Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 17
8861 SÍIAM .18 flUOAŒJTMMrí .(JIQAJaMUOílOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 ai “17 Er ekki kominn iírni til að Markmið okkar hjá HEILSUGARÐINUM er að bæta heilsu og auka vellíðan. Þess vegna höfum við reynt að búa Heilsugarðinn búnaði og tækjum, er við teljum þau bestu, sem völ er á, og fengið til liðs við okkur vel menntað starfsfólk. Við teljum, að með þessum hætti getum við best tryggt góðan árangur, þægilegt andrúmsloft og öryggi. NÝTT - NÝTT Sumaráætlun HEILSUGARÐSINS Laugardaginn 16. apríl hefst nýsumaráætlun þar sem lögð verður áhersla á alhliða þjálfun fyrir almenning. Af því tilefni verða læknarn- ir Jóhann Heiðar Jóhannsson og Grímur Sæmundsen í HEILSUGARÐINUM þann dag til ráðgjafar ásamt Jóni Gísfasyni næringar- fræðingi. Skoðun, fitumæling og næringarr- áðgjöf. Hægt er að velja um mismunandi hlaupaleiðir eða þjálfa þolið á okkar frábæru tölvustýrðu þrekhjólum eða róðrarvél. Eftir þolæfingar verður farið í styrktarþjálfun í hin- um heimsþekktu NautHus tækjum undir stjórn sjúkraþjálfara eða íþróttakennara. Jn ' - Skráiðykkur sem fyrst isima 656970 - 7!. ÞAÐ EROKKAR AÐ HJÁLPA YKKUR AÐ BÆTA HEILSUNA. IVauti/us þjálfunartækin hafa sannað ágæti sitt um heim allan og nú á íslandi. Tækin eru sérlega vel hönnuð. Allirfinna þyngdir við sitt hæfi. Tækin eru stillt sérstaklega fyr- ir hvern mann þannig að fólk fái sem mest út úr æfingunum. Ekki er ætlast til að gerð- ar séu nema 8-1 2 endurtekningar í hverju tæki sem tryggir skjóta árangur og minnkar hættu á þjálfunarleiða. Fólk verður greinilega vart árangurs eftir 5-6 fyrstu skiptin. Við bjóðum byrjendum upp á frían kynningatíma. Við bjóðum einnig kvenna- og karlatíma í leikfimi, sem henta flestum allan daginn. Leikfimisalur okkar er bjartur með sérhönn- uðu gólfi sem hefur mikla mýkt. Barnaherbergi með gæslu á ákveðnum tímum. Um páskana varður opiA sem hér segir: Á skírdag, laugardag, og 2.1 pískum frá kl. 10-18. Lokað föstudaginn langa og páskadag. HEILSUGARÐURINN Garðatorgi, Garðabæ, sími 656970-71 Auk framangreindra atriða viljum við benda á að í björtum baðklefum eru nuddpottar af bestu gerð, kraftmiklar sturtur, gufuböð, góð loftræsting, stórir speglar og allt samkvæmt ströngustu kröfum um hreinlæti. Þá eru Ijós fyrir karla og konur, nuddari að ógleymdum björtum salatbar með fögru útsýni. „y HeilbrigÖ sál i hraustum líkama. VeriÖ ávallt velkomin. Gleðilega páska!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.