Morgunblaðið - 06.03.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 06.03.1988, Qupperneq 52
52 MORGUNBÍAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Patreksfjörður Blaðberar óskast á Patreksfjörð. Upplýsingar í síma 94-1503. pisirijimWíiMfo Mosfellsbær Blaðberar óskast í Reykjahverfi. Upplýsingar í símum 666293 og 83033. JH*f$unMafrfto Neskaupstaður Blaðberar óskast í Bakkahverfi. Upplýsingar í si'mum 97-7266 og 91-83033. Skr if stof utækn i r Aðili á sviði fjármála vill ráða starfskraft með góða vélritunarkunnáttu, helst þekkingu á tölv- um, ritvinnslu og bókhaldi (fjárhagsbókhaldi). Starfið felst í innsetningu á tölvu, ritvinnslu, útskrift gagna út tölvu og skyld verkefni. Góð vinnuaðstaða, laun samningsatriði. Gott framtíðarstarf hjá traustum aðila. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir föstu- Gudniíónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNl NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKIAVfK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Hrafnista, Hafnarfirði Fótsnyrtidama óskast á Hrafnistu í Hafnarfirði. Á staðnum er sundlaug og nuddpottur til afnota fyrir starfsfólk. Upplýsingar hjá forstöðukonu í síma 54288. Laus staða Staða framkvæmdastjóra flugleiðsöguþjón- ustu hjá Flugmálastjórn er laus til umsóknar. Ráðningatími er til eins árs með möguléika á framlengingu um eitt ár. Ástæða auglýs- ingar þessarar er að skipaður framkvæmda- stjóri hefur fengið heimild til launalausrar fjarveru um a.m.k. eins árs skeið. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 25. mars 1988. Reykjavík, 4. mars 1988 Samgönguráðuneytið. Vélstjórar 1. vélstjóri með full réttindj óskast á skuttog- arann Arnar HU 1 frá Skagaströnd. Staðan er laus frá maí 1988. Umsóknir sendist Skagstrendingi hf., Tún- braut 1, Skagaströnd, fyrir 19. mars 1988. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Innheimta (42) Fyrirtækið er þekkt framleiðslufyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. Starfsmannafjöldi yfir 20 manns. Starfssvið: Innheimtustörf, tölvuvinnsla auk annarra skrifstofustarfa er til falla, eftir nán- ara samkomulagi. Við leitum að manni með reynslu af almennum skrifstofustörfum, sem hefur góða framkomu og getur starfað sjálfstætt og skipulega. í boði er sveigjanlegur vinnutími (70%). Nánari upplýsingar veitir Siggerður Þorvalds- dóttir. Vinsamlega sendið skriflegar upplýsingar til Ráðningarþjónustu Hagvangs á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Ritari (124) Fyrirtækið er stórfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Ritvinnsla, sjálfstæðar bréfa- skriftir, skjalavarsla, telex og ýmis sjálfstæð verkefni. Við leitum að ritara sem er vanur að starfa sjálfstætt. Færni í notkun nútíma skrifstofu- tækja nuðsynleg. Kunnátta í ensku og einu norðurlanda máli ásamt góðri framkomu nauðsynleg. í boði er sjálfstætt starf. Vinnutími frá kl. 13-17. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar upplýsingar til Ráðningarþjónustu Hagvangs á eyðubiöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Verslunarstjóri Viljum ráða reglusaman verslunarstjóra (karl eða konu) í snyrtilega matvöruverslun í Reykjavík. Viðkomandi þarf: 1. Að hafa reynslu og/eða verslunarmenntun. 2. Að vera tilbúinn að takast á við fjölbreyti- legt og líflegt starf. 3. Að vera áhugasamur og þjónustulipur. Hér er um spennandi tækifæri að ræða fyrir áhugasaman einstakling sem vill vinna hjá vaxandi fyrirtæki. Urhsækjendur tilgreini alduh, menntun og fyrri störf og sendi umsöknir fyrir 18. mars til starfsmannastjóra KRON, Laugavegi 91, 125 Reykjavík, merkt: „Verslunarstjóri": Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðar- mál. Atvinna óskast Tvítugur stúdent óskar eftir starfi eftir há- degi. Margt kemur til greina. Getur hafið störf strax. Upplýsingar í síma 38768. Góður starfskraftur Eldklárann 24 ára Verzlunarskólastúdent bráðvantar líflegt starf. Góð laun engin fyrir- staða. Upplýsingar í síma 10174 eftir kl. 16.00. Staðgengill framkvæmdastjóra Sterk félagasamtök vilja ráða ungan lög- fræðing eða viðskiptafræðing eða aðila með verslunarmenntun ásamt starfsreynslu til starfa sem fyrst. Góð bókhaldskunnátta og tölvuþekking (PC tölvur) er nauðsynleg. Starfssvið: Bókhaldsstörf, sjá um og annast innheimtu og skuldabréf og vera staðgengill framkvæmdastjóra. Mikið lagt upp úr frum- kvæði og sjálfstæði í starfi ásamt reglusemi og góðu viðmóti. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar umsóknir trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 11. mars nk. GuðniTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA . TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sjúkraþjálfarar/ íþróttakennarar Nýja heilsuræktarstöðin, Heilsugarðurinn í Garðabæ hefur svo sannarlega hitt í mark. Þess vegna viljum við nú ráða leiðbeinendur í tækjasal. Hverskyns vinnutilhögun kemur til greina enda er um hlutastörf að ræða. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlega beðnir að hafa samband við okkur í dag á staðnum, opið frá kl. 10-18. HEILSUGARÐURINN Garöalorgi 1. 210Garðabæ. Simi: 65 69 70 - 65 69 71. R4ÐGJÖF OC R4DNINGAR Ert þú á réttri hillu? Minjagripaverslun - framtíðarstörf Leitum að tveimur starfsmönnum í ferða- mannaverslun. Annað starfið er í litlu útibúi. Unnið á vöktum, tvo daga aðra vikuna og fimm daga hina. Góð málakunnátta nauðsyn- leg, einkum í ensku. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Æskilegur aldur eldri en 30 ára. Hitt starfið er afgreiðsla frá 9.00-18.00 í stærri verslun. Bankagjaldkeri Við leitum að ábyggilegum og samviskusöm- um starfsmanni til að annast gjaldkerastarf í góðum banka í austurbæ. Einhver starfs- reynsla æskileg. Helst eldri er 25 ára. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími689099. Opiðfrákl. 9.00-15.00. Verkstjórar Fiskvinnsla á Suðurnesjum óskar að ráða verkstjóra strax. Upplýsingar um fyrri störf skulu lagðar fram á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 11. mars merktar: „Verkstjóri - 796“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.