Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 59 Bæjarstjórn Húsavíkur: Jákvætt að einfalda sam- skipti rík- is og sveit- arfélaga ^ Húsavík. Á FUNDI bæjarstjórnar Húsavík- ur hinn 15. þessa mánaðar var samþykkt eftirfarandi ályktun um frumvarp til laga um verka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga: Bæjarstjóm Húsavíkur tekur undir umsagnir Fjórðungssambands Norðlendinga og Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til laga um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga, sem lagt var fyrir Alþingi. Bæjarstjóm telur jákvætt að ein- falda samskipti ríkis og sveitarfé- laga og leggur áherslu á að verk- efni séu ekki sameiginleg nema í undantekningartilvikum, þegar báð- um aðilum þykir óhjákvæmilegt að svo sé. Bæjarstjóm telur óhjákvæmilegt að endurskoða tekjustofna sveitar- félaga jafnhliða því sem ákvarðanir em teknar um tilfærslu verkefna milli ríkis og sveitarfélaga. Bæjarstjóm er andvíg því, að aukin fjárþörf sveitarfélaga í kjölfar nýrra verkefna verði leyst gegn um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og telur að fínna þurfí aðrar tryggari leiðir. í þessu sambandi er bent á skerð- ingu ríkisins á tekjum Jöfnunarsjóðs á undanfomum ámm og þá skerð- ingu Jöfnunarsjóðsins sem ákveðin er nú samhliða frestun á afgreiðslu á umræddu fmmvarpi og mótmælir bæjarstjóm skerðingunni harðlega. Bæjarstjóm leggur þunga áherslu á að verkefnatilfærslan fari fram á jafnréttisgmndvelli og skorar á ríkisvaldið að sýna sveitarfélögun- um sanngimi og að þeim verði tryggðir að fullu tekjustofnar til að mæta auknum útgjöldum vegna fyr- irhugaðrar tilfærslu verkefna milli aðila, þegar af henni verður. Bæjarstjóm skorar jafnframt á ríkisvaldið að bæta sveitarfélögun- um að fúllu tekjuskerðingu, sem þau hafa orðið fyrir á undanfömum ámm, ýmist vegna ákvarðana er ríkið hefur tekið án samráðs við sveitarfélögin eða beinna fyrirmæla til þeirra um lækkun tekna eins og var með útsvarsálagningu fyrir tveimur ámm og innheimtuprósentu útsvars fyrir árið 1988. Ályktun þessi var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Fréttaritari VEÐDEILDAR BRÉF ÚTVECSBANKANS SAMEINA KOSTI CÓDRAR CJAFAR Verðtryggð skuldabréf Veðdeildar Útvegsbanka íslands hf. eru einhver hagkvæmasta lausnin á gjafavandamálinu. Veðdeildarbréfin sameina alla kosti góðrar gjafar. Veðdeildarbréfin eru þar að auki tákn um hlýhug og fyrirhyggju þína, sem þiggjandinn nýtur ávaxtanna af. Veðdeildarbréfin eru hvatning til raunhæfs sparnaðar, þau bera góða ávöxtun auk verðtryggingar. í Útvegsbankanum færðu Veðdeildarbréf í verðílokkum við allra hæfi. Það er, til dæmis, tilvalið fyrir nokkra að slá sér saman um góða gjöf. Komdu sem fyrst og kynntu þér málið. Starfsfólk Útvegsbankans veitir þér fúslega allar upplýsingar um Veðdeildarbréf til gjafa. Veðdeildarbréf Útvegsbankans eru til sölu á öllum afgreiðslustöðum bankans. ÚD , <3Q Utvegsbanki Islands hf Veðdeild ...opnumvid betri byggingingavöru verslun Vestur á Hringbraut 120 hafa völundar á tré og jám og aðrir góðir byggingamenn unnið gott starf að undanförnu. Þeirhafa byltöllu um og útkoman er stórglœsileg alhliða byggingavöruverslun. Þarfœst allt sem þarf til húsbygginga og endurbóta, allt frá smœstu skrúfum til glœsilegra uno fortn innréttinga. JLVölundur betri byggingavörur llringbrnnt 120, sínii 28600 VISJ7ES0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.