Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hrútur í dag ætla ég að flalla um hið dæmigerða fyrir Hrútsmerkið (20. mars—19. aprfl). Eins og áður eru lesendur minntir á að hver maður á sér mörg stjömumerki og að öll þeirra hafa sitt að segja. Bjartsýni Á árstima Hrútsins fer sólin hækkandi og samfara þvf eykst birtan og daginn fer að lengja. Framundan er sumar og mesti athafnatfmi ársins. Upplag Hrútsins endurspeglar þetta. Það birtist m.a. f þvf að hann er bjartsýnn og viss um að lífið sé jákvætt og að honum bjóðist mörg tækifæri. Framkvœmdamaður Hinn dæmigerði Hrútur er þvf jákvæður og bjartsýnn fram- kvæmdamaður. Það sem hins vegar einkennir þessa fram- kvæmdasemi er ákveðinn flýtir og snerpa. Ef hann langar til að gera eitthvað þá verður það að gerast strax. Hann má eng- an tíma missa. Pyrir vikið eiga Hrútar til að vera óþolinmóðir og uppstökkir ef umhverfið setur þeim stólinn fyrir dymar. Hœfileikar Þessi snerpa og hraði sem ein- kennir merkið gerir að Hrútn- um leiðist að fást við endur- tekningar og vanastörf. Droll og lognmolla á illa við hann. Þetta þýðir að Hrúturinn hefur hæfileika til að vinna þar sem mikið er um að vera, þar sem hraða og snerpu er krafist. Oft gengur Hrútnum því best þegar hann er undir álagi og þegar mikið er um að vera. Honum lfður einnig vel þegar hann er að beijast fyrir mál- stað sfnum. Það hljómar kannski einkennilega en þegar Hrúturinn er að betjast eða á f deilum þá lifnar hann við og verður hvað hæfastur. Fljótur aÖ hugsa Fyrir utan þessa snerpu þá hefur Hrútur þann hæfileika að vera f)jótur að hugsa, vera fljótur að átta sig og taka ákvarðanir. Hann er þvf góður þar sem skjótrar ákvarðana- töku er krafist. Vogin þarf að hugsa sig vel um, vega og meta, en Hrútur tekur ákvörð- un, einn, tveir, þrfr. Hann not- ar innsæi þegar hann tekur ákvörðun, beitir ekki rökhugs- un heldur finnur á sér tilfinn- ingalega hvað sé besta svarið. Það er sagt að Hrúturinn eigi að treysta fyrsta innsæi sfnu, að hann eigi ekki að velta málum of mikið fyrir sér. Einlœgur oggrófur Hinn dæmigerði Hrútur er ein- lægur og opinn f fasi og fram- komu, er hreinn og beinn. Þetta gerir að hann á stundum til að vera grófur og ónærgæt- inn og segja ýmislegt sem get- ur sært aðra. Á hinn bóginn er þessi hreinskilni aðlaðandi og hún tryggir f raun að við vitum hvar við höfum Hrútinn. Þetta á yfirleitt við, en að sjáif- sögðu skiptir heild hvers korts mestu máli þegar upp er stað- ið. Reiði Hrútsins birtist á sama hátt, hann rýkur upp, eys úr sér en er sfðan fljótur að róast. SjálfstœÖur Almennt er Hrúturinn sjálf- stæður og fer eigin leiðir. Hann hlustar fyrst og fremst á sjálf- an sig. Það þýðir að hann tek- ur stundum ekki nægilega mikið tillit til annarra, þó alfkt sé ekki algilt. Annað sem einn- ig einkennir Hrútinn er að hann þarf á lfkamlegri hreyf- ingu að halda. Það að hreyfa sig og takast á við ný mál endumýjar okur hans betur en hvfld. GARPUR r~. f— : 1 \S£eMN VÖRQFER TH/H.