Morgunblaðið - 27.04.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.04.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1988 45 m I ASTA Antonsdóttir Mercier, sem er átta ára gömul, varð í öðru sæti í 50 m baksund: og þriðja sæti í 50 m skriðsundi á sundmeistara- móti bama yngri en 13 ára í París í Frakklandi á sunnudaginn. Ásta er dóttir Ninu Gautadóttur, lista- konu, og manns hennar Antonine Mercier. Ásta, sem byrjaði að æfa reglubundið sund í vetur, synti 50 m baksund á 59,98 sekúndum og 50 m skriðsund á 57,16 sekúndum. ■ ÞÓRÐIJR Sigurðsson, hand- knattleiksmaður úr Val, hefur ákveðið að leika með sænska iiðinu Olympia næsta vetur. Þórður kom töluvert á óvart í síðustu leikjum Vals í vetur. I ALAIN Giresse, fyrrum landsliðsmaður í knattspymu og nú leikmaður Marseille, tiikynnti í gær að hann myndi hætta að leika knatt- spymu, þegar yfirstandandi keppn- istímabili lýkur. Giresse, sem er 35 ára, lék f 16 ár með Bordeaux, en hefur verið með Marseille und- mm FOLK Ásta Antonsdóttlr Merciar stóð sig vel á sundmóti í París um helgina. anfarin tvö keppnistímabil. Hann lék fyrst með franska landsliðinu 1974, en varð ekki fastamaður fyrr en átta ámm síðar. Giresse lék alls 47 landsleiki, síðast á HM í Mexíkó 1986. ■ LUTON varð sem kunnugt erdeildarbikarmeistari í Englandi um helgina og fékk til varðveislu 'læsilegan bikar eins og vera ber. gær varð félagið hins vegar að skila bikamum. I öilum fagnaðarl- átunum brotnaði gripurinn og varð 6ví að fara með hann í viðgerð. I MIRANDINHA skorar ekki 20 mörk fyrir Newcastle á þessu tímabili eins og hann hafði lofað. Leikmaðurinn er meiddur á lær- vöðva og verður ekki meira með. I PAUL Gascoigne, leikmaður Newcastle, hefur ekki áhuga á að leika utan Englands. „Menn fara aðeins til meginlandsins vegna pen- inganna, en það jafnast ekkert á við ensku 1. deildina," sagði Gas- coigne. Sprengi- vika ogþre- faldur pottur Næst síðasta vikan Þessi vika er sú næst síðasta hjá Getraunum á yfírstandandi tímabili og bendir allt til að meira verði í pottinum en nokkru sinni fyrr. Bæði er að potturinn er þre- faldur, þar sem engin tólfa hefur komið fram undanfamar tvær vik- ur, og auk þess er sprengivika. Því eru þegar tæplega 1.200.000 krón- ur í pottinum og vikusalan eftir. í síðustu viku var einn með 11 rétta og fékk hann 219.640 krónur í vinn- ing. Hópleikurinn Um helgina fæst úr því skorið hvaða hópur sigrar í hópleiknum. Baráttan er einkum á milli BIS, sem er með 163 stig, og SÆ-2, sem hefur 162 stig. Ágúst og Sörli era jafnir í þriðja sæti með 159 stig og síðan koma Ricki 2001 og GH Box258 með 158 stig. Sá hópur sem sigrar fær í verðlaun ferð fyrir fímm manns á úrslitaleik PSV Eindhoven og Benfica í Evrópukeppni meist- araliða, sem fram fer í Stuttgart í Vestur-Þýskalandi 25. maí. Bikarkeppnln Óvenju mörg jafntefli voru á síðasta seðli og komu þau flestum tippuram á óvart, jafnt einstaklingum sem hópum; í bikarkeppninni komu mest fram átta réttir hjá þremur hópum. Dregið hefur verið í undanúrslit bikarkeppninnar. Annars vegar keppa Fákur og BIS og hins vegar ABBA og Ricki 2001. í átta liða úrslitum vann BIS GH Box 258 8:6, Ricki 2001 vann Portsmouth 7:6, Fákur og Elías gerðu 7:7 jafn- tefli og jafnt var hjá Sleipni og Abba, 8:8, en Fákur og Abba kom- ust áfram. HANDBOLTI Björgvin Björgvinsson tekur sér frí 'Æ—Æ M-mÆMÆ. .. _ fra pjaltun „ÉG HEF ákveðið að taka mór alfarið fri frá þjálfun nœsta keppnistímabí!,“ sagði Björg- vin Björgvinsson, sem þjálf- aði 1. deildarlið Fram á síðasta keppnistímabili, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Björgvin tók við þjáifun hjá Fram fyrir síðasta keppn- istímabil, en áður hafði hann þjálf- að með góðum árangri f Noregi. „Þetta var erfíður vetur hjá okkur í Fram og maður hefur gott af því að hvfla sig á þessu núna," sagði Björgvin. HT~ • • ' • |Mp " BJðrgvin BJðrgvlnsson, sem þjálfaði 1. deildariið Fram á síðata keppnistfmabili, hefur ákveðið að taka sér frí frá þjáifun næsta vetur. N ®m * ' ll^ ÍSLENSKAR GETRAUNIR V' ■■■ ijjróttamióstóðinniv/Sialún-104 Rfivkjavik-IslandSimi 84590 GETRAUNAVINNIIMGAR! 34. leikvika - 23. apríl 1988 Vinningsröð: 1 1 X-XXX-X 1 X-X2 1 1. vinningur kr. 87S.B18.56 flyst yfir á 35. lelkviku þar sem engin röð kom fram með 12 rétta. 2. vinningur 11 róttir, kr. 219.604,- 1129 Kaarufrestur er til mánudagslns 16. maf 1988 kl. 12.00 ó hódegi. 1X2 I s . | 1 , i I , Sunday Mlrror i i I í o j SAMTALS 1 X 2 Choisoa — Uverpool 2 2 2 2 2 2 2 X 2 - - - 0 8 1 Covontry — Portsmouth 1 1 1 1 1 1 1 1 1 - - - 9 0 0 Evsrton — Chsrhon 1 1 1 1 1 1 1 1 X - - - 8 1 0 Msn.Utd.-QPR 1 1 X 1 1 1 1 1 1 - - - 8 1 0 Nowcastlo — Oxford 1 1 1 1 1 1 1 1 1 - - - 9 0 0 Norwich — Luton X 1 2 X X 1 1 1 X - - - 4 4 1 Nott. For. — Wimblodon 1 1 1 1 1 1 1 1 2 - - - 8 0 1 Shoff. Wod. — Arsonol 1 1 X 1 X 1 2 1 1 - - - 6 2 1 South’ton — Wsst Hsm X 1 1 1 1 1 1 X 2 - - - 6 2 1 Watford — Dsrby X 1 X X X 1 1 X 1 - - - 4 6 0 C. Pslscs — Blsckburn 1 1 X 1 2 1 1 1 1 - - - 7 1 1 Swindon — Loods 1 1 2 2 1 2 1 2 2 - - - 4 0 6 GETRAUNIR Michael Jordan í sviðsljósinu! Hver var bestur handboltanum ívetur? Hver er Ágústa Johnson ? Af hverju valdi Egíll stelpurnar? wusta ioj vlstman? S"?^AKS,NS LSTANOsaípmTAitÁtf im. „ IMýtt IÞROTTABLAÐ - feitt, liðugt og sveitt!! Iþróttablaðið í Vestmannaeyjum! Sorgarsaga Dan’s Jansen! Plakat af íslandsmeisturum Va/s/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.