Morgunblaðið - 24.09.1988, Síða 58

Morgunblaðið - 24.09.1988, Síða 58
58 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 á Kaplakrikavelli ídag kl. 14.00 Verðlaunaafhendíng fyrirsigurí2. deild straxað leikloknum. Sigurhátíð í Gaflinum í kvöld. Allir velkomnir. Húsið opnað kl. 21.30. Aðgangur ókeypis. ÚO Útvegsbanki íslands hf ÍSLANDSMÓTW ftBlHB iSLANDSMOTIÐ StMEi KR-VOLLUR KL. 14.00 KR ÞOR WOodex A VIÐINN Tölvupappír íill FORMPRENT Feröaskrifstofan ÚTSÝN Á leiknum verður dregið í 1000 miða happdrættinu. Kópavogsvöllur ídag kl. 14.00 GEVAUA Það erkaffið Lakkrísgerdin Dríft Askríftarsíminn er 83033 Ud TBR sem nú tekur þátt í Evfrópukeppni félagsliða í Moskvu. TBR í Evrópu- keppni í Moskvu LIÐ TBR er nú í Moskvu og mun keppa þar í Evrópukeppni félagsliöa í badminton. Keppni hófst í gær en TBR er „raðað“ sem 3.-4. besta lið keppninnar. Liðið ætti því að eiga mögu- leika á sæti í undanúrslitum. Þó er erfitt að spá því andstæð- ingarnir eru sterkir. Lið TBR skipa: Broddi Kristjáns- son, Þorsteinn Páll Hængsson, Guðmundur Adolfsson, Snorri Ing- varsson, Huan Wei Cheng (frá Kína), Þórdís Edwald, Elísabet Þórðardóttir, Kristín Magnúsdóttir og Guðrún Júlíusdóttir. TBR er í riðli með BSC 70 Feiba Linz frá Austurríki, Headingly Bad- minton Club frá Englandi og Alpha Badminton Club frá írlandi. Alls taka 28 þjóðir þátt í keppninni. Lið TBR hefur æft mjög yel að undanfömu og það bætir stöðu liðs- ins að kínverski þjálfarinn Huang Wei Cheng má keppa með liðinu. Keppni hófst í gær og lýkur á morgun. KNATTSPYRNA / 2.DEILD FH-lngar hafa ástæðu til að fagna. Þeir hafa tryggt sér sæti í 1. deild. Síðasta umferðin í 2. deild SÍÐASTA umferð keppninnar í 2. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu ferfram ídag. Leiknir verða fimm leikir og hefjast þeirallir kl. 14:00. ar Urslitin á toppi deildinnar eru þegar ráðin. FH-ingar sigruðu í deildinni og Fylkismenn komu síðan á hæla þeirra. Þessi lið voru í sérflokki í sumar og nokkuð er síðan þau tryggðu sér 1. deildar- sæti. FH-ingar hafa flakkað milli 1. og 2. deildar undanfarin ár en Fylk- ismenn munu leika í fyrsta skipti í 1. deild næsta sumar. Ljóst er einnig að Þróttur og KS falla í 3. deild. Stjaman og Ein- herji munu taka sæti þeirra í 2. deild. í dag verða eftirfarandi leikin Selfoss-ÍBV FH-ÍR UBK-Tindastóll KS-Fylkir Víðir-Þróttur Hressmgarleíkfimi karla Hinir vinsælu morguntímar hefjast aftur fimmtudaginn 29. september kl. 07.40 í íþróttahúsi Vals. Áhersla lögð á þol, kraft og liðleikaaukandi æfingar. Skráning í síma 84389. Hilmar Björnsson, íþróttakennari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.