Morgunblaðið - 25.09.1988, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 25.09.1988, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Kvóti Höfum til sölu ýsu- og ufsakvóta, viljum kaupa þorsk- og karfakvóta. Upplýsingar í síma 97-58950, Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar hf. Útgerðarmenn - skipstjórar Óskum eftir netabát í viðskipti, eigum veiðar- færi. Upplýsingar í símum 92-15141 og 92-37895. Skipstjórar - útgerðar- menn rækjuskipa Óskum eftir bátum í viðskipti nú þegar, með eða án kvóta. Öruggar greiðslur. Leiga á skipi eða skipum gæti komið til greina. Upplýsingar í síma 96-61989 og hs. 96-21264. bílar Sendiráð Svíþjóðar hefur til sölu TOYOTA TERCEL 4x4 stw DL 5 gíra árg. 1985. Bifreiðin sem er gull- brún og ekin aðeins 50.000 km, selst í núver-, andi ásigkomulagi og verður til sýnis í Lágm- úla 7, á skrifstofutíma (vinsamlegast hringið áður í síma 82022). Tilboð sendist til sendiráðsins fyrir 10. októ- ber nk. Matvælaframleiðsla Traustir aðilar óska að festa kaup á fyrirtæki á sviði matvælaframleiðslu. Fjárhagsstaða fyrirtækisins er ekkert aðalatriði. Hugmynd að kaupverði er ca. 3-6 milljónir. Vinsamlegast leggið inn nauðsynlegar upp- lýsingar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. októ- ber nk. merktar: „Ð - 7406“. Bader 440 Óskum að kaupa Bader 440 flatningsvél. Upplýsingar í síma 97-88880 á skrifstofutíma og í síma 97-88922 eftir kl. 17.00. BÚLANDSTlNDUn H/F DjÚpa VOgí. Veitingamenn - kaupmenn Óska eftir ýmsum notuðum en góðum tækj- um til veitingaeldhúss s.s. gastæki, blásturs- ofni, stórum vaski, kæliklefa eða kerfi, samb. hrærivél, áleggshníf, stálvinnuborði o.fl. Hafðu samband í síma 611057. kenns/a Lærið vélritun Ný námskeið byrja mánudaginn 3. október. Morguntímar og kvöldtímar. Innritun i símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. Arbæjarhverfi/Breiðholt Tómstundanám - kvöldskóli Eftirfarandi greinar eru í boði á haustönn 1988 í Árbæjarskóla og Gerðubergi sem hér segir: Árbæjarskóli: Mánud. kl. 6.00-7.20 enska I Mánud. kl. 7.25-8.50 enska frh. Mánud. kl. 7.25-8.50 franska I Miðvikud. kl. 6.00-7.20 þýska III Miðvikud. kl. 7.25-8.50 þýska frh. Miðvikud. kl. 9.00-10.20 Þýska I Gerðuberg: Mánud. kl. 16.40-8.50 enska I Mánud. kl. 8.10-9.40 enska II Mánud. kl. 7.25-10.20 saumar Þriðjud. kl. 6.40-8.05 enska III Þriðjud. kl. 8.10-9.40 enska IV Þriðjud. kl. 6.40-9.40 bókband Þriðjud. kl. 6.40-8.05 þýskaI Þriðjud. kl. 8.10-9.40 þýska frh. Miðvikud. kl. 6.40-8.05 enska II Miðvikud. kl. 8.10-9.40 enska frh. Miðvikud. kl. 7.25-10.20 saumar Miðvikud. kl. 7.25-8.05 spænska I Miðvikud. kl. 9.00-10.20 spænska II Innritun fer fram í Árbæjarskóla og Gerðu- bergi 26. og 27. sept. nk. kl. 6-9 sd. Þátttökugjald greiðist við innritun. Átt þú í stríði við aukakílóin? Þann 5. október hefst 10 vikna námskeið sérstaklega ætlað fólki sem er meira en 10 kílóum of þungt. Leiðbeinendur eru dr. Lauf- ey Steingrímsdóttir, næringarfræðingur, Val- gerður Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari og dr. Eiríkur Örn Arnarson, sálfræðingur. Upplýsingar og skráning í síma 91-26569 frá kl. 2 til 5 e.h. mánud. - föstud. Laufey Steingrímsdóttir. