Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.05.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.20 ► Eldvagnlnn (Charíots of Fire). Sannsöguleg mynd um tvo hlaup- 4BM8.20 ► LHII folinn og félagar. (My ara með ólikan bakgrunn. Þeir keppa aö sama markmiöi, ólympíumet í Little Pony and Friends). París 1924. Aöalhlutverk: Ben Cröss, lan Charleson, Nigel Havers, Nick <®18.45 ► Fffldlrfaka. (Risking It All) Farrell og Alice Krige. Leikstjóri: Hugh Hudson. Þýöandi: Ágústa Axels- Breskir þættir um fólk sem stundar óvenju- dóttir. 20th Century Fox 1981. legarog hættulegar íþróttir. 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► fþróttasyrpa. 19.60 ► Dagskrórkynnlng. 20.00 ► Fréttlr og voður. 20.36 ► Spumlngum svarað. Högni Óskars- son geölæknir svarar spurningum um lífiöog tilveruna. 20.46 ► Kastljós. 21.20 ► Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræö- ingafeögin í Atlanta. Aöalhlutverk: Andy Griffith. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 22.66 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 20.30 ► Svaraðu strax. Stöð 2. 4BD22.00 ► Beggja skauta byr (Scruples). 1. hluti af <®23.30 ► Dósamlegt Iff. Engill 21.10 ► Bjargvætturinn (Equalizer). Sakamálaþáttur 3. Framhaldsmynd um ævi, ástirog frama konu ítísku- forðar manni frá sjálfsmoröi, litur með Edward Woodward íaðalhlutverki. Þýöandi: Unnur heiminum byggð á samnefndri metsölubók Judith með honum yfir farinn veg og leiöir Ingólfsdóttir. Krantz. Aöalhlutverk: Lindsay Wagner, Barry Bostwick honum fyrir sjónir hversu margt og Marie-France Pisier. gott hann hefur látið af sér leiða. 01.50 ► Dagskrórlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttit. Dagskrá. 7.03 í morgunsáriö meö Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8, veöurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Sigurður Konráösson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: .Sagan af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand. Guörún Guölaugsdóttir les þýöingu sína (14). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 1 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor- steinsson. 12.00 Fréttayfirlit —Tilkynningar —Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins önn — Börn og umhverfi. 13.36 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (4). 14.00 Fréttir — Tilkynningar. 14.06 Fyrir mig og kannski þig. Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Noröurlandi. Umsjón: Siguröur Tómas Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón Vernharður Linnet. Ljósvakamir gegna fjölþættu hlutverki ekki síst því að svipta menn ráði og rænu í sólinni með músiksíbyljunni er brúar bilið milli léttfleygs spjallsins. Þessi músik- spjallssíbylja er svipuð snarli er menn tína uppí sig vökustundina og fyllir stöðugt upp í mallakútinn þannig að menn fínna til hungurs þegar þögnin tekur við og hugsunin leitar í rökrásimar svo notað sé tölvumál. Getur verið að músik- spjallssíbyljan breyti smám saman þjóðinni í þá veru að hún verði heimskari og þess vanmegnug að takast á við flókin rökræn vanda- mál? Þess í stað leiti hugsunin öll í einn farveg hins taktfasta og aug- lýsingaskotna músikspjalls er hefir svipuð áhrif á heilastarfsemina og vægt deyfílyf? Líkaminn bregst líka skringilega við þessari taktföstu áreitni. Hann tekur að kippast örlít- ið til iíkt og áheyrandinn sitji við árar í galeiðu þó án þess að taka mjög á við róðurinn. En nú hætti ég þessum hugleiðingum og 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Schubert, Ysaye og Haydn. a) (talskur forleikur eftir Franz Schubert. Fílharmoníusveitin í Vínarborg leikur; Ist- van Kertesz stjórnar. b) Ballaða og polonesa op. 38 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Eugéne Ysaye. Rudolf Werthen leikur meö Belgísku útvarps- hljómsveitinni; Edgar Doneux stjórnar. c) Sinfónía nr. 104 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Nýja fílharmoníusveitin leikur; Otto Klemperer stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Úr atvinnulifinu. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist — Til- kynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Siguröur Konráösson flytur. 19.40 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. I) Frá kammertónlistarhátíö í Kaustinen í Finnlandi. Tónleikar Keski-Pohjanmaan- hljómsveitarinnar 31. janúar sl. Leikin eru verk eftir Johan Svendsen, Atla Heimi Sveinsson, Anders Elíasson, Pekka Jalk- anen og Einojohani Rautavaara. Stjórn- andi: Juha Kangas. II) Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Bústaðakirkju 10. maí 1987. Síöari hluti. Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. (Fyrri hluta var útvarpaö á Tónlistarkvöldi 5. þ.m.). Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Eitthvaö þar... Þáttaröð um samtímabókmenntir. Fjóröi þáttur. Um franska Ijóðskáldiö Boris Vian. Umsjón: Freyr Þormóösson og Kristín Ómars- SLEKK á tækinu: KLIKK! Á vextir þagnarinnar Þögn ríkir í útvarpsstofunni og ég veit bara ekkert hvað ég á að gera við puttana ... Æ ég þoli ekki þetta suð í orðabelgnum öllu lengur, best að stilla á nýja stöð. Nei, nú verður farið í andlegan megrunarkúr og ég tek að róta í minnismiðahrúgunni og hendi á lofti fyrstu athugasemdina: Ásgeir Friðgeirsson talar frá Lundúnum í Dægurmálaútvarpi rásar 2 ... ræð- ir um siðgæðisráð er Bretar hafa komið á laggirnar og ætlað er að fylgjast með öllu efni í breskum §ölmiðlum og vinna gegn því að rýmkun útvarpsréttar leiði til þess að ítalska klámbylgjan eða banda- ríska ofbeldisbylgjan ríði yfír breskt sjónvarp ... Ýmsir gagnrýna þetta nýja siðgæðisráð og telja að það geti nýst stjómvöldum við að rit- skoða efni. Og enn dettur ávöxtur dóttir. 23.00 Sinfónia nr. 4 í G-dúr eftir Gustav Mahler. Fílharmoníusveitin ( New York leikur; Leonard Bernstein stjórnar. Ein- söngvari: Reri Grist sópran. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. 10.06 Miömorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur: Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Eva Alberts- dóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 18.03 Dagskrá. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Nútíminn. Kynning á nýjum plötum o.fl. 23.00 Af fingrum fram — Snorri Már Skúla- son. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. af þagnarmeiðnum: Bolli Bollason hagfræðingur flytur efnahagspistil í Dægurmálaútvarpinu og talar um að sú saga hafí komist á kreik að nokkrir fjársterkir aðilar hafí bund- ist samtökum um að taka út gjald- eyri til að neyða stjómvöld til geng- isfellingar. „Ég tel (segir Bolli) að ótímabærar yfírlýsingar hafí leitt til þess að gengisfellingin skall á án þess að henni fylgdu markvissar hliðarráðstafanir er þýðir með öðr- um orðum að hún er næsta haldlít- il fóm.“ Og enn ber þögnin ávöxt. Ég finn í hrúgunni lítinn minnis- miða þar sem stendur: Nýtt hlut- verk §ölmiðla ... Stjómmálamenn lýsa því æ oftar yfir að þeir tali saman í gegnum fjölmiðlana og að þeir hafí fyrst frétt af málinu í sjón- varpinu eða útvarpinu; Steingrímur kemur af fjöllum ... Jón Baldvin kemur af fjöllum . . . Þorsteinn kemur af ijollum ... Einkennilegir minnspunktar og harla mglingslegir og einhvem veg- BorisVian ■■ Á Rás 1 í kvöld er 20 þátturinn „Eitthvað þar...“ í umsjón Freys Þormóðssonar og Kristfnar Óm- arsdóttur. í þættinum segja þau frá Boris Vian sem var franskur fjöllistamaður, lærður verk- fræðingur, lék á trompet, samdi ópemr, leikrit, kvikmyndahand- rit, skáldsögur og ljóð. Boris Vian fékk hjartaslag og lést árið 1959 á forsýningu fyrstu kvikmyndar sinnar, aðeins 39 ára að aldri. Meðal verka hans má nefna Froðu daganna Hjartbítur og Rauða grasið. I þættinum í kvöld verður m.a. leikin upptaka þar sem Boris flytur lag og texta eftir sjálfan sig. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Höröur Amarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.16 Bylgjukvöldiö hafið meö tónlist. Frétt- ir kl. 19.00. inn skortir mig andlegt þrek í eyði- mörk þagnarinnar er nagar innan magaveggina til að fella þá í rök- lega heild. Það er sennilega best að hætta hinum andlega megmnar- kúr og kveikja á glamrinu: Eldgam- alt lag með engilsaxneskum texta ... Fallegt og gott með Rítu Cool- idge, segir stelpan og svo næ ég ekki meiru því hún sleppir að mestu áherslum: Hvers vegna hefur fólk áhyggjur þótt launin séu lág ... gleymdu kreppunni og krónu tepp- unni ... græðgin drepur mann ... Rúnar Júlíusson og hamingjulag segir stelpan og svo auglýsingastef- ið: „Vorvömmar komnar ..." Ég gefst upp og held út í stuttbuxna- sumarið hans Palla Þorsteins í hug- anum og sakna ögn Ljósvakans þar sem takturinn var stundum svolítið mjúklátur eða sakna ég máski þess tíma þegar flugumar og fuglamir fylltu loftið af sumarhljóðum? Ólafur M. Jóhannesson 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Sfökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 i hreinskilni sagt. E. 13.00 islendingasögurnar. E. 13.30 Nýi tíminn. E. 14.30 Hrinur. E. 16.00 Um rómönsku Ameríku. E. 16.30 Opiö. Endurt. frá miö. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpiö. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaöarmanna. 22.00 l’slendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orö, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. Umsjón: Gunnar Þor- steinsson. 22.16 Fagnaöarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guöjónsson á morgunvaktinni. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson á dagvaktinni, Fréttir kl. 15.00. 17.00 Pétur Guömundsson. Tónlist og tími tækifæranna. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Úr öllum áttum. Arnheiður Hallgríms- dóttir leikur lög frá ýmsum löndum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar. 24.00 Dagskrártok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þóröardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn og islensk lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Umræöuþáttur um skólamál. Taktf öst áreitni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.