitt til baka, af því að valdabarátta ætti ekki heima á fyrsta landsfundi nýs flokks. Á þetta er litið í Staksteinum í dag og einnig staldrað við skýringu starfsmanns ríkissjónvarpsins á því, hvers vegna samkomulag er að takast um fækkun meðaldrægra kjarnorku- flauga. til að draga sig i hlé fyr- ir friðinn, Júlíus Sólnes. Hlýtur Július þar með að vera kominn í framboð á nýjan leik og miðað við trausta stöðu Alberts i flokknum ætti það nú að vera leikur einn fyrir Júlíus að ná kjöri. Enn eru nokkrir dagar til stefnu. Kann auðvitað svo að fara, að þeir Ás- geir Hannes Eirfksson og Benedikt Bogason meti stöðuna þannig, eftir að Albert tók af skarið tun hvem hann vill sem vara- formann, að þeir fari að fordæmi Júlíusar Sólness og dragi sig i hlé fyrir friðinn. Er varia vafi á, að Albert sé reiðubúinn til að lýsa yfir stuðningi við þá i önnur embætti. Margir í Borgaraflokkn- um em sama sinnis og Július Sólnes, að best sé að komast hjá atkvæða- greiðslum á landsfundin- um og treysta sem mest á ákvarðanir og niður- stöðu Alberts Guðmunds- sonar. Hlutur friðar- hreyfinganna í sjónvarpi rfltisins á þriðjudagskvöld skýrði Ogmundur Jónasson, fréttaritari á Norður- löndunum, það. fyrir áhorfendum, hvers vegna þeir Reagan og Gorbachev væm að ná samkomulagi um fækk- un meðaldrægra og skammdrægra kjam- orkueldflauga. Hvers vegna sérstök ástæða þótti til að leita álita frá Kaupamannahöfn á því, er rannsóknarefni fyrir fjölmiðlafræðinga. Á hitt skal minnst hér, að helst var að skflja það á Ög- mundi, að friðarhreyf- ingamar hefðu átt mikinn þátt í að þetta samkomulag er nú i sjón- máli. Þessi skoðun stenst ekki sögulega gagnrýni. Ef farið hefði verið að óskum friðarhreyfing- anna eða einhliða af- vopnunarsinna i þessu máli, hefðu rfld NATO horfið frá tviþættu ákvörðuninni frá 1979. Þá var annars vegar ákveðið að svara SS-20 flaugum Sovétmanna með bandariskum flaug- um i Evrópu og hins vegar að hefja samninga- viðræður við Sovétmenn um fækkun og helst út- rýmingu eldflauga af þessari gerð. Einhliða afvopnunarsinnamir vflja hins vegar að Vest- uriönd afvopnist og gangi siðan til viðræðna við Sovétmenn með ósk- um um að þeir geri slíkt hið samaj verði ekki sett- ar upp eldflaugar i Hollandi fjarlægi Sovét- menn eldflaugar til dæmis i Úkrainu. Hver trúir þvi i raun og veru, að kaupin gerist þannig á alþjóðavettvangi og í samskiptum risaveld- anna? Staðreyndin er ein- faldlega sú, að hefðu NATO-rikin eklti farið að tillögu Helmuts Schmidt, þáverandi kanslara Vestur-Þýska- lands, og svarað Sovét- mönnum i sömu mynt, hefði Sovétsfjómin með einokun á eldflaugum i Evrópu náð pólitísku taki á nágrönnum sinum utan Austur-Evrópu. Æðsti draumur allra sem eiga allt undir hemaðarmætt- inum eins og Kremlveij- ar er að ná sinu fram án þess að beita honum. Það hefðu engar tvihliða við- ræður hafist milli Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna um að fjarlægja meðaldrægar eldflaugar frá Evrópu, ef Sovét- menn einir hefðu átt slíkar flaugar i álfunni eins og einhliða afvopn- unarsinnamir vildu og börðust fyrir.'að sjálf- sögðu með miklum stuðningi Sovétmanna. Meö þessu stórkostlega fyrirkomulagi næst hámarksnýting á lagersvæði. Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiöur aðgangur fyrir lyftaraogvöruvagna. Ávallt fyrirliggjandi. Leitiö upplýsinga. UMBOÐS OG HEILDVERSLUN BILDSHÖFDA 16 SIMI 672444 iSítaHialkaduunn Clf11 <J=t-iettirgötu 12. - 18 Mercury Topaz GS 1985 Hvitur, 5 Qira, 4 cyt. (2300 vél). Ekinn 49 þ.km nVaflstýri, framdrifi o.fl. Verð kr. 480 þús. Toyota Carina II Hatschback 1986 Hvítur, 5 gira, ekinn 32 þ.km (1600 vél). Sem nýr þfll. Verö kr. 480 þús. Landrover diesel (safari ) 1981 10 manna, ný vól og coupline, spil o.fl. aukahl. Útlit mjög gott utan sem innan. Verö 550 þús. Pajero turbo diesel 1986 Hi-roof, 7 manna, 5 gíra, ekinn 34 þ.km. Aflstýri, útvarp+segulb., rafm. í rúöum. Ný Michelin dekk o.fl. Verö kr. 1050 þús. Fiat Uno 70s '87 3 þ.km. Sem nýr. V. 320 þ. Mazda 323 1500 LX ’87 12 þ.km. 5 dyra. V. 420 þ. Cherokee Turbo diesel 1985 Grásans., 5 gíra, ekinn 45 þ.km. Rafm. f rúö- um, sportfelgur o.fl. aukahl. Verö 1050 þús. Toyota Tercel 4x4 '87 12 þ.km. V. 585 þ. BMW 520i '83 51 þ.km. Aflstýri o.fl. V. 590 þ. „Úrvalsjeppi" Toyota Hilux ’81 91 þ.km. m/spili o.fl. V. 550 þ. MMC Lancer GLX '86 29 þ.km. 5 gira m/aflstýri. V. 410 þ. Wagoneer LTD m/leðurkl. '86 17 þ.km., 6 cyl., sjálfsk. m/öllum aukahlut- um. V. 1390 þ. Blazer Sport '85 28 þ.km. V-6. Glæsilegur jeppi v. 980 þ. Dodge Aries station '87 6 þ.km. Sjélfsk. (4 cyl). V. 690 þ. (Skipti ód). Toyota Corolla Twin Cam 16 '85 23 þ.km. Silfurgrár sportþfll. V. 520 þ. Saab 900 GLS ’82 Sjálfsk. m/aflstýri, 78 þ.km. V. 370 þ. Ford Escort 1600 LX '85 25 þ.km. 5 dyra. V. 400 þ. Pajero langur (bensfn) '86 7 manna, 30 þ.km. V. 970 þ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.