Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 á Kaplakrikavelli ídag kl. 14.00 Verðlaunaafhendíng fyrirsigurí2. deild straxað leikloknum. Sigurhátíð í Gaflinum í kvöld. Allir velkomnir. Húsið opnað kl. 21.30. Aðgangur ókeypis. ÚO Útvegsbanki íslands hf ÍSLANDSMÓTW ftBlHB iSLANDSMOTIÐ StMEi KR-VOLLUR KL. 14.00 KR ÞOR WOodex A VIÐINN Tölvupappír íill FORMPRENT Feröaskrifstofan ÚTSÝN Á leiknum verður dregið í 1000 miða happdrættinu. Kópavogsvöllur ídag kl. 14.00 GEVAUA Það erkaffið Lakkrísgerdin Dríft Askríftarsíminn er 83033 Ud TBR sem nú tekur þátt í Evfrópukeppni félagsliða í Moskvu. TBR í Evrópu- keppni í Moskvu LIÐ TBR er nú í Moskvu og mun keppa þar í Evrópukeppni félagsliöa í badminton. Keppni hófst í gær en TBR er „raðað“ sem 3.-4. besta lið keppninnar. Liðið ætti því að eiga mögu- leika á sæti í undanúrslitum. Þó er erfitt að spá því andstæð- ingarnir eru sterkir. Lið TBR skipa: Broddi Kristjáns- son, Þorsteinn Páll Hængsson, Guðmundur Adolfsson, Snorri Ing- varsson, Huan Wei Cheng (frá Kína), Þórdís Edwald, Elísabet Þórðardóttir, Kristín Magnúsdóttir og Guðrún Júlíusdóttir. TBR er í riðli með BSC 70 Feiba Linz frá Austurríki, Headingly Bad- minton Club frá Englandi og Alpha Badminton Club frá írlandi. Alls taka 28 þjóðir þátt í keppninni. Lið TBR hefur æft mjög yel að undanfömu og það bætir stöðu liðs- ins að kínverski þjálfarinn Huang Wei Cheng má keppa með liðinu. Keppni hófst í gær og lýkur á morgun. KNATTSPYRNA / 2.DEILD FH-lngar hafa ástæðu til að fagna. Þeir hafa tryggt sér sæti í 1. deild. Síðasta umferðin í 2. deild SÍÐASTA umferð keppninnar í 2. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu ferfram ídag. Leiknir verða fimm leikir og hefjast þeirallir kl. 14:00. ar Urslitin á toppi deildinnar eru þegar ráðin. FH-ingar sigruðu í deildinni og Fylkismenn komu síðan á hæla þeirra. Þessi lið voru í sérflokki í sumar og nokkuð er síðan þau tryggðu sér 1. deildar- sæti. FH-ingar hafa flakkað milli 1. og 2. deildar undanfarin ár en Fylk- ismenn munu leika í fyrsta skipti í 1. deild næsta sumar. Ljóst er einnig að Þróttur og KS falla í 3. deild. Stjaman og Ein- herji munu taka sæti þeirra í 2. deild. í dag verða eftirfarandi leikin Selfoss-ÍBV FH-ÍR UBK-Tindastóll KS-Fylkir Víðir-Þróttur Hressmgarleíkfimi karla Hinir vinsælu morguntímar hefjast aftur fimmtudaginn 29. september kl. 07.40 í íþróttahúsi Vals. Áhersla lögð á þol, kraft og liðleikaaukandi æfingar. Skráning í síma 84389. Hilmar Björnsson, íþróttakennari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.