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegur 2, 101 Rvk. Innritun stendur yfir Baldýring 3. okt. Þjóðbúningasaumur 7. okt. Getum einnig bætt við nokkrum nemendum í vefnað, fatasaum, leðursmíði, tauþrykk, prjónatækni og knipl. Innritun ferfram á skrifstofu skólans, Laufás- vegi 2, 2. hæð frá kl. 16.15-19.00 daglega. Nánari upplýsingar í síma 17800 á sama tíma. Utan skrifstofutíma tekur símsvari við skráningu. tilkynningar Fríhöfnin Keflavíkurflug- velli auglýsir Frá og með 1. október nk. verður heimilt að endurgreiða söluskatt til erlendra ferða- manna er þeir fara úr landi skv. sérstökum reglum. Þær verslanir sem vilja fá heimild til slíkrar endurgreiðslu geta snúið sér til fríhafnarinnar Keflavíkurflugvelli, sími 92-50410. Háskóli íslands læknadeild Próf fyrir læknakandidata með erlend háskólapróf Skrifleg próf í heilbrigðisfræði og félagslækn- isfræði verða haldin 29. október 1988 kl. 9.00 - 11.00 í gamla Verzlunarskólanum við Grundarstíg. Munnlegt próf í réttarlæknisfræði verður haldið 31. október 1988 kl. 9.00 í Rannsókna- stofu Háskólans við Barónsstíg. Þeir sem óska eftir að gangast undir þessi próf sendi skriflegar umsóknir ásamt próf- skírteini til skrifstofu læknadeildar Háskóla íslands, Vatnsmýrarvegi 16, fyrir 7. okt. 1988. Upplýsingar um námsefni gefa forstöðu- menn viðkomandi kennslugreina. Thailensk íslenska félagið! Thailensk íslenska félagið er áhugamannafé- lag um Thailensk íslensk samskipti og miðlar þekkingu um hvort land fyrir sig og hefur á stefnuskrá sinni að auka samskiptin milli landanna á ýmsum sviðum, t.d. menningu, listum, matargerð, tungumálakennslu, ferða- lögum og m.fl. Félagið var stofnað í maí sl. og stofnfélagar voru um 35 hjón og einstaklingar, í dag eru félagar um 120. Árgjaldið er kr. 1000.00. Þeir sem áhuga hafa á að gerast félagar geta skráð sig með því að koma í veitinga- staðinn Bangkok, Síðumúla 3-5, 108 R.vík, eða hringt í síma 91-35708 & 92-46625 um helgar og á kvöldin. Thailensk íslenska félagið, Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík, símar 91-35708 & 92-46625. Starfsmannafélagið Sókn Allsherjaratkvæðagreiðsla. Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvaeðagreiðslu við kjör fulltrúa á 36. þing ASÍ 21. nóvember 1988 og er hér með aug- lýst eftir tillögum um fulltrúa á þingið. Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 mánudaginn 3. október. Hverjum lista þarf að fylgja meðmæli 100 fullgildra félags- manna. Lista ber að skila á skrifstofu félagsins í Skipholti 50a. Stjórnin. Vanskil á kvótaskýrslum Að gefnu tilefni vill ráðuneytið vekja athygli útgerðar- og skipstjórnarmanna á að kvóta- skýrslum, þ.e. skýrslum um afla og sókn fiski- skipa, ber að skila til Fiskifélags íslands mánaðarlega og eigi síðar en tíu dögum eft- ir hver mánaðamót. Ráðuneytið mun hér eftir leggja aukna áherslu á að hlutaðeigandi aðilar standi í skilum með kvótaskýrslur og mun án frekari viðvarana beita sviptingu veiðileyfa vegna vanskila. Sjávarútvegsráðuneytið, 21. september 1988. húsnæði óskast Verslunarhúsnæði óskast Ca 100 fm verslunarhúsnæði óskast í Múla- hverfi, Skeifunni eða Kringlunni. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. með upplýsingum um nafn og síma fyrir 29.9. ’88 merkt: 1 - 4379“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.