Morgunblaðið - 11.03.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.03.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1988 53» UNDRA' FERÐiN Sýnd7. ÞRUMUGNÝR Bíóhöllin Evrópufnunsýmr þessa frábæru toppmynd en hér er Schwarzenegger í sínu albcsta formi og hefur aldrei verið betri. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Yap- het Cotto, Jim Brown, Maria Alonso. Bönnuð innan 16 ára. DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Evrópufrumsýning: á grínmyndinni NÚTÍMASTEFNUMÓT Splunkuný og þræHjönjg grinmynd sem kemur frá kvikmyndarisan- um TOUCHSTONE en þeir senda nú frá sór hvega toppmyndina á fætur annari. „CANT BUY ME LOVE VAR EIN VINSÆLASTA GRÍNMYNDIN VESTANHAFS S.L HAUST OG í ÁSTRALÍU HEFUR MYNDIN SLEGIÐ RÆKILEGA í GEGN. Aðalhlutveric Patrick Dempsey, Amanda Peterson, Courtney Gains, Tina Caspary. Leikstjóri: Steve Rash. MYNDIN ER i DOLBY STEREO OG SÝND í STARSCOPE. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SPACERALLS Sýndkl. 5,9og11. ALURÍ STUÐi Sýndkl.5,7, 9,11. ALLTÁFULLUÍ BEVERLYHiLLS Sýndkl. 5,7,9,11. 0)0 Sími78900 Alfabakka 8 — Breiðholti | O^L-c LAUGARÁSBÍÓ :Sími 32075 -- PJÓNUSTA — SALURA — FRUMSYNIR: „DRAGNEF Ný. fjörug og skemmtileg gamanmynd með gamanleikurunum DAN AYKROYD OG TOM HANKS í aöalhlutverkum. Myndin er byggð á lögregluþáttum sem voru til fjölda ára í bandariska sjónvarpinu, en þættimir voru byggðir á sannsögulegum við- burðum. Leikstjóri er TOM MANKIEW1CZ en hann hefur skrif- að handrit að mörgum James Bond myndum. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. ----------- SALURB ------«------ FRUMSÝNIR: LISTIN AÐ LIFA SURVIVALGAME Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ----------- SALURC ------------- BEINT í MARK Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Bióborgin frumsýnir i dag myndina NUTS með BARBRA STREISAND. Stjörnubíó frumsýnir ídag myndina ÁN DÓMSOG LAGA meðPAULSMITH. HELLRAISER Héll tear your soul apart. MM WORUlPiaiRES r.»ssimwi.annw ITM.MARfftT. EMERTAINMf.YT BV r*cu.M\ A FILM FlTl KEh PRODUT'UIN A FILM CIJAT. RARMJf HKUJCMSER smjuv. AMMJKW ROBIVSON C'LARi: IIIGQVS »vu\T»«tri, ASMlíY LMRFNC l v m j.aiKLSTUPHtRVHV. unvmi rt»«tt«>IU\lli S.\!MKXS CllRlsHlPHlJf WÖCTKK tvi MARK ARMSTRONG o . nintMCMUSnflOnOC »«imAWiMinttnaAl»UtKa a . . r:. zmmt v --• ...............' FRUMSYNIR: VÍTISKVALIR “A FIRST-RATE ORIGINAL, A HORRIFICALLY BLOODY MGHTMARE.” -Jack Garner Gannell News Service “ONE OFTHE MORE ORIGINAL ANl) MEMORARLF. HORROR MOVIES OF THE YEAR. A HIDEOUS TRE.AT FOR THE HARÐCORE" Jt' \ -Michael Wilmmglon. (pl ■ Ix)S AngelesTiines jf . 'MAKES *NIGHTMARE ON ' ^ ELM STREET’ I.OOK LIKF. * REBF.CCAOF 5 sunnybrookfarm: : -Joe Leydon. Houston Hisl SIÐASTIKEISARINN Aðalhlutverk: John Lone, Joan Chen, Peter OToole. Leikstj.: Bernardo Bertoluccl. ORLAGADANS IDJORFUM DANSI Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. VILTU SJÁ VIRKILEGA HROLLVEKJU? ÞESSI HROLLVEKJA ER ENGRI ANNARRI LÍK. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI. „ÉG HEF SÉÐ INN I FRAMTÍÐ HROLLVEKJUNNAR OG HÚN HEITIR CLIVE BARKER" L Þetta segir hinn frægi hryllingssögumeistari STEPHEN KING um leikstjórann. P„BESTA HROLLVEKJA SEM GERÐ HEFUR VERIÐ f BRET- LANDI". MELODY MAKER. HROLLUR?? SVO SANNARLEGA EN FRÁBÆRLEGA GERÐ. EIN SÚ BESTA SINNAR TEGUNDAR I FJÖLMÖRG ÁR. Aðalhlutverk: Claro Higgins, Ashley Laurenco. Leikstjóri: Clive Barker. Stranglega bönnuð innan 16 óra. Sýndkl. 5,7,9og 11.15. Myndin er tilnef nd til 9 Óskarsverðlauna. BESTA MYNDIN BESTILEIKSTJÓRI BESTA HANDRIT BESTA TÓNLIST BESTA KVIKMYNDUN BESTA HLJÓÐSETNING BESTU BÚNINGAR BESTA LISTHÖNNUN BESTA KLIPPING Sýnd kl. 5og 9.10. ★ ★★ SV.Mbl. Sýndkl. 5,7,9,11.15. MORÐIMYRKRI FRÁBÆR SPENNUMYND! Sýndkl. 5,7,9,11.15. Danskennsla á Snæfellsnesi Stykkishólmi. EYGLÓ Bjarnadóttir Stykkis- hólmi hefír undanfarin ár haldið uppi danskennslu hér á Snæfells- nesi. Kennt er i þéttbýlisstöðun- um Stykkishólmi, Grundarfirði, Ólafsvík og Hellissandi. Á haustönn var boðið upp á kennslu í samkvæmisdönsum, bamadönsum og unglingadönsum, auk þess sem hjónahópar voru starfandi. Á vorönn sem hófst um miðjan janúar sl. er boðlð upp á sömu kosti, auk þess sem bætt hefír verið kennslu í jassdansi fyrir alla aldurshópa. Auk aðalkennara dansskólans, Eyglóar Bjamadóttur danskennara, hafa þau Edda Steinarsdóttir og Ásgeir Þór Tómasson aðstoðað við kennsluna.' Þá hafa góðir gestir lífgað upp á starfíð í vetur. Elsa Yeoman, dansari hjá Dansnýjung Kollu, kom á haustönn og kenndi ýmsa nýja dansa. Þessa dagana er enn góður gestur á ferð hér á Snæfellsnesi á vegum Dansskóla Eyglóar. Er það Carolyn Parkes, danskennari frá Spenser Dance Centre, sem er einn virtasti dansskóli Bretlands, og hef- ir hún dvalið hér undanfarið og kennt nemendum skólans. í viðtali við Eygló Bjamadóttur kom fram að hún teldi þetta form á danskennslunni, þ.e.a.s. lengri námskeið en áður hafa tíðkast hér á svæðinu og heimsóknir gesta- kennara víða að, auka á fjölbreytni í starfinu og viðhalda áhuga nem- endanna. Vorönn dansskólans lýkur um miðjan apríl og hefst kennsla á vegum skólans aftur í september í haust. Ámi Morgunblaðið/Ámi Helgason í danstima hjá hjónaklúbbnum í dansskóla Eyglóar Bjarnadóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.