Morgunblaðið - 27.04.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.04.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bílstjóri Verslunarfyrirtæki vill ráða meiraprófsbíl- stjóra til starfa sem fyrst. Umsóknir sem tilgreini nafn, aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bílstjóri - 615“ fyrir kl. 17.00 föstudaginn 29. apríl. Öllum umsóknum verður svarað. Snyrtifræðingur Snyrtifræðingur óskar eftir vel launuðu starfi. Sölustarf eða starf í sambandi við heildversl- un kæmi helst til greina. Hef bílpróf og er reiðubúin að leggja á mig mikla vinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 2737“. Sölumaður óskast til starfa í heildverslun við sölu til verslana og fyrirtækja. Reynsla nauðsynleg. Góð laun í boði fyrir hæfan starfsmann. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. apríl merktar: „Sölumaður - 937“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 7. 3= 17042781/2 = □ HELGAFELL 5988042707 IV/V-2 □ GLITNIR 59884277 - Inns. Stm. I.O.O.F. 9 = 170427872 =. RF.GLA MUSTLRISRIDDARA RMHekla 27.4. VS.A.FL. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Vitnisburðir. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14. Samkoma í Hallarseli, Þara- bakka 3, f kvöld kl. 20.30. „Vorgleði hagnefndar". Félag- ar fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. Æ.T. H freeportklubburinn Fundur verður haldinn í fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 20.30 í félags- heimili Bústaðakirkju. Kaffi og kökur. Rætt um Munaðarnesferö. Bin9ó- Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 29. aprfl-1. maf verður helgar- ferð til Þórsmerkur. Gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Skipu- lagðar gönguferðir eins og tíminn leyfir. 6.-8. maf: Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Fariö veröur til Þórsmerkur á föstudegi og gengið á Eyjafjallajökul á laugar- deginum. Gist i Skagfjörösskála. Gönguferðir skipulagöar i Þórs- mörk fyrir þá sem ekki ganga yfir jökulinn. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Ferðafélagsins. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tUkynningar Kartöfluútsæði Eyfirska kartöflusalan Bíldshöfða 10, verður með kartöfluútsæði frá viðurkenndum fram- leiðendum á kynningarverði á fimmtudag, föstudag og laugardag frá kl. 08.00-19.00. Keyrum heim ef óskað er, sími 673344. ÍST 30 Almennir útboðs- og samningsskil- málar um verkframkvœmdir Hér með er frumvarp að 3. útgáfu ÍST 30, íslensks staðals um almenna útboðs- og samningsskilmála um verkframkvæmdir, sent til eins mánaðar opinberrar gagnrýni. Þeir, sem vilja kynna sér frumvarpið eða koma athugasemdum sínum á framfæri, snúi sér til staðladeildar Iðntæknistofnunar íslands, Keldnaholti við Vesturlandsveg, sími (91) 687000. Staðlaráð íslands. Auglýsing um skipti á fullvirðisrétti ímjólk yfir í fullvirðisrétt í sauðfjárafurðum Framleiðsluráð landbúnaðarins hefur ákveð- ið að kanna hvort framleiðendur, sem hafa fullvirðisrétt til mjólkurframleiðslu, vilja skipta á honum að jöfnu fyrir fullvirðisrétt til sauðfjárframleiðslu. Þeir, sem áhuga hafa á slíkum skiptum, eru beðnir að tilkynna það bréflega til skrifstofu Framleiðsluráðs land- búnaðarins, Hagatorgi 1, 107 Reykjavík fyrir 20. maí nk. Framleiðsluráð landbúnaðarins. | fundir — mannfagnaðir \ FLUGVIRKJAFÉLAG (SLANDS Flugvirkjar Almennur félagsfundur verður haldinn mið- vikudaginn 27. apríl kl. 20.00 í Borgartúni 22. Fundarefni: 1. Kjaramál. 2. Önnur mál. Stjórnin. FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Aðalfundur Aðalfundur Félags viðskiptafræðinga og hag- fræðinga verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl kl. 16.00. Fundarstaður: Hótel Holt. Dagskrá: 1. Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra; Hagfræði og hagsmunir, stutt ávarp. 2. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Mætið stundvíslega. Stjórn FVH. til sölu W.M.C. handflekamát mjög vel með farin, til sölu. Magn ca 150 m2 í steyptum veggjum ásamt fylgihlutum, einn- ig ca 50 stoðir. Verð 40% af nýju verði. Upplýsingar í síma 73194 eftir kl. 18.30. |______tifboð — útboð | (Jtboð Verkfræðistofan Línuhönnun hf., fyrir hönd Húsfélagsins Æsufelli 2-6, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í viðgerðir utanhúss á Æsu- felli 2-6. Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofunni Línuhönnun hf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn daginn 6. maí kl. 11.00. » Línuhönnun h= veRkFRædistopa Útboð Verkfræðistofan Línuhönnun hf., fyrir hönd Húsfélagsins Dalaland 6-8, Reykjavík, óskar eftirtilboðum í steypuviðgerðir á Daíalandi 6-8. Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofunni Línuhönnun hf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík gegn 3000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 3. maí kl. 11.00. | llk. LinuhönnunhF III veRkFRædistoFa Útboð Verkfræðistofan Línuhönnun hf., fyrir hönd húsfélagsins Seljabraut 42, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í steypuviðgerðir á Seljabraut 42. Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofunni Línuhönnun hf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 4. maí kl. 11.00. Línuhönnun h= veRkFRædistopa Múrverk Óskað er eftir tilboðum í gerð 200 fm af hlöðnum innveggjum. Nánari upplýsingar veitir Verkfræðistofan Bergstaðastræti 13, sími 19940. Utboð Vesturlandsvegur um Bjarteyjarsand í Hvalfirði Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 2,6 km, fyllingar og burðarlag 14.00 m3 og skeringar 4.000 m3. Verki skal lokið 1. júlí 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Borgarnesi og Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 27. apríl. Skila skal tilboðum á sömu stöðum kl. 14.00 þann 9. maí 1988. Vegamálastjóri. kennsla Lærið vélritun Ný námskeið hefjast mánudaginn 2. maí. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.