ÍA /NN /' EKK! NÆXR/ E/NS KEL V/Ð TfiLÍU EF HANN V/SG/ /!£> HÚN ER LMR/t /UA! GRETTIR DYRAGLENS UOSKA SJAVO, STJORI, ÉG FEkX SA/MMlNGl»slN UNCIRRITAB^H k HA?SITJA einhvbrord r Fö&T |' HAlSINUAA . FERDINAND © 1988 Unlted F**ture Svndicate. tnc.v onji Á rAi ix 1 " 'W , ¥ r_ W ■"7 '¥■ @ bMArULK r yr ' r JU5T KIWP 0FWANTT0 KNOU) IF HE MI55E5 U5.. BKOKEN LOVE TAKE5 A VEAK OFFVOUR LIFE..I I UIONPER \ I 00NT KNOU).. IFTHAT'5'I JU5TMAPE TRUE.. J IT UPÍ Hverjum ertu að skrifa, Mig langar bara að vita Magga? Ég er að skrifa hvort hann saknar okk- Karli. ar ... Kafaðu ekki of djúpt i þetta, Magga... Það er sagt að ástarsorg stytti Uf manns um heilt ár... Skyldi það vera rétt? Ég veit það ekki, ég var að búa þetta til! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Að margra mati var banka- stjórinn Pietro Forquet, liðsmað- ur Bláu sveitarinnar ftölsku, besti spilari heims f kringum 1960. Spilið hér að neðan er eitt af afrekum Forquets, og hermir sagan, að makker hans, hinn margfrægi Giorgio Belladonna, hafi staðið upp og hneigt sig f virðingarskyni að spilinu loknu. Það kom upp þegar Bláa sveitin var upp á sitt besta. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K103 ¥ 876 ♦ KD1042 ♦ K7 Vestur ♦ Á84 ¥2 ♦ 987 ♦ D108543 Austur ♦ D6 ¥ ÁDG943 ♦ 66 ♦ G92 Suður ♦ G9752 ¥K105 ♦ ÁG3 ♦ Á6 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 tígiar 2 hjörtu Pass Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Forquet var með spil vesturs og kom út með hjartatvistinn. Belladonna drap á ás og spilaði drottningunni um hæl, kóngur- inn frá suðri og Forguet henti tígli eftir augnabliks athugun!! Hann sá að sagnhafí hlyti að eiga láglitaásana fyrir opnun- inni, svo vömin átti enga mögu- leika nema Bellinn væri með spaðadrottningu. En hún yrði þá að vera innkoma til að hægt væri að taka slaginn á hjarta- gosa. Með því að trompa lágt gæti sagnhafí sfðar spilað spaða á kónginn og meiri spaða. Þannig kæmist austur aldrei inn í spilið. Glöggir lesendur hafa kannski séð að það gerir sama gagn að trompa með ásnum. Umsjón Margeir Pétursson í fjögurra landa keppni ungl- inga í Noregi fyrir áramótin kom þessi staða upp ! skák þeirra Borge, Noregi og Rinne, Svíþjóð, sem hafði svart og átti leik. Bytj- unin var skandinavfsk vöm: 1. e4 - d5, 2. exd5 - Rf6, 3. c4 - e6!?, 4. dxe6 — Bxe6, 5. Be2 — Bc5, 6. Rf3 - Rc6, 7. 0-0 - Dd7, 8. Rc3 - 0-0-0, 9. a3 - Rd4, 10. b4?! - Rxf3+, 11. Bxf3 - Bd4, 12. c5? - Bc4, 13. Hel. 13. - Bxf2+!, 14. Kxf2 - Dd4+, 15. He3 (16. Kg3 - g5, 16. h3 - h5 lftur einnig illa út) — Hhe8, 16. d3 (hvftur varð að gefa mann- inn til baka) — Dxc3, 17. Bd2 — Dd4, 18. dxc4 - Re4+!, 19. Bxe4 - Hxe4, 20. De2 - Df6, 21. Df3 — Hf4 og svartur vann drottning- una og skákina skömmu sfðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.