Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988 mmhm Ser&a ekíci o& er að rnextastf> Af hverju piLLarSu þérektá buH 09 L'itur heldur á. mörgsesirnar ?" Ég ætlaði aðeins að rispa fangamarkið mitt í vegg- inn, en svo lék þetta allt í hendi mér og ... Óheppilegt þetta með glóðaraugað, en pabbi las dagbókina mina ...? Koma Samson til Isafjarðar 1912 Til Velvakanda Ég heiti David Eno og er sag- fræðingur. Ástæðan fyrir þessu Kæri Velvakandi. Ég var þeirrar ánægju aðnjótandi að horfa á stórgóðan þátt í íslenska Sjónvarpinu 27. september síðast- liðinn, sem hét „Það er leið út“, og ijallaði um streitu. Mér finnst að aðstandendur eigi þakkir skilið og sérstaklega þeir sem deildu raunum sínum með áhorfendum. Hvemig þeir tókust á við þær og hvemig þeir sigmðust á þeim. bréfi er að ég er að vinna að verk- efni sem felst í því að safna gögnum eða hvers konar upplýsingum um Þátttakendumir vom hver öðmm betri þó að mér persónulega hafi fundist sú sem talaði síðast vera rúsínan í pylsuendanum. Þessi þáttur var gott innlegg í að eyða fordómum á þessu sviði, því málið er að það á ekki að vera meira mál að leita sér hjálpar við brostnum tilfinningum en brotnum beinum. Rúnar Guðbjartsson. ferðir skipsins Samson til ísafjarðar árið 1912. Samson mun hafa komið við á ísafírði þann 15. maí, um það bil 30 dögum eftir að farþegaskipið Titanic fórst. Samson var á leiðinni heim til Noregs, af veiðum á Norður—Atl- antshafi. Áhöfnin heyrði fyrst af Titanic slysinu frá íbúum ísafjarðar er þeir komu við á ísafirði til að taka vistir. Það var fyrst þá að þeir gerðu sér grein fyrir því að neyðarblysin sem þeir sáu um nótt- ina 14. apríl 1912, voru frá far- þegaskipinu Titanic. Ég hefði mikinn áhuga á hvers konar frásögnum af komu þessa skips, hvort sem væri frá vitnum sem voru viðstödd komu skipsins eða fjölskyldumeðlimum þeirra, sem muna eftir frásögnum um kom- una til ísafjarðar. Mér þætti alveg sérstaklega vænt um að fá afrit af hvers konar dagblaðafréttum eða jafnvel ljósrit af bók hafsögumanns eða hvað annað prentað mál sem staðfestir eða lýsir ferðum Samson- ar. Einu staðfestu fréttimar sem ég hef um heimsókn Samsonar til ísa- fjarðar hafa borist frá Noregi eftir að Samson landaði þar. Þar sem þetta mál hefur mjög mikilvæga þýðingu hvað snertir al- þjóða lög, vil ég hvetja hvem og einn sem hefur hvers konar upplýs- ingar um þetta atvik að skrifa mér. Farið verður með allar upplýs- ingar sem einkamál og ég hef sér- stakan áhuga á munnlegum frá- sögnum vitna eða fjölskylduaðila. Einn eða fleiri ísfirðingar ræddu við norska sjónvarpsfréttamenn um þennan viðburð árið 1962. Ef svo kynni að vera að einhver þessara vitna væm enn á lífi, þá myndi ég sjálfur koma til Ísaíjarðar til per- sónulegs viðtals. Með fyrirfram þökk fyrir aðstoð- ina, David L. Eno P.O. Box 15400 Washington, D.C. 20003, U.S.A. Góður sjónvarpsþáttur Víkverji skrifar HÖGNI HREKKVISI V PASSI plNN ER. I S/ETOAA ©ÚlNIMöI ! " Oskaplega em þessi endalausu viðtöl við ráðherra og aðra stjómmálamenn í sjónvarpsstöðv- unum og útvarpsstöðvunum leið- inleg og innantóm. Mennimir em dregnir í þessa fjölmjðla, þótt þeir hafi ekkert fréttnæmt fram að færa, ekkert nýtt að segja. Þetta er orðinn kækur hjá þessum fjöl- miðlum. Auðvitað þarf að fylgjast með því, sem gerist á vettvangi stjórn- málanna. En það er fáránlegt að draga þessa ■ menn fram á sjón- varpsskerminn, ef þeir hafa engar fréttir að færa. Stjórnmálin em að verða of ríkjandi í fréttaflutn- ingi, sem gefur alls ekki rétta mynd af vægi þeirra í samfélagi okkar. Sannleikurinn er sá, að hlutur stjómmálanna hefur minnkað vemlega á aldarfjórðungi í þeim umsvifum, sem jafnan em í gangi í þjóðfélaginu. Gétur það verið, að þessir fréttamiðlar séu einfald- lega að fylla eitthvert gat í frétt- atíma með því að vera sí og æ að tala við þessa menn um ekki neitt? xxx Verzlunareigandi í miðborginni sagði við Víkveija fyrir skömmu, að verzlun væri þokkaleg um þessar mundir, hins vegar væri óskaplegur. „kreppumórall" í landinu. Sennilega er nokkuð til í þessu. Líklega er meiri ,skreppu- mórall" en efni standa til. Á meðan ekki verður vemlegur aflabrestur eða hmn á fiskverði erlendis, stend- ur þjóðarbúskapur okkar íslendinga nokkuð traustum fótum. Þrátt fyrir það er nokkuð árvisst nú orðið, að mikil bölsýni grípur um sig. Fyrir nokkmm ámm var mikið upphlaup í röðum frystihúsamanna. Hér í Morgunblaðinu birtust dag eftir dag fréttir um lokun frystihúsa og yfirlýsingar forráðamanna þeirra um, að húsin mundu ekki opna á ný eftir sumarleyfi. Að þeim loknum opnuðu hins vegar öll hús- in, sem sagt var, að yrðu lokuð til frambúðar. Víkverji hafði á þeim tíma orð á þessu við einn frystihúsaeiganda. Svar hans var: elsku vinur, við get- um ekki lokað heilu byggðarlagi! En vafalaust getur „kreppumórall- inn“ haft töluverð samdráttaráhrif í þjóðarbúskapnum, þótt ekki komi annað til. X X X Víkveiji hefur áður haft orð á þeim hættum, sem fylgja því að leggja svo mjóan renning af malbiki eða olíumöl á vegi, að bílar geti ekki mætzt án þess að fara út af þeim. Slík vegarlagning er m.a. í Eldhrauni. Þegar Víkveiji var þar á ferð fyrir nokkrum dögum fór ekki á milli mála, að þegar tveir bflar mættust, reyndu báðir hvað þeir gátu að halda sér uppi á mal- bikinu, enda viss hætta í því að fara út í malarkantinn. Það má hins vegar nánast engu muna, að bílar skelli saman í þessari viðleitni. Vegagerðin verður að laga þetta. Fyrr eða síðar verður stórslys af þessum sökum. Eldhraunið er ekki eini vegar kaflinn, þar sem slitlagið er svo mjótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.