Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 5

Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 5
SVONA GERUM VID MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 5 Spánn frá kr.25.900 Á sæludagatali Útsýnar sumarið 1988 eru 90 brottfarir. Þar af eru 22 til Spánar, lengst af á viku fresti. Costa del Sol er fjölbreytlasti og vinsælasti sumarleyfisstaður Evrópu. Áfangastaður sem hentar öllum; fjölskyldufólki, þeim ungu og hressu jafnt sem þeim eldri / og rólegri. Þrautþjálfaðir fararstjórar Utsýnar sjá lil þess að allir fái fjölmargt við sitl hæfi og starfsemi FRÍ-klúbbsins er samnefnari fyrir íélagslíí, heilbrigði og skemmtanir fólks á öllum aldri. Verð á Spánarferðum liefur altlrei verið hagstæðara og verðlagið á Spáni kemur öllum í gott skap. Eða hvað söng ekki Stuðmaðurinn ungi: „Á Spáni gel ég skemmt mér fyrir lítið íé“ — og reyndist sannspár. Framlínuna í fararstjóraliði Útsýnar skipa: Hemmi Gunn, Þórhildur, Steini, Silla, Terrý ogjuan. UTSYN 10 vandaðir gististaðir á Costa Del Sol sem uppfylla ströngustu gœðakröfur Útsýnarfarþega. * 25 clagar, tveir fullorðnir og tvö böm 2—11 ára. Ferðaskrifstofan Otsfn hf Aðalskrifstof'a: Auslurslræti 17, 101 Reykjavík, sími: 91—26611 Rúðhústorpi 3, 600 Akureyri, sími: 96—25000 • Bæjarhrauni 16. 220 Hafnaifirði, sími: 91—652366 • Stillholti 16, 300 Akranesi, sími: 93-11799

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.