Morgunblaðið - 11.03.1988, Side 53

Morgunblaðið - 11.03.1988, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1988 53» UNDRA' FERÐiN Sýnd7. ÞRUMUGNÝR Bíóhöllin Evrópufnunsýmr þessa frábæru toppmynd en hér er Schwarzenegger í sínu albcsta formi og hefur aldrei verið betri. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Yap- het Cotto, Jim Brown, Maria Alonso. Bönnuð innan 16 ára. DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Evrópufrumsýning: á grínmyndinni NÚTÍMASTEFNUMÓT Splunkuný og þræHjönjg grinmynd sem kemur frá kvikmyndarisan- um TOUCHSTONE en þeir senda nú frá sór hvega toppmyndina á fætur annari. „CANT BUY ME LOVE VAR EIN VINSÆLASTA GRÍNMYNDIN VESTANHAFS S.L HAUST OG í ÁSTRALÍU HEFUR MYNDIN SLEGIÐ RÆKILEGA í GEGN. Aðalhlutveric Patrick Dempsey, Amanda Peterson, Courtney Gains, Tina Caspary. Leikstjóri: Steve Rash. MYNDIN ER i DOLBY STEREO OG SÝND í STARSCOPE. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SPACERALLS Sýndkl. 5,9og11. ALURÍ STUÐi Sýndkl.5,7, 9,11. ALLTÁFULLUÍ BEVERLYHiLLS Sýndkl. 5,7,9,11. 0)0 Sími78900 Alfabakka 8 — Breiðholti | O^L-c LAUGARÁSBÍÓ :Sími 32075 -- PJÓNUSTA — SALURA — FRUMSYNIR: „DRAGNEF Ný. fjörug og skemmtileg gamanmynd með gamanleikurunum DAN AYKROYD OG TOM HANKS í aöalhlutverkum. Myndin er byggð á lögregluþáttum sem voru til fjölda ára í bandariska sjónvarpinu, en þættimir voru byggðir á sannsögulegum við- burðum. Leikstjóri er TOM MANKIEW1CZ en hann hefur skrif- að handrit að mörgum James Bond myndum. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. ----------- SALURB ------«------ FRUMSÝNIR: LISTIN AÐ LIFA SURVIVALGAME Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ----------- SALURC ------------- BEINT í MARK Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Bióborgin frumsýnir i dag myndina NUTS með BARBRA STREISAND. Stjörnubíó frumsýnir ídag myndina ÁN DÓMSOG LAGA meðPAULSMITH. HELLRAISER Héll tear your soul apart. MM WORUlPiaiRES r.»ssimwi.annw ITM.MARfftT. EMERTAINMf.YT BV r*cu.M\ A FILM FlTl KEh PRODUT'UIN A FILM CIJAT. RARMJf HKUJCMSER smjuv. AMMJKW ROBIVSON C'LARi: IIIGQVS »vu\T»«tri, ASMlíY LMRFNC l v m j.aiKLSTUPHtRVHV. unvmi rt»«tt«>IU\lli S.\!MKXS CllRlsHlPHlJf WÖCTKK tvi MARK ARMSTRONG o . nintMCMUSnflOnOC »«imAWiMinttnaAl»UtKa a . . r:. zmmt v --• ...............' FRUMSYNIR: VÍTISKVALIR “A FIRST-RATE ORIGINAL, A HORRIFICALLY BLOODY MGHTMARE.” -Jack Garner Gannell News Service “ONE OFTHE MORE ORIGINAL ANl) MEMORARLF. HORROR MOVIES OF THE YEAR. A HIDEOUS TRE.AT FOR THE HARÐCORE" Jt' \ -Michael Wilmmglon. (pl ■ Ix)S AngelesTiines jf . 'MAKES *NIGHTMARE ON ' ^ ELM STREET’ I.OOK LIKF. * REBF.CCAOF 5 sunnybrookfarm: : -Joe Leydon. Houston Hisl SIÐASTIKEISARINN Aðalhlutverk: John Lone, Joan Chen, Peter OToole. Leikstj.: Bernardo Bertoluccl. ORLAGADANS IDJORFUM DANSI Sýnd kl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. VILTU SJÁ VIRKILEGA HROLLVEKJU? ÞESSI HROLLVEKJA ER ENGRI ANNARRI LÍK. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI. „ÉG HEF SÉÐ INN I FRAMTÍÐ HROLLVEKJUNNAR OG HÚN HEITIR CLIVE BARKER" L Þetta segir hinn frægi hryllingssögumeistari STEPHEN KING um leikstjórann. P„BESTA HROLLVEKJA SEM GERÐ HEFUR VERIÐ f BRET- LANDI". MELODY MAKER. HROLLUR?? SVO SANNARLEGA EN FRÁBÆRLEGA GERÐ. EIN SÚ BESTA SINNAR TEGUNDAR I FJÖLMÖRG ÁR. Aðalhlutverk: Claro Higgins, Ashley Laurenco. Leikstjóri: Clive Barker. Stranglega bönnuð innan 16 óra. Sýndkl. 5,7,9og 11.15. Myndin er tilnef nd til 9 Óskarsverðlauna. BESTA MYNDIN BESTILEIKSTJÓRI BESTA HANDRIT BESTA TÓNLIST BESTA KVIKMYNDUN BESTA HLJÓÐSETNING BESTU BÚNINGAR BESTA LISTHÖNNUN BESTA KLIPPING Sýnd kl. 5og 9.10. ★ ★★ SV.Mbl. Sýndkl. 5,7,9,11.15. MORÐIMYRKRI FRÁBÆR SPENNUMYND! Sýndkl. 5,7,9,11.15. Danskennsla á Snæfellsnesi Stykkishólmi. EYGLÓ Bjarnadóttir Stykkis- hólmi hefír undanfarin ár haldið uppi danskennslu hér á Snæfells- nesi. Kennt er i þéttbýlisstöðun- um Stykkishólmi, Grundarfirði, Ólafsvík og Hellissandi. Á haustönn var boðið upp á kennslu í samkvæmisdönsum, bamadönsum og unglingadönsum, auk þess sem hjónahópar voru starfandi. Á vorönn sem hófst um miðjan janúar sl. er boðlð upp á sömu kosti, auk þess sem bætt hefír verið kennslu í jassdansi fyrir alla aldurshópa. Auk aðalkennara dansskólans, Eyglóar Bjamadóttur danskennara, hafa þau Edda Steinarsdóttir og Ásgeir Þór Tómasson aðstoðað við kennsluna.' Þá hafa góðir gestir lífgað upp á starfíð í vetur. Elsa Yeoman, dansari hjá Dansnýjung Kollu, kom á haustönn og kenndi ýmsa nýja dansa. Þessa dagana er enn góður gestur á ferð hér á Snæfellsnesi á vegum Dansskóla Eyglóar. Er það Carolyn Parkes, danskennari frá Spenser Dance Centre, sem er einn virtasti dansskóli Bretlands, og hef- ir hún dvalið hér undanfarið og kennt nemendum skólans. í viðtali við Eygló Bjamadóttur kom fram að hún teldi þetta form á danskennslunni, þ.e.a.s. lengri námskeið en áður hafa tíðkast hér á svæðinu og heimsóknir gesta- kennara víða að, auka á fjölbreytni í starfinu og viðhalda áhuga nem- endanna. Vorönn dansskólans lýkur um miðjan apríl og hefst kennsla á vegum skólans aftur í september í haust. Ámi Morgunblaðið/Ámi Helgason í danstima hjá hjónaklúbbnum í dansskóla Eyglóar Bjarnadóttur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.