Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 Franski togarinn Finlande in við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn. Morgunbiaðið/BAE Franskur togari í höfn FRANSKI togarinn Finlande III, sem liggur nú við Ægisgarð í Reylcjavikurhöfn, er að öllum líkindum fyrsti franski togarinn, sem kemur til hafnar hér á landi, frá þvf að sami togari kom hingað 5. október 1985, að sögn Geirs G. Jónssonar umboðsmanns út- gerðarfélags togarans í Borde- aux. Finlande III hóf nýlega rækjuveiðar við Grænland en kom hingað nú vegna bilunar i tog- vindu og fer sennilega aftur á veiðar á morgun, föstudag, að sögn Geirs. „Finlande III kom hingað 5. októ- ber 1985 vegna bilunar í tækjum," sagði Geir. „Undanfarin ár hafa 3 franskir togarar stundað rækjuveiðar við Grænland á vorin og haustin því auk Finlande III hafa tveir togarar frá Saint Malo á Bretagne-skaga stundað þessar veiðar en eru hins vegar ekki byijaðir á þeim nú. Græn- lenskir, danskir og norskir togarar hafa einnig veitt rækju við Græn- land. Það eru 50 til 60 manns í áhöfn Finlande III sem hefur verið 2 til 3 mánuði á þessum veiðum í senn. Stórum frönskum og þýskum togur- um virðist hafa fækkað og það er t.d. búið að selja Finlande III til Afríku," sagði Geir. SVS-fundur: Norski vamarmálaráð- herrann flytur erindi SAMTÖK um vestræna samvinnu (SVS) hafa boðið varnarmálaráð- herra Noregs, Johan Jorgen Holst, hingað til lands. Ásamt Varðbergi efna ^SVS til fundar með ráðherranum í Átthaga- sal í Hótel Sögu laugardaginn 26. mars. Salurinn verður opnaður klukkan tólf á hádegi. Johan Jargen Holst hefur fram- sögu á ensku um ísland, Noreg og vamir á norðursvæði NÁTO. Hann tekur síðan þátt í umræðum og svar- ar fyrirspumum. Fundurinn er opinn félagsmönnum í SVS og Varðbergi og öllum gestum félagsmanna. (Fréttatilkynning) Snorri seldi í SNORRI Sturluson RE seldi á þriðjudag afla sinn í Bremer- haven. Verð var þokkalegt. Snorri seldi alls 276 tonn fyrir 15,9 milljónir króna. Meðalverð var 57,61 króna. Aflinn var að mestu Johan Jorgen Holst Bremerhaven karfí og ufsi og fékkst svipað verð fyrir báðar tegundir. Daginn eftir seldi Ögri RE 281 tonn, mest karfa á sama stað. Heildarverð var 15 milljónir króna, meðalverð 53,50. IMÝJA ORION VIDEOTÖKUVÉLIINI ER KOMIIM < 'cn _i ■s t TILBOÐSVERÐ Á AÐEINS Orion videotökuvélin hefur þrefalt súm meö sjálfvirkri litastillingu og hún stillir sjálfkrafa fjarlægð og skerpu (auto focus) mjög nákvæmlega. Þú færð eins skýra og góða mynd og hugsast getur með mjög góðum hljómgæðum og ekk- ert smáatriði fer forgöröum. Ljósnæmni Orion videotökuvélarinnar er einstakt, allt niður í 12 lúx og pú getur tek- ið mynd við kertaljós án þess að skerpan minnki. 49.900 KR. Tilboðsverð Nesco á hinni stórskemmtilegu Orion videotökuvél er eitt það lægsta sem þekkist í Evrópu. Orion videotöku- vélin er mjög einföld í notkun en hefur alla þá eiginleika sem þarf til að taka góðar og skýrar myndir sem varðveita atburði og endurminningar á lifandi hátt. Nútíma hönnun Orion videotökuvélarinnar gerir hana að handhægum félaga sem þú getur haft meðferðis hvert sem er og hún vegur ekki nema 960 grömm. Orion videotöku- vélinnl fylgir upp- tökuspóla, VHS sýningarspóla, axlaról, endur- hlaðanleg rafhlaða, spennubreytir og hleðslutæki. íslenskar leiðbeiningar fylgja. nesco LRUGRI/EGUR HF Laugavegi 10, sími 27788 Kringlunni, sími 687720
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.