Morgunblaðið - 20.03.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.03.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1988 sus Frá hugmyndum til framkvæmda Stjórnmálamenn framtíðarinnar... ...munu verða með okkur á aukaþingi Sambands ungra sjálf- stæðismanna í Vestmannaeyjum 25.-26. mars og vinna að stefnumótun ungs sjálfstæðisfólks. Við ætlum að koma hug- myndum okkar á framfæri við þetta unga fólk, sem nú lætur æ meir til sín taka í stjórnmálum. Við treystum þessu fólki til að koma hugmyndum íframkvæmd. Ungt sjálfstæðisfólk! Takið þátt í stefnumótun, sem ber árangur. Það verður unnið markvisst í Eyjum.! Skráning á þingið er í síma 82900. Fresturtil skráningar rennur út á þriðjudag. p GeirH.Haarde, þingmaður Reykvíkinga. Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaður í Reykjavík. Einar K. Guófinnsson, varaþingmaður áVestfjörðum. Kristinn Pétursson, varaþingmaður á Austfjörðum. Sturla Böðvarsson, Arni Johnsen, bæjarstjóri í Stykkishólmi og varaþingmaður varaþingmaður á Vesturlandi. á Suðurlandi. Vilhjálmur Egilsson, Tómas Ingi Olrich, varaþingmaður varaþingmaður á Norðurlandi vestra. á Norðurlandi eystra. Ferðir-gisting-matur ★ Vestmannaeyjaferjan Herjólfur veitir þinggestum afslátt. Ferð fram og til baka kostar kr. 960. ★ Flugleiöir hf. veita 20% afslátt af flugi til Vestmannaeyja. ★ Farfuglaheimiliö viö Faxastíg er nýtt og þægilegt húsnæöi, þar sem gist- ing kostar aöeins 370 krónur nóttin. ★ Hótel Þórshamar er nýjasta og glæsilegasta hótelið í Eyjum, staö- sett í hjarta bæjarins. Verö: 1.750 krónur nóttin. ★ Gistiheimilið Hvíld býöur upp á þægilega gistingu. Verö: 1.000 krónur nóttin. ★ Veitingahúsiö Skútinn veitir þing- gestum 20% afslátt af auglýstum matseöli meöan á þinginu stendur. ★ Kaffi og lóttar veitingar veröa á boö- stólum allan tímann á þingstaðnum - á vægu veröi. ★ Barnagæsla veröur á svæöinu fyrir þá sem vilja. ★ Þinggjald veröur 1.950 krónur. Inni- falinn er glæsilegur kvöldveröur á veitingahúsinu Munanum á hótel Þórshamri á laugardagskvöldinu. ★ Þingsetning er klukkan 18.00 á föstudag. ★ Allar nánari upplýsingar og skráning í síma 82900. oddviti á Grundarfirði og í 4. sæti á lista sjálfstæðismanna á Vesturlandi til Alþingiskosninga 1987. DrífaHjartardóttir, í sveitarstjórn á Hellu og í sjö- unda sæti á lista Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi til þing- kosninga 1987. f---------------------------------------------------------------------1 Hefur þú áhuga á starfi ungs sjálfstæðisfólks? Ég undirrit(uð/aður) óska eftir að: □ ganga í Félag ungra sjálfstæðismanna □ fá nánari upplýsingar um starf og stefnu ungs sjálfstæð- | isfólks | Nafn:....................................................... Nafnnúmer:...................Fd/mán/ár:................... Heimili:.................................................... Póstnúmer:.......Staður:.................................... Morgunblaðið/Jónas Sigurðsson Nemendur Grunnskólans á Patreksfirði dðnsuðu í tvo sólarhringa og öfluðu með þvi fjár til að koma upp félagsaðstöðu fyrir unglinga á Patreksfirði. Patreksfjörður: Maraþondansleikur í grunnskólanum P&trekafirði. Maraþondansleikur var hald- inn um síðustu helgi í grunnskól- anum á vegum nemenda skólans og var dansað í iþróttasalnum. Nemendur 6., 7., 8. og 9. bekkjar skiptust á að dansa frá kl. 24 á föstudagskvöld og fram til kl. 24 á sunnudagskvöld. Tilgangurinn með þessu var að safna peningum, en dagana áður höfðu nemendur safnað áheitum hjá bæjarbúum og söfnuðust liðlega 140 þúsund krónur. Ætlunin er að þeir peningar fari í að kaupa eða koma upp húsnæði til félagsaðstöðu fyrir unglinga hér á Patreksfírði og er þá ict við félagsmiðstöð eða eitthvO annað sambærilegt. Hér á Patreksfírði er ekkert húsnæði eða aðstaða fyrir unglinga til þess að koma saman, annað en skólinn. Vonast unglingamir, sem að þessu stóðu, að þetta verði til að þessum málum verði hreyft hér á Patreks- fírði. Foreldra- og kennarafélag grunnskólans hélt veglegan köku- basar á sunnudag í skólanum til styrktar verkefni sem er í gangi hjá félaginu, en það er að bæta aðstöðu nemenda í skólanum í frítímum og öðrum stundum sem skapast í skólastarfinu. Foreldra- og kennarafélagið hefur eflst mjög undanfarin ár og hafa verið haldnir nokkrir fræðslu- og kynningarfund- ir á vegum þess í skólanum og er von að sú starfsemi megi aukast sem mest í framtíðinni, skólanum til heilla. — Fréttaritari Vorvörurrmr erukomnar Fallegir litir Pósthússtræti 13, sími 22477, í hjarta Reykjavíkur á homi Pósthússtrætis og Kirkjustrætis. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.