Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 í DAG er þriðjudagur 23. ágúst. 236. dagur ársins 1988. HUNDADAGAR enda. Árdegisflóð í Rvík kl. 2.04 og síðdegisflóð kl. 15.00. Sólarupprás í Rvík kl. 5.43 og sólarlag kl. 22.12. Myrkur kl. 22.12. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 22.12. (Almanak Háskóla íslands.) Eins og faðir sýnir mis- kunn börnum sínum eins hefir Drottinn sýnt mis- kunn þeim er óttast hann. (Sálm. 103, 13.) 1 2 ■ r ■ 1 6 J ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 ræfil, 5 Dani, 6 veik, 7 hvað, 8 skiija eftir, 11 sam- tenging, 12 hitunartæki, 14 sjór, 16 lotur. LÓÐRÉTT: — 1 ofboðslegt, 2 reyki, 8 dá, 4 skrifa, 7 sjór, 9 styrkja, 10 gamall, 18 ferskur, 15 kind. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 foldin, 5 oó, 6 álft- ir, 9 l&t, 10 Ni, 11 en, 12 enn, 13 ismi, 15 áma, .17 túlann. LÓÐRÉTT: - 1 fráleitt, 2 loft, 3 dót, 4 næring, 7 láns, 8 inn, 12 eima, 14 mál, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. { Dómkirkj- unni voru gefin saman fyrir skömmu Guðrún Ásta Lár- usdóttir og Ame Wehmeir. Brúðarmeyjan heitir Iðunn Kristín Grétarsdóttir og brúð- arsveinninn Einar Leif Niel- sen. Sr. Ólafur Skúlason gaf brúðhjónin saman. anna í gærmorgun. Hér i Reykjavík hafði verið 8 stiga hiti í fyrrinótt, í rign- ingu sem mældist 1 millim. Hún varð mest á Stórhöfða og var 8 stig. Kaldast á landinu í fyrrinótt var t.d. á Hrauni á Skaga og á Raufarhöfn, 5 stig. Á sunnudaginn mældist sól- skin hér í bænum í rúmlega tvær og hálfa klst. Snemma í gærmorgun var 13 stiga hiti austur í Vasa, 12 stig í Sundsvall og 10 stig í Þrándheimi. Þá var 6 stiga hiti í Iqaluit í Kanada og í höfuðstað Grænlands 4 stiga hiti. PÓSTUR & SÍMI - í frétta- bréfí Póst- og símamálastofn- unarinnar segir frá því að Jakob Tryggvason sem ver- ið hefur umdæmisfulltrúi Póst- og símaumdæmis I hafí verið skipaður skrifstofu- sljóri umdæmisstjóraskrif- stofunnar. Umdæmið nær austur frá Kirkjubæjar- klaustri og vestur í Búðardal. Er þar með talin Reykjavík og höfuðborgarsvæðið. Jakob tók við skrifstofustjórastarf- inu í júnímánuði. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Pyrirhuguð er ferð austur í Galtalækjarskóg nk. fímmtudag, 25. þ.m. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10 og komið aftur til bæj- arins um kl. 19. Komið verður við á Skarði og kirkjan skoðuð og skoðaðir hellar á Hellu. Nánari uppl. um ferðina gefur frú Dómhildur Jónsdóttir í s. 39965. KÁRSNESPRESTAKALL. Fyrirhuguð er dagsferð á veg- um Kársnessóknar í Kópavogi sunnudaginn 4. september nk. Lagt verður af stað kl. 9.30 og farið um Borgarfjörð og suður Mýrar. Nánari uppl. um ferðina og skráningu þátt- takenda í þessari viku milli kl. 17 og 20 annast þær Stef- anía í s. 22131 og Margrét í s. 41949 og sóknarprestur í viðtalstíma sínum. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn fór Stapafell á ströndina og var væntanlegt aftur í gær, en þá kom togar- inn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Þá kom Álafoss að utan og Kyndill af ströndinni og togarinn Engey kom úr söluferð. Þá komu leiguskip að utan, Al- cyone, á vegum Eimskips og Dorado og Jom Dede á veg- um SÍS. Þá kom grænlenskur togari, Ansö Mölgaard, vegna smábilunar. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Innlendir og erlendir verkfræðingar og kunn- áttumenn hafa sann- prófað að hitaveita fyrir Reykjavík frá Reykjum er framúrskarandi glæsilegt fyrirtæki, skoðað frá fjárhagslegu sjónarmiði. Samkvæmt skýrslu hinna sænsku sérfræðinga, sem fengnir voru til þess að athuga áætlanir og sannprófa, mun stofn- kostnaður hitaveitu, sem nægir til að hita upp allan bæinn innan Hringbrautar, vera ísl. kr. 6.130.000. Myndi fyrirtækið geta borgað stofnkostnað á fáum árum. 17/1 ára afmæli. í dag, 23. I vl 'ágúst, er sjötugur Þor- steinn Þorsteinsson fyrram skipstjóri, Sóltúni 8, Keflavík. Hann og kona hans, Lovísa Þorgilsdóttir, taka á móti gestum í félags- heimili Karlakórs Keflavíkur við Vesturbraut milli kl. 19 og 22 í dag, afmælisdaginn. FRÉTTIR_______________ Suðlægir vindar eru núyfir landinu. Gerði Veðurstofan ekki ráð fyrir teljandi breytingum á hitanum í spárinngangi veðurfrétt- Dauðinn sótti sjávardrótt sog var ljótt í dröngum. Ekki er rótt að eiga nótt undir Gróttutöngum. > Morgunblaðið/Sverrir Sagt er að þetta sé draumvísa og höfundarnafn sé óþekkt. í fjarska má sjá útvörð . Reykjavíkur, Gróttuvita. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. ágúst til 25. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virk$ daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndar8töð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-2853$ - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogö: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag Í8lands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f SíÖumúia 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspltallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeiidin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúÖir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælíö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðmlnja8afnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5,-8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Llstasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar ( Kaupmannohöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjúminjasafn fslